Samvinnan


Samvinnan - 01.05.1947, Side 5

Samvinnan - 01.05.1947, Side 5
Samband ísi. samvinnufélaga styður tækniiega þróun atvinnulífsins hefur keypt vélsmiðjuna Jötunn í Reykja- vík og hyggst að endurbæta og auka fyrir- tækið mjög á næstunni ASÍÐUSTU árum hefur vélainnflutningur til landsins á vegum Sambands ísl. samvinnufélaga sífellt farið vaxandi. Um rnörg ar hefur Sambandið haft forustn um útvégun livers konar land- húnaðarvéla, frystitéla og fleiri tækja til uppbyggingar í atvinnn- |úi Iandsmanna. A vegnm Sambandsíélaganna starfa nú nær því 30 frystihús víðs vegar um landið. Á síðustu árum hefur verið bætt mJÖg við vélakost þessara húsa, og nýbyggingar eru víða ráðgerðar. ^erksmiðjurekstur Sambandsins sjálfs og kaupfélaganna er í hröð- Urtl yexti, og honum fylgir mjög aukin vélanotkun. Vélainnflutn- mgur til landbúnaðarins hefur aldrei verið meiri en nt'i og er þörf- m‘ii þó hvergi nærri fullnægt. Loks hefur Sambandið nýlega tekið Vl® utnboði hér á landi fyrir eitt þekktasta bifreiðaframleiðslufyrir- t$ki heimsins, General Álotors Corporation í Bandaríkjunum, og flutt inn mikið af bifreiðum, heimilisvélum og öðrum tækjuin baðan. fJuð hefur lengi verið augljóst, að nauðsynlegt var fyrir sam- 'iunufélögin að koma sér upp vélsmiðjum og viðgerðarverkstæð- l,,n. Ekki var liægt að una því til langframa, að Sambandið skilaði "Kki þeim vélum, er það flutti inn, í reksturshæfu ástandi. leið- 1>eindi um meðferð þeirra, annaðist viðgerðir og uppsetningu. ifinn aukni vélainnflutningur og vaxandi vélanotkun um land allt gerði óhjákvæmilegt að hel jast handa um sköpun þessarar að- st«ðu nú þegar, ef Sambandið átti ekki að dragast aftur ur í þeirri Jnóun, sem nú er að verða hér á landi. hað var með þessi sjónarmið í huga, sem Sambandsstjórn afréð það á þessu vori, að festa kaup í Vélsmiðjunni Jötni í Reykjavík, (1 stóð Sambandinu til boða. Þetta er nýtt fyrirtæki, stofnað 1942, (>g hefur aðsetur sitt í nýjum húsakynnum \ ið Hringbraut í Reykja- 'ík. Vélsmiðjan er búin nýtízku amerískum vélum og áhöldum og því ágætur grundvöllur til Jress að byggja á Jrær stórfram- er kv '•'eindir, sem Sambandið hyggst ráðast í á þessum vettvangi. >.Samvinnari“ hefur átt þess kost, að lieimsækja þetta nýja Sam- >andsfyrirtæki og ræða við framkvæmdastjóra þess, Helga Bergs, 'eikfræðing. Yfirtöku Jress var þá rétt í þann mund að Ijúka og starfsemi Jress á vegum S. í. S. að hefjast. Unnið var að því jressa claoa> í öllum Jreim húsakynnum, er vélsmiðjan hefur yfir að ráða, l,ð setja saman bifreiðar, sem fluttar eru til landsins á vegúm Sam- andsins, en jafnframt undirbúin önnur starfsemi, sem æLlað er að hefjist þarna innan skamms. 1 Jötni mun Sambandið framvegis taka að sér að framkvæma lvers konar vélaiðnað, svo sem járn- og rennismíði alls konar, og nndirbúning verksmiðj ureksturs, uppsetningu frystiklefa, smíði Varahluta, færibanda o. s. frv. Mun verða aukið við vélakost fyrir- l‘ekisins og húsakost til þeirra hluta, eftir því sent þörf er á og fært Pykir. há er í undirbúningi bygging mikils bifreiða- og landbún- (Framhald á bls. 14) 1. 3. ^álsmiðjan Jötunn. Aðalbyggingin. — 2. Unnið við nýtizku rennibehki. — éh aðaIvéIasal. — 4. Maður að vinna við fræsivél, eins og þá, sem Jölunn hefir.

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.