Samvinnan


Samvinnan - 01.05.1947, Blaðsíða 7

Samvinnan - 01.05.1947, Blaðsíða 7
Það, sem íyrir augun bar fyrir 10 ár- <1111. -\ Kál) \ar í febrúar 1937. Við liöfð- «ni ekið nokkrir saman út að na«iunni, og einn verkstjóranna hefur Þegar tekið á móti okkur og vísað °^kur inn í herbergi í skálabyggingu n°kkurri. Þar erum við látnir skijita UlT1 föt. Þeir fá okkur bláleita samfest- lnga og lijálma á höfuðið í stað liatt- ar>na. Loks er okkur fengið Ijósker í kiind og okkur kennt að fara með jiað. 11 getur ferðin niður í nániuna liaf- izt. ^egar út er komið, blasa \ið liáir óirnar hér og Jiar um námusvæðið. ”Headworks“ kalla jieir þá. Þar undir eiu göngin, sem liggja niður til undir- le«iia. 'Sums staðar má sjá, livar kola- °ssin eru dregin upp á yfirborðið kraftmiklum vindum og þeim SteVpt í flutningavagna, sem bíða. Lvft- ’ seni bíður okkar í einum turnin- Uln> er heldur forneskjuleg. Þar eru ^ 0 kólf, <>g skiptum við okkur í jiau. ’ ei'ki er gefið, og Jiað er eins og gólf- 11111 sé kippt undan okkur. Lyftan er a kraðri ferð niður í djúpið. Umhverf- 15 grúfir niðamyrkur. Enginn segir 0l<1, Svona er Jieyst áfram dálitla stu«d. Allt í einu finnum við, að farar- tækið liægir á sér og stöðvast loks al- \eg. Dyrunum er hrundið upp. Allir eru fegnir að vera lausir við þetta - ferðalag. Úti fyrir blasir við langur, aflangur salur. Ralmagnsljós loga þar strjált í lofti, þar sem sperrur frá gólfi ganga upp undir. Meðfram veggjun- um eru lagðir bjálkar, en í milli þeirra sést glitta í móður jörð. Fyrir enda gangsins eða salsins er lítil liurð, rammbyggileg að sjá. Þangað skund- um \ ið nú í fylgd með verkstjóranum. Hann verður að taka á öllu afli til jiess að geta ýtt litlu hurðinni lrá stöf- um. I þessum undirgöngum eru loft- straumar að verki, og við heyrum und- arlegan livin, um leið og við þyrjiumst í gegnum litlu dyrnar. Við erum ekki fyrr kómnir inn fyrir, en hurðin skell- ur að baki okkar. Þannig förum við um nokkra sali, sem eru liver öðrum líkir. Þarna voru einu sinni unnin kol, en nú er Jiar ekkert að hafa leng- ur. Vinnslan fer fram lengra burtu og neðar. Loks komum við þar, sem verkamenn eru að bisa við kolavagna á spori og sjáum, livar vagnarnir eru dregnir ujijj úr dimmum, hallandi göngum af sterklegum gufuvindum. Hér er draugalegt um að litast, dauf birta frá rafljósum og sterk, óþægileg gaslykt. Gufuvindurnar hamast án af- láts. Tómir vagnar renna íiiður í djúp- in, en hlaðnir vagnar eru dregnir upp. Þarna leggjum við lykkju á leið okk- ar. Verkstjórinn bendir okkur á lág- reist hliðargöng. Okkur er sagt að kveikja á Ijóskerunum, og síðan er haldið inn í göngin. Þau eru þröng, dimm og óvistleg. Sums staðar verðum \ ið að ganga hálfbognir, Og alls staðar verðum við að fara lafhægt, því að botninn er ósléttur. Það er undarleg tilfinning, sem grípur mann á ferða- lagi nokkur hundruð fet undir yfir- borði jarðar. Ef nú yrði sprenging ein- Iivers staðar langt að baki og uppgang- an lokaðist? Annað. eins hefur komið fyrir. Ekki eru nema nokkur ár, síðan 100 námumenn fórust í Gresford. Svona hugsanir ásækja leikmennina, sem hætta sér niður í undirgöngin, en þarna skeður ekki neitt. Við lötrum bara áfram eftir langa, hlykkjótta ganginum, og okkur fellur lyktin illa. Eftir nokkurn tíma ber annarlegan dyn að eyrum okkar. Þarna eru vélar að verki einhvers staðar framundan. Von bráðar erum við komnir inn í all- stóra hvelfingu. Við daufa birtu raf- magnsljósa sjáum við glitta í hálfbera mannslíkama hér og jiar. Þarna standa þeir ujjp við námuvegginn og kljást við kolalögin. Námumennirnir hvilast eftir erfiði dagsins. Klubburinn þeirra — Welfore — cr kvöldheimili og ölstofa i senn. 7

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.