Samvinnan - 01.05.1947, Qupperneq 11
Radiómiðunarstöðin á stjórnpalli „Hvassafells
Undratækið varar við hættu í stríði og friði
»Hvassafell útbúið með radartækjum og radíómiðunarstöð
þE(»AR m. s. ..Hvassafell“ koin til Baltimore
1 Bandaríkjunuin í marzmánuði síðaslliðn-
"111 ’ b‘ðu skipsins þar tvenns konar siglinga- og
oryggista-ki, sem komið var fyrir á stjórnpalli.
'neðan skipið staldraði við og lestaði kol til ís-
;ands- l’ar með er hið nýja skip Sambandsins út-
1,0 mcð fullkomnustu öryggis- og leiðbeiningar-
l‘rbjum, sem nú þckkjast. Radiómiðunarstöðin
'eiti
um.
lr "'ikið öryggi um rétta stefnu í dimmviðr-
cn radarta-kin eru undrasmíð, sem veita
h'erjuin þeim, sem lítur í útsýnisskífuna, mögu-
e'b<> lil þess að sjá. þótt niðaþoka eða blind-
.' 111 bygi alla venjulega sýn út yfir borðslokk-
m"- I radarskífunni má sjá skip nálgast, grcina
'g"n þess og stefnu. þótt það sé all langt undan.
l'" hlettótt strönd gerir þar boð á tindan sér
ng" áður en skipinu stafar nokkttr hatla af
henni.
liil
DADART.tRIB er eitt af undratakjum stríðs-
"'s, og var þá eitt mesta hernaðar-leyndar-
n,i' Bandamanna. Það átti mikinn þátt í hinni
"ustu vörn Bretlands gegn þýzka loftflotanum
s'""i tíð og var hið alsjáandi auga brezka flot-
ls ■' leiðum hans um úthöfin og beindi honnm
'cg fyrir óvinina.
Við 19)2 fórst risaskipið „Titanic" á hafísjaka
a •^Uantshafinu. Með þessu ægilega slysi hófst
" alvöru leit manna að cinhverju tæki, sem
'eitti
utsýn til tábnana á hafinu, þótt ekki yrðu
^emdar með berum augum. Ekki leið á löngu,
"n Vlsindamen" °g hugsuðir i ýmsum lönd-
st <r '< tU 'hrásetja ýmsar uppfinningar, er stefndn
" að þessu marki. Sumar þessar uppfinn-
j. a' l'öfðu radíó „bergmál" að undirstöðu, og
1Ust nokkrar allnálægt því, sent nú er full-
kom---- b r
°'""að
Pg nefnt „radar". Það er til dæmis um
það ..
1 "roguleikar radfóbylgjunnar voru ofar-
1 b"ga vísindamanna, að brezki uppfinn-
"'aðurinn. John Logie Baird, sem fann upp
sjónvarpið, benti á. að radíóbylgjur endurvarpist
eins og ljósöldur, og hann taldi sennilegt, að
„finna mætti aðferð til þess að skoða hlut í fjar-
læ-gð, með því að beina radíómagnetískum stutt-
bylgjum að honum".
MENX komust fyrst á rekspöl í þessa átt, er
brezkir vísindamenn fóru að nota radíó-
bylgjur til þess að kynnast háloftunum og stað-
festa. að sum lög háloftanna hafa jrau áhrif á
radíóbylgjur, að sveigja stefntt þeirra og lieina
þeint að hringferð um linöttinn. En þótt radíó-
bylgur gætu þannig sannað tilveru geysistórra
lofllaga og endurvarpast frá jörðinui sjálfri, var
eftir að finna leið til þess að láta þcssar útscndu
bvlgjur staðfesta tilveru minni hluta, svo sem
skips eða flugvélar, í nokkurri fjarlægð. Árið 1931
komust brezkir vísindamenn að rauu um það,
með tilraunum, að flugvélar á flugi í nokkurri
hæð, endurvörpuðu radíóstuttbylgjum. Um
þetta leyti var visiudamanninum Robert Watson-
Watt falið að hafa yfirumsjón með þessum rann-
sóknum, og þegar árið 193fi var svo langt komið,
að visindamennirnir höfðu fundið örugga aðferð
lil þess að fá endurvarpað lögun og stefnu flug-
véla, sem voru á flugi í meiri fjarlægð en svo, að
greina mætti þær með berum augum. Eftir þetta
var brautin greið. Þegar í stríðsbyrjun höfðu
Bretar komið sér upp radarstöðvum allvíða og
gátu í gegnum þær fylgzt betur með árásarfyrir-
ætlunum Þjóðverja en annars hefði verið inögu-
legt. A stríðsárunum sjáifum voru síðan gerðar
ýmsar endurbælur á hintim fyrstu tækjum og
not þeirra færð út á breiðara svið, t. d. í skip.
Það kom í Ijós, er hulii stríðsleyndardómsins var
svipt frá, að Bretar og Bandaríkjameun voru
langt á undan keppinautum sínum á þessu sviði,
og að vísindamenn þessara landa gerðu sér
miklar vonir um friðsamleg not þessarar upp-
finningar til hagsældar fyrir mannkyn allt.
ÞEGAR hefur þessi stórmerka uppgötvun unn-
ið mikið gagn til öryggis fyrir flugsamgöng-
ur og sjófarendur. Kaupskip á öllum heimshöf-
iinum og langferðaflugvélar á leiðum umhverfis
linöttinn, eru útbúin með þessum undratækjum.
Það þykir þegar sýnt. að þau hafi gert samgöng-
urnar greiðari, jafnframt því, sem þau hafa bægt
hættuuum frá dyrum.
íslendingar fylgjast nú af mikluin áhuga með
öllum tæknilegum framförum og bregða skjótt
við að hagnýta sér þær, hvar sem því verður við
komið. Þegar þykir fengin reynsla fyrir því, að
radarta-kin séu til mikils öryggis fvrir sjófar-
endtir við hina hættulegu strönd landsins. Bretar
reyndu það í styrjöldinni, að radar veitti landi
og þjóð aukið öryggi gegn grintmilegum árásum.
Ef reynsla íslenzkra fiskimanna og farmanna
verður sú, að þetta undratæki lélti þeim barátt-
una við duttlunga /Egis og forði þeim frá brimi
og boðuin, þá mtin ekki líða á löngtt, unz öllum
hinum myndarlega íslenzka fiski- og kaupskipa-
flota verður siglt með leiðsögu radar. Er því vel,
að skip samvinnumanna er þar í hópi þeirra, er
fyrir fara.
Sverrir Þór 1. stýrimaður á „Hvassafelii" lítur
i útsýnisskifuna á radartceki skipsins.
Ljósmyndir í þessu hefti.
Forsíðumyndin og myndirnar frá
olíugeymunum í Hvalfirði eru eftir
Vigfús Sigurgeirsson. Myndir frá
„Hvassafelli“ eftir Guðna Þórðarson.
Myndir af Arnulf Överland og fjöl-
skyldu Iians eftir K. W. Gullers. Aðrar
myndir lánaðar af „Vi“ og fleirum.
11