Samvinnan


Samvinnan - 01.05.1947, Side 3

Samvinnan - 01.05.1947, Side 3
Þyrþing 1500 smálesta olíugeyma í Hialfirði. Þyrill i bahsýu. Hvalfjörður í stríði og friði Lv'Rl R tuttugu árum var Hvalfjörð- Ur umhugsunarefni fyrir litla rengi. sveið Joað, að hinn stóri ^inuir skyldi liafa gleymt íslandi. j. er v;u' þó vissulega tígulegasta og _ aW'sta landið, sem nokkur menn- lnSarþjóð byggði, og liér var rótgrón- Ust þjfénningin. F.n fáfróðir Englend- U§ar og Danir fétu, sem jjeir liefðu aldrei heyrt þess getið. Þá virtust ung- Uln drengjum allt jiað uppörvun, sem Ullnnti umheiminn á landið við heim- autsbauginn, tækifæri til þess og að- st°ðti í ldnni nýju mennirigu. Þá var ')ess "linn/.t með óttablandinni eftir- 'entingu, að Hvalfjörður væri bezta lerskipahöfn í Norðurálfu. Nú eru ýessir drengir orðnir fullvaxnir menn. .. ^lr þá hefur gengið heil heimsstyrj- "Id 0g frásagnir um hina fvrri eru Verðmætin, er flóðbylgja stríðsins skolaði ó land, eru notuð til friðsamlegr- ar, innlendrar uppbygg- ingar bernskuminning. Þeir liafa lifað {jað ;í tuttugu árum, að Atlantshafið er ekki lengur óbrúanlegt djúp, heldur fjölfarin samgönguleið. Þeir vita, að á liinni nýju öld er hvorki hægt að hryggjast né gleðjast yfir því, að einn staður sé áfskekktari en hinn. Með tækni hinna nýju tímk er allt mann- kynið orðið að einni fjölskyldu í einu heimili. Menn búa jjar í ýmsum vist- arverum, en heimilisfaðirinn, stríð eða friður, — niðurrif eða uppbygging —, hefur yfirsýn um allt luisið, og það veldur ekki lengur sv.iða í sári Iivort athygli hans beinist frekar að eintt herbergi eða öðru, því að eldur í einu Itorni breiðist óðfluga út til hins næsta og allir eiga velferð sína jafnt undir því komna, að enginn fari óvariega með eldinn. Það er ekki lengur neitt aðalatriði, að íbúar einnar vistarveru viti að mikil og sjaldgæf menning Jjró- ist í þeirri næstu. Nú er mest um'vert, að allir íbúar jarðkúlunnar, hvar sem þeir eiga lieima, hafi á sér það m.enn- ingar- og mannkærleikasnið, að ekki logi upp úr, þótt glóð sé í arni ein- hvers staðar á hinu breiða sviði. JÁ, Hvalfjörður hefur týnt jjeim hluta eftirvæntingarinnar, sem

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.