Samvinnan - 01.05.1947, Síða 10
Þetta er nú bara ol erfitt fyrir mig, sagði
hún og nam staðar til að blása mæðinni.
Þetta er ekki nema fyrir unga og hrausta.
Rétti vegurinn liggur líka út fyrir hæðina,
sagði hann. En áfram nú, við erum rétt að
koma.
Þau koxnu upp á liæðina, og þá sáu þau ný-
byggðu húsin í hallanum fyrir neðan.
Hér er Orrastígur, sagði ungi maðurinn og
leit á skylti. Hér er númer 18, svo að 24 hlýt-
ur að vera þarna lengra.
Þau gengu hægt eftir leirugri götum.i og
staðnæmdust svo utan við nr. 24.
Hérna er það, sagði ungi maðurinn og opn-
aði hliðið. Það klístraðist við fingurgómana,
því að það var nýmálað.
Varaðu þig að setja ekki málningu i káp-
una þína, sagði hann.
Þau gengu upp eina tröppu, og þar voru
opnar dyr fram undan- og í forstofunni lá
stúlka á hnjánum og þvoði gólf.
Afsakið, sagði liann. Er það ekki hérna, sem
einbýlisherbergin eru með eldakompu?
Jú, það er hérna, sagði stúlkan og leit upp.
Þá langar okkur til að líta inn. Við a*tlum
að skoða íbúðina.
Gjörið svo vel, sagði stúlkan og flutti :ig ti)
Eg er búin. Húsið er til á morgun.
Ungi maðurinn og garnla konan stoðu á
miðju gólfinu i litla ferkantaða herberginu.
Á því var einn gluggi, og til hægri voru dyr
inn í eldakompuna.
Jæja, þá erum við komin. Þet.ta er allra
snotrasta og skemmtilegasta íbúð.
Æ, hér kann eg aldrei við mig, þaS finn eg
á mér, sagði ganxia konan.
Hvaða vitleysa, sagði liann. Hvað geturðu
fundið að þessari íbúð? Hér er ágætis útsýni.
Þ'að er alveg sama í hvaða hús þú itefðir flutt.
Hér eru öll húsin eins.
Garnla konan stóð við gluggann og strauk
fingrunum yfir miðstöðvarofninn. Hún
horfði út um gluggann áhyggjufullum augum.
Sjáðu hérna, sagði ungi maðurinn og sneri
hnappi á gluggakarminum. Þetta er loftræst-
ingin. Líttu bara í kringum þig. Allt lueint og
fallegt og öll þægindi. Heldurðu, að það verði
ekki mtinur að búa hér en vera áfrani i þess-
um.hjalli, þar sem þú liefir búið í 28 ár. Hér
eru engir rakir veggir og dimmir gangar. Nei,
hér líður þér vel.
Nei, hér kann eg aldréi við mig, sagði
gamla konan skjálfandi röddu.
Hvaða heimska, sagði ungi maðurinn argur
í rómnum. Þú ættir að vera ánægð að kornast
hingað í stað þess að lenda á Rósalundi eða
einhverju öðru gamalmennahæli-------
Hann þagnaði skyndilega, því að garnla kon-
an stóð á ntiðju gólfi og grét. Armarnir lágu
hjálparvana niður með síðunum og tárin
streymdu niður skorpnar kinnarnar. Varirnar
skulfu og liárlokkur hafði fallið fram á ennið.
Úti í forstofunni spjölluðu tvær þvottakonur
hástöfum.
Nei, heyrðu mig nú, sagði hann. Ekki datt
mér í hug, að þú tækir þessu svona. Eg liélt
þú yrðir glöð.
Nú verð eg fátæk og einmana, sagði hún
snöktandi, fátæk og einmana.
Já, en getur þú ekki skilið, að--
Hann þagnaði. Það sem hann ætlaði að
segja var svo innantómt og fátæklegt eins og
á stóð.
Nú hélt hún lófunum fyrir andlitinu og
nærri því kallaði:
Hér verð eg eins og fangi í klefa, tangi í
klefa!
Líkaminn hristist og tárin runnu fram milli
fingranna og féllu á gólfið. Hún grét hástöf-
um og kveinaði, eins og við sjálfa sig: Fátæk
og einmana, fátæk og einmana.
Raddir þvottakvennanna voru þagnaðar
frammi. Hann gekk til hennai'. Nei, góða, þú
veizt, að við erum ekki ein hérna. Fólk heyrir
til okkar.
Gamla konan leitaði að vasaklút í töskunni
sinni.
Hérna, taktu minn, sgaði ungi maðurinn
og rétti henni. Þurrkáðu þig nú í framan, og
svo verður allt gott aftur. Ósatt! kvað við ein-
liver rödd innra með honum. Það cr el kert
sem batnar \ið það að þurrka tárin. Svona
lnigga menn börn stundum en ekki fullorðna.
Gamla konan þurrkaði augun með klútn-
um.
Þú ert öll rauð og þrútin, sagði liann.
llíddu, eg skal ná í vatn handa þér.
Hann gekk inn í eldakompuna og liélt
klútnum undir kranann og lét renna Svo
Jivoði hann gömlu konunni í framan.
Snýttu þér, sagði hann, alveg eins og hann
væri að tala við barn.
Þvottakonan kom inn í lierbergið.
Þetta er bara allra bezta íbúð, sagði hann
glaðlega.
Já, hér er bjart og snoturt, sagði hún og leit
rannsakandi á gömlu konuna.
Það er masónít á gólfinu, er það ekki?
Jú, sagði þvottakonan, það er létt að lialda
þessum gólfum hreinum.
Þarna heyrirðu, sagði liann við gömiu kon-
una. Það er létt að halda þeim hreinum. Og
ekkert liérna í eldakompunni getur ryðgað.
Nú lifnaði yfir gömlu konunni.
Já, það er satt, sagði liún og strauk fingrun-
um yfir gljáandi borðplötuna. Hér verður
gott að þvo upp.
Svo sneri hún sér að þvottakonunni og
spurði:
Svo fæ eg gott útsýni, er það ekki?
Ojú, sagði þvottakonan brosleit og horfði
út um gluggann. Hér er ýmislegt að sjá.
Slökkvistöðin, gatan og skólinn þarna niður
frá, og svo fer sporvagninn hér um.
Já, það var golt, sagði garnla konan. Eg hefi
gott útsýni og svo get eg kannske tínt ber.
Ungi maðurinn stóð álengdar og skammað-
ist sín fyrir gömlu konuna. Að hún skuli ekki
finna að þvottakonan er að gera gvs að henni.
Hér er ckkert útsýni. Fólk labbar liér fram og
aftur á sumarkvöldum og sporvagninn skrölt-
ir framhjá við og við. Það er lítið ganian að
liorfa á það.
En gamla konan var orðin ræðin.
Hugsa sér það, að nú hef eg beðið árum
saman eftir því að röðin kærni aö méy með
íbúð, og nú sagði fátækrafulltrúinn að eg
fengi forgangsrétt af því að eg væri lasin.
Hjartað er víst ekki sterkt í mér.
Jahá, sagði þvottakonan, svona gengur það.
Hún gekk út.
Komdu nú, sagði ungi maðurinn. Við verð-
um að ná í sporvagninn.
Þau gengu niður hæðina sömu leið til baka
og náðu rétt í sporvagninn. Svo sátu þau
gegnt lnort öðru í framklefanum eins og fyn-
Þegar vagninn ók yfir brúna, hallaði ungi
maðurinn sér fram og sagði:
Eg skal borga fyrir þig síma, svo að við geL'
um talað oft saman. Þú skalt allt ekki halda
að þetta verði svo leiðinlegt.
Eu eg er svo áhyggjufull lit aí þér, sagði
gamla könan og horfði á liann sorgbitnum
auguni. Nú átt þú ekkert heimili til að vera í-
O sussu sussu, eg held, að það sé nú allt i
lagi. Nei, nú getur þú haft það gott. Þú þarft
bara að hugsa um sjálfa þig, laga mat og hita
kaffisopa og lesa blöðin.
Nei, samt sem áður veit eg, að eg mun ekki
una mér. Eg var svo vön því að skreppa í búð-
irnar í götunni og svo þekkti eg alla í húsinu-
Hérna verður það öðruvísi. Hér verð eg eiu
og-----
Hún jiagnaði og beit sig í törina og •-•■yndi
að láta sent hún væri að horfa út uni glugg'
ann.
Ungi maðurinn sagði ekkert. Hann horfði
bara út um gluggann og reyndi að teþa ser
trú um að hann fvndi ekki til jiess, sem nú var
að gerast í lífi þeirra beggja.
Hún stóð of snemma á fætur og var nærn
dottin, þegar vagninn nam staðar.
Eg ætla að skreppa hérna inn og vita, hvort
þeir eiga ekki ennþá eftir kjötfars í bollur,
sagði hún. Þú kemur i matinn, er það ekki-'
Jú, jú, strax og eg get, sagði hann og brosti
við.
Og nú brosti liún til hans aftur, — í fyrsta
sinn þennan dag, — það var eins og hún liefð1
jiegar unnið sitt stríð.
Hún gekk í burtu eftir gangstéttinni, sin
um stuttu, skrítnu skrefum. Við og við K’1
hún um öxl til sporvagnsins, sem nú hélt a£
stað aftur. Og uíigi maðurinn, einkasonurinn,
horfði á móður sína, á bláu slitnu kápuna
liennar og föla andlitið. Hann sá, að varirnai
voru bláleitar, eins og á þeitn, sem eru me'ð
hjartasjúkdóm, og liann varð hrærður ug
meyr. En svo herti hann sig upp. Enga tilfm11'
ingasemi!
Já, jiað er nú svoleiðis með gamla f jlkið,
sagði liann við sjálfan sig, að jiað telur alla
liluti nærri sér, og jiað er ekkert við þvf að
gera.
Thorsten Odhe til UN
Hinn kuniii sænski saiiiviiinumaðiir og ridiof-
undur Thorstcn Odlie liefur nýlega tckið '1<'1
störfum lijá Sanieinuðu jijóðunum. Akveðið
hafði vcrið, að alþjóðasamhand sainvinnumanna
skyldi fá fastan fulltrúa við eftnahags- og fólngs
málaráð Sameinuðu þjóðanna. Stjórn ICA 1,1
nefndi Thorsten Odhe til jicssa starfs, og ,1
liann þegar tekinn við því. Odlic var ritstjoi1
samvinnublaðsins „Kooperatöran". og hefur l-:ll-s
Eronn tekið við því starfi. Odlie er kuniiur l'el
á landi af hók sinni um islen/ku sanivinm1-
félögin og af ferðum sínum hér.
10