Samvinnan


Samvinnan - 01.05.1947, Síða 2

Samvinnan - 01.05.1947, Síða 2
Lýðræði og f jármagn Tj11'TIR Jiann dauðadóm,- sem bitur og dýr- keypt rcvnsla hefur nýlega kveðið upp yfii einræðis- og öfgastefnunum, fvrirfinnst nú vart nokkur lieifbrigður maður, sem ekki við- urkennir vfirburði lýðræðisins, þrátt fyrir annmarka þess og veilur vegna misbresla mannanna sjálfra. Þetta: að allir menn hafi óskorað málfrelsi í ræðu og riti, félags- og íundafrelv', jafnan atkvæðisrétt til áhrifa á gang opinberra mála o. s. frv. — allt þykir þetta nú svo sjálfsagt, að varla er um deilt. Málsvarar hnefaréttarins gerast nú að vonum fáir.' Nú hefur rcynslan margsinnis sýnt það á óyggjandi hátt, að þótt lýðréttindi fólksins séu meir.t að segja vel tryggð i stjórnarskrár- og lagaákvæðum þjóðanna, '.erða samt sem áður óþægilegir þröskuldar á vegi: sumir gjiir- samlega óyfirstíganlegir, nema flcira kqmi til en bókstafur laganna. í auðv.ddsþjóðfélagi — enda þótt mörgu hafi verið breytt til bóta — eru ótal möguleik- ar fyrir bá, sem hafa fjármagnið milli lianda, livort sein þeir eiga það sjálfir eða liafa það að láni, til þess ýmist að draga mjög úr eða beinlínis koma í veg fyrir það með öllu, að alþýða tnanna, sem annað hvort er eignalítil eða eignalaus, geti í framkvœmd notið þeirra lýðréttinda, sem eru veitt „principiellt" sam- kvæmt lögum. EINN málsháttur segir, að enginn hafi gott af þeim augunum, sem hann sér ekki með, og annar tálar um sýnda veiði, sem ekki sé gefin. Hvort tveggja felur í sér eftirtektar- verðan sannleika. Viðvíkjandi Jiví, sem hér er um að ræða, ber að veita því sérstaka athygli, að velflest lýðræðisákvæðin í löggjöf Jijóð- anna eru í raun réttri aðeins heimild til ákveðins frelsis og athafna; ávísun á viss mannréttindi, sem svo getur oltið á ýmsu um, ltvort einstaklingunum auðnast að innleysa, vegna þess, að á þvi bcr þjóðfélagið enga ábyrgð. Févana fólki eru fleiri bjargir bannaðar lieldur en nöfnum tjáir að nefna. Það er ekki nóg að liafa leyfi til að gera Jietta eða hitt, ef getima vantar. Nú er Jiað að vísu réttara en um verði deilt, að mörgum er fleira vant en fjár. Ekki sízt eftir slík veltiár, sem undan cru gengin, er eðlilegt að margur veiti því at- hygli. Jafnrétt er þó hitt, að fjárhagslegt um- komuleysi einstaklinganna, einkum langvar- andi, lamar þá andlega og líkamlcga og jafn- vel firrir þá hæfileikanum til Jiess að líta á sjálfa sig sem menn með mönnum. Vegna þeirra, sem kann að finnast almenn hagsæld í landi okkar of mikil til þess að taka dæmi um fjárhagslegt getuleysi í sam- bandi við frumstæðustu nauðþurftir inanna, má nefna annað. Ekki frekar en mállaus maður getur not- fært sér málfrelsi sitt, getur t. d. hinn rit- snjallasti maður notið ritfrelsis síns, ef lion- um eru allar bjargir bannaðar með að koma ritsmíðum sínum á framfæri. Þótt af ólíkum rótum sé runnið, verður niðurstaðan sú hin sama í báðum þessum dæmum. AÍlir vita — svo síðara dæminu sé haldið áfram — að ekki er liægt að gefa út blað án prentsmiðju, fyrir hana jiarf svo húsaskjól, og ekki má pappír- inn eða prentarann vanta. Til þess að geta veitt sér allt þetta, er eitt óhjákvæmilegt: Fjármagn. Og svo er eitt, a. m. k. þessu skylt. Engum blöðum er um Jiað að fletta, : ð samanlagt er ennjiá ógrynni fjár i höndum landsmanna, einkum sem „arfur“ tiltölulega fárra manna frá ríkulegri „blessan" stríðsár- anna. Þrátt fyrir þetta hefir mikið verið rætt um Jiað opinbcrlega, að þýðingarmiklar um- bætur í félagslegu tilliti, sem samþykktar voiu af Aljiingi, löggjafarsamkomu þjóðarinnar — muni að einhverju leyti stranda vegna fjár- skorts. í þessu sambandi hefur verið nefnd löggjöfin um almannatryggingar, liðveizla við samvinnubyggingarfélög og verkamanna- bústaði, og á vissan liátt aðstoðin, sem veita átti gegnum Stofnlánadeild sjávarútvegsins. Þetta segir Jiað m. ö. o. að mikil hætta er á — svo ekki sé of djúpt tekið í árinni — að svo að segja einróma ákvarðanir æðstu lýðræðisfull- trúa þjóðarinnar renni út í sandinn vegna fjárhagsövðugleika; ekki í þjóðarfátækt og eymd, lieldur mitt í Jiessu gózenlandi miljóna- veltunnir. GEFUR Jietta ekki tilefni til alvarlegrar um- hugsunar um það, að fleira storkni en hraunflöð Hekhi, og e. t. v. á nokkuð óheppi- legum stöðum? Og myndu ekki heimatökiu liægari, ef auðsöfnunin meðal einstai.linga þjóðfélagsins væri meiri? Vrðu þeir þá ekki líka færri, sem þyrftu við hjálpar liins opin- bera? Þannig ma-tti taka fjölmörg liliðstæð dæmi. varðandi einstaklingana og félagssamtök Jieirra, og jafnvel þjóðfélagið sjálft. Því verð- ur sleppt, cn þetta er staðreynd, sem við verð- um að horfast í augu við: 7 þjóðfélagi okkar getur Ijðrœðið þvi aðeins homið til fram- kvœmda, að viss iágtnarksgeta i fjárhagslegu tilliti sé fyrir hendi. Annars verður lýðræðið ekki nema svipur hjá sjón; simdarréttindi í stað þeirrar gullvægu lífsaðscöðu, sem Jiví er þó óneiíanlega ætlað að skapa. Þess vegna verður það ekki umflúið, án alvarlegrar hættu fyrir lýðræðið og frelsishugsjónir Jiess, að tryggja skilyrði fyrir framkvremd lýðræðisii*s> svo Jiað verði þjóðum og einstaklingum þa® fjöregg t:l manridóms og þroska, sem glæsileg' ustu merkisberar Jiess hafa vonað og trúað. Þess vegna tala menn, og ekki að ófyr»r' \ synju, um fjárhagslegt lýðræði. En — hvernig má öðlast Jiað? Vitanlega á þann liátt, að allur almenning' ' ur komi til með að eignast hlutdeild í og t1ID' ráðarétt yfir þeim hinum sömu uppspiettu- lindum auðs og aðstöðu, sem vitað er að hafc* fleytt hinum fáu „útvöldu" framar fjöida'v um, og í flestum tilfellum á kostnað hans að einhverju leyti. Leið samvinnustefnunnar býður tvíniæla' laust friðsamlegustu og þroskavænlegustt1 leiðina að þessu marki. Hvers vegna skyldi hún Jiá ekki valin? Samvinnuhreyfingin hefur þegar f)1'11 löngu sýnt vfirburði sína í verzlunarmáluD' um.-Hún býr yfir liliðstæðum möguleikum td blessunarríks árangurs á sviði framleiðslunl' ar — aðeins, ef áræði, þrautseigju og tr" fólksins sjálf sekki skortir. FJÁRHAGSLEGUR máttur almennings el einn af hyrningasteinum lýðræðisins H\er sá, er af heilum huga ann sönnu lý®' ræði, hlýtur að vilja fara þær leiðir, er tryggj*1 | bezt, að mönnunum notist sem jaftiast þe,r Jiroskamöguleikar, sem það hefur í sér fólgna fyrir persónuleika einstaklingsins. En að tapa trúnni á lýðræðið, er að tapa trúnni á manU' inn. B. Þ. Ki'- í STUTTU MÁLI Spamaður. Saiisku kaupfélögin og málgf’g" þeirra ganga á umlan öðrum í þvi að vekja al' hygli á nauðsyn þess, að sænska þjóðin sé spal siim og na’gjusöm á þcssum líinuni, Jjcgar lia’"‘1 Jiykir á ]>\ í. að dýrtíð herji á landið. Sviar kepP' ast nú við að auka úlflutning sinn til þess a' koma á hagstaðum verzlunarjöfnuði við útlönt1- l il þess að það megi verða. þarf að takmai'k" mjög neyzlu á ýinsiun vörum. sem auðseljanleg31 eru á erlendum markaði, t. d. pappír. Öll sa't"’' hlöð fá nú minni pappirsskammt cn áður. I 1 damis cr samvinnublaðið \’i. sem er úibreiddast" vikubláð i S\ íþjóð. gefið út í Ö50.000 eintöku1"' — ekki netna 21 síður hvcrt hefti nú, en va' áður 32. Sænsku Lumaverksmiðjurnar eru í eigu sa'" vinnumanna. Þær framleiða hvers konar i"1' inagnsperur. sem víða eru þekktar. Luma ko"1 til leiðar allsherjar verðla'kkun á þessum vörut"> er verksmiðjan hóf starf. Nú fyrir skcmms"1 lækkaði Luma enn verðið á lömptini síntu"- Einka-verksmiðjurnar i Svíþjóð hafa nú neyðzl til þess að feta í slóð samvinnuverksmiðjum"11' Þannig hefur þessi framkvæmd R F spa""' sansku Jijóðinni margar milljónir á ári. SAMVINNAN Útgcfandi: Samband íslenzkra samvinnufélaga. Ritstjóri: Haukur Snorrason Afgreiðsla: Hafnarstræti 87 Akureyri. Simi 166. Prentverk Odds Bjömssonar Kemur út einu sinni í mánuði Árgangurinn kostar kr. 15.00 •11. árg. 5. liefti Maí 1947 2

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.