Samvinnan


Samvinnan - 01.05.1947, Síða 4

Samvinnan - 01.05.1947, Síða 4
tengd vár við athygli stórþjóðanna á landinu í norðri fyrir tuttugu árum. En við þann stað eru eigi að síður bundnar ævintýralegar. minningar um stormasamar tíðir allt til þessa dags, þrátt fyrir breytt viðhorf. Þegar stríðið kom, var hulu leyndardómsins sveipað wm staðinn. Þá varð ljóst, að í stríði er ekkert land ósnortið. Engar fjarlægðir né samningagerðir megna þá að forða frá einhvers konar þátttöku. í þá daga fengu landsmenn sjálfir aðeins að bruna þar framhjá í bifreiðum og liorfa undrunaraugum á alls kyrts fer- leg mannvirki, sem risu þar upp í ijaMshlíðunum eða teygðu sig í sjó fram. Þaðan lagði „Hood“ upp í liina örlagaríku viðureign við „Bis'marek“ hinn þýzka. Fjörðurinn langi var þá stundum grár fyrir járnum. Og svo kom friðurinn. Þá var h;e«t að aka um O Hvalfjörð og ltugleiða það, sem þar hafði gerzt. Varðmennirnir með byssu- stingina voru á brott, friður og kyrrð ríkti yfir landinu. Úti í firðinum, þar sent lierskipin lágu áður við festai, syntu sjófuglar í þúsundatali. FjöMin voru þau sömu og áður. Aðeins tím- arnir voru breyttir. Hin liðna tíð hafði þó skilið eftir nokkur minnis- merki, sem vert er, að skoða. VÍ liefur verið haldið fram, að Hvalfjörður mundi breyta um svip — hætta að vera hinn djúpi, lygni og langi fjörður, sem stórþjóðirnar liafa einblínt á, ef þessi minnismerki þess, sem var, væru þurrkuð út. En sá sem ekur um Hvalfjörð á góðviðris- degi, sannfærist um, að þetta er fjar- stæða. Þá er fjörðurinn sjálfur, um- luktur liáum, tígulegum fjöllum, lengd hans og lega, sem er aðalatriðið. Handaverk mannanna — þótt mikil séu — eru smávægileg í samanburði við það. Vegurinn meðfram firðinum og skriðurnar, sem iðulega hlaupa úr fjallshlíðunum, geta verið illfær fyrir samgöngutæki nútímans, en fjörður- inn sjálfur verður ævinlega hin ákjós- anlegasta samgöngule.ið og fjöllin, sem lilífa lionum, hin öruggustu varnar- virki. Þótt i)ll mannvirki, sem flóðbylgja stríðsins skolaði á land á Hvalfjarðar- strönd, væru jöfnuð við jörðu, breytti það engu um afstöðu Islands í heims- skipulaginu og hefði engin áhrif á þau meginsannindi, að ef hin friðsamlega upbygging, sem nú er reynt að korna á fót í mannheimi, brestur, þá er landið okkar, nteð öllum sínum fjörðum og fjöllum, rnitt í hildarleiknum, livort heldur sem þar er að finna bryggjur og olíugeyma eða ekki. Mannvirkin í Hvalfirði — þótt stór séu i okkar aug- um — eru. ekki nema smávægilegt handtak fyrir þá, sem hafa efni á því að sóa verðmætum. Og það liafa allar stórþjóðir nútíraáns. AÐ fer því ekki hjá því, að ferða- manninum í Hvalfirði finnist hjal síðustu mánaðanna ttm þjóðfélagsleg3 hættu. er stafar frá mannvirkjunum 1 Hvalfirði, helzt til tilefnislaust og grunnhyggið. Stríðið er liðið og allm mannheimur setur von sína á friðsain- lega uppbyggingu. Mennirnir, setn áður báru byssustingi og handsprengj' ur, starfa nú flestir að endurreisninni. hver heima í sínu landi. Verðmætin, sem flutu á öldufaldi styijaldarinnar, eru hvarvetna hagnýtt til uppbygging' ar, svo sem bezt má verða. Engri þjóð hefur virzt það skynsamlegt, að jafna við jörðu öllum þeim mannvirkjum, sem þýðingu gætu haft í stórveldaátök- um, ef sú ógæfa ætti eftir að lrenda heiminn í þriðja sinn á þessari öld- Miklu fremur er stefnt að því, að fella þessi mannvirki inn í hina friðsamleg11 þjóðfélagslegu þróun og láta þal1 þjóna uppbyggingu. í stað niðurrifs- Þannig hefur einnig verið unnið hei á Islandi. r SÍÐASTLIÐN U ári var stolnað alþjóðlegt samvinnuolíufélag- " Þessi samtök munu áður en langt líðm hefja virkan þátt í olíusölumálurn heimsins. íslenzka samvinnuhreyfing' in gerðist þegar þátttakandi í þessuu' samtökum og hóf þar með bein ai' skipti af olíuverzluninni. Skömrnu síð' ar var Olíufélagið .stofnað hér, fyrJ1 forgöngu Sambands íslenzkra satn- vinnufélaga. Slík innlend samvinnu- samtök á vettvangi olíumálanna hafa einnig verið stofnuð í flestum þejrn löndum, sem gerðust þátttakendur 1 hinu alþjóðlega olíusölusamstarfi. Un? starfsemi hins aljrjóðlega sainbands hefst, er unnið að því í hverju landJ fyrir sig, að búa í haginn.Qg beita saui' vinnuskipulaginu jregar að því að lag' færa olíuverz.lunina, eftir því senr fod er. En margvíslegir erliðleikar eru a jressari braut. Olíuverzlun þarfnast mikilla mannvirkja óg margbrotinna tækja. Olíuheildsala þarf stóra geyffl3’ dælur, leiðslur og margs konar annaJ1 útbúnað, til þess að geta hafið starf- Það er ekki hlaupið að jrví á þessum árum, þegar efnisskortur er ríkjandi 1 flestum löndum, að fá slík tæki sffl’ð' uð og sett upp. Þeir erfiðleikar t°J' velda jiegar starf allra þeirra, seijl hyggjast taka upp olíuverzlun við hltð (Framhald á bls. 20)- 5000 smálesta geymarnir S i Hvalfirði. 4

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.