Samvinnan - 01.05.1947, Qupperneq 9
Vistaskipti
Smásaga
eftir HARRY AHLBERG
QAMLA konan lmfði litlar vinnuhendur, og
augun voru áhyggjufull. Hún leit oft út
11 ni gluggann, svo horfði hún fram undan sér
°8 því næst niður í kjöltu sína, þar sem hún
re> ndi að fela hendurnar sínar. Og ungi mað-
Ur*nn sá hendurnar og hugsaði með sér: Hún
er hrædd um, að þær sjáist. Hún veit, að þær
eru rauðbláar og sinaberar og neglurnar eru
1 lagaðar og ljótar.
Gamla konan leit til lians við og við, og
ann reyndi að brosa til liennar, en brosið
stirnaði alltaf og varð vandræðalegt. Spor-
'agninn fór beygjuna upp að brúnni og hann
Sa yfir vatnið og hólmana. Vagninn nam stað-
ar handan við brúna og þar stigu upp í nýir
farþegar.
i’etta er vafalaust lítil en skemmtileg íbúð,
f'gðí ungi maðurinn og hallaði sér að gömlu
^onunni.
Hún kipptist við, eins og hún væri óviðbú-
ln þessari fullyrðingu hans. Já, en þetta kom
alltof skyndilega, sagði hún.
Ja, það var í öllu falli gott að liún fékkst,
SaSði hann.
hetta er alltof óvænt fyrir mig, sagði hún.
Ojá, sagði hann. En loksins kom að því.
Ganila konan horfði út um gluggann og
®rði varirnar annars hugar. Ungi maðurinn
n í kringum sig í vagninum og horfði rann-
. andi á þreytuleg hversdagsandlitin á fólk-
,nu. Svo horfði hann á ný út um gluggann og
nn i skóginn sem þaut fram hjá. Snjórinn lá
erin í smásköflum inni á milli trjánna, því að
narz var ennþá ekki liðinn.
aumberg hrópaði vagnstjórinn og opnaði
Kvon,du nú! Við erum komin, sagði ungi
^a&urinn og flýtti sér út.
I amla konan kom hægt á eftir og steig var-
h®a ni®ur úr vagninum. Vagnstjórinn skellti
Ufðinni og vagninn rann af stað aftur. Ungi
u Urinn og gamla konan stóðu þarna kyxr
lá .StUncf °S Htuðust um. En unga manninum
°g hann vildi koma þessu af sem fyrst.
rt að standa þarna og góna!
’°mdu nú, sagði hann. Við getum ekki
Sla^hér til eilífðar.
n > eg var bara að svipast hérna um, sagði
e 'nfa honan og tók að ganga við hlið hans
°r hægt. Hún var bæði útskeif og smástíg.
s. S held þú getir skoðað þig nóg um seinna,
agði hann.
Þetta áttu ekki að segja, sagði hún og nam
staðar. Þú veizt, að mér líður ekki vel.
Jæja, jæja, sagði hann, eg meinti ekkert illt
með því.
Þau héldu aftur af stað og komu á veginn
og brátt komu þau að fyrstu húsunum. Nokkr-
ir menn voru þar að leggja vatnsrör, og í fjar-
lægð heyrðist sprening. Verkfæri götulagning-
ingarmannanna lágu þarna á víð og dreif.
Ungi maðurinn staðnæmdist hjá pípulagning-
armönnunum.
Afsakið, sagði liann, en getið þið gjört svo
vcl og sagt mér hvar Orrastígur er?
Hann liggur þarna uppfrá, sagði einn og
benti. Þarna uppi á hæðinni til hægri.
Eg þakka fyrir, sagði ungi maðurinn, og svo
héldu þau af stað aftur.
Hann liggur þarna uppfrá til hægri, sagði
hann gömlu konunni.
Hún leit í kringum sig. Þá fæ eg kannski
útsýni, sagði hún allt í einu. Ef til vill get eg
líka tínt blóm og ber í skóginum.
Já, það verður ágætt, sagði hann. Bara að
einhverjir verði ekki búnir að tína allt áður.
Þau komu að fyrsta liúsinu, og þai voru
gluggarnir gapandi og glerlausir.
Þetta lnis verður aldrei tilbúið þann 14.
maí, sagði gamla konan.
Nei, líklega ekki, 'sagði hann.
Einhver heyTðist söngla inni, og nú rak
málari höfuðið út um einn gluggann með
kúst í hendinni.
Hvar er Orrastígur? kallaði ungi maðurinn.
Málarinn hætti að söngla og leit til þeirra.
Hann er þarna uppfrá, hrópaði hann. TJppi
á hæðinni hinum megin við veginn.
|a, hverjum á nú að trúa? sagði ungi mað-
urinn og hélt aftur niður til vegarins.
Hinum megin við veginn voru líka ný-
byggð hús, en þar var fólkið flutt j þau.
Steinpípur lágu í hrúgu þar og járnbjálkar,
og ekki var búið að laga til lóðirnar.
Þau héldu upp hæðina og það var ekki
greiðfært. Við og við nam ungi maðurinn
staðar og rétti gömlu konunni höndina og
hjálpaði henni.
9