Samvinnan


Samvinnan - 01.05.1947, Side 12

Samvinnan - 01.05.1947, Side 12
Skuggar yfir Meyjarhofinu. „Ljðrœðinu er ógnað að innan frá og utan". Sjúkdómseinkenni og harmleikur vorra daga HÁTT yfir Aþenu gnæfir Akrópólishæð með meyjarhofinu, hinu fagra og tfgulega minnismerki liðins tfma. Þaðan má sjá út á felamissund, sem er eins og blár völlur undir gullroðnu hvolfþaki. Alls staðar umhverfis eru minjar um forna frægð, sem grafa sig inn í vitundina og minna á hversu rnikla skuld hin vestræna menning á Grikklandi að gjalda. Rétt við fætur manns er Aerapagus, klett- urinn cilífi, sem sagt er að postulinn Páll hafi notað fyrir prédikunarstól, er hann flutti Aþeningum hinn fyrsta boðskap. Fjær og neð- ar er Dionysiusleikhúsið, þar sem leikrit Aeschylusar og Euripidesar voru flutt. Miðja vegu í milli Akropolis og Píreus er Agora, þar sem Períkles og aðrir spekingar voru vanir að finnast og þar sem lýðræðið varð til, fimrn öldum fyrir Krists burð. í sögu Hellas liefur lýðræðið runnið hálft skeið tímans. En í Grikklandi í dag, sem hefur þolað rómversk, vesturlenzk og tyrknesk yfirráð, og sigrast á þeim öllum, er lýðræðinu ógnað af öflum að innan frá og utan. Eftir hið langa, beiska og eyðileggjandi þýzk-italska hernám, er landið snautt, eytt og í rústum. Þjóðfélagið er sundurtætt af innlendum deilum og á sama tíma er því ógnað af nágrannaríkjunum. Fjölmörg sjúkdómseinkenni þessarar inn- vortis meinsemdar blasa við auganu i AJjenu, innan urn óteljandi minjar grískrar, róm- verskrar og býzantískrar menningar. Þar í borg geta menn gengið bcint af augum inn i Ameríski fréttaritarinn Ray- mond Daniell segir frá harm- sögulegum örlögum grísku þjóðarinnar sögu liðinna alda, frá hinu nýtízkulega Grand Bretagne lióteli að 'Thesusarhofi. Það mun kosta meira en dollarainnspraut- un, að kippa þar öllu í lag, eins og Bretar liafa nú sannreynt sér til hugarangurs. Og það er víst, að lækningin verður ekki skjót- fengin. Það er í senn sjúkdómseinkenni og harni- leikur þessara tíma, að hér, í vöggu lýðræðis- ins, hefur orðið glatað merking sinni þótt hugsjónin eigi sér marga góða fylgjendur með Grikkjum. En kommúnistar og samferðamenn Jjcirra hafa misnotað orðið svo, að Grikki, sem er spurður að því, hvort hann sé demó- krati, er líklegastur til Jtess að svara, með Jiykkjuhreim, að það sé hann alls ekki, heldur „Populisti" eða „konungssinni" cða „frjáls- lyndur". Orðtak stjórnmálamannanna hljómar ein- kennilega í eyrurn þeirra, sem vanir eru hæg- látari stjórnmálabaráttu vestrænna landa. Sá, sem cr fylgjandi þingræðislegri konungs- stjórn, er nefndur „konungs-fasisti", en hvei sá, sem talinn er vera aðeins til vinstri við miðju, verður auðvitað andstæðan cða „stjórnleysis-kommúnisti". EITT af Jjví fyrsta, sent ferðamaður í Aþenu rekur augun i, er, að atvinnubílstjórarnu liafa bætt tveimur núllum við í ökugjaldsmy ana í bifreiðum sínum. Það er til þess að sig urverkið í mælunum geti fylgst með hinu fjármálalegu staðreyndum og dýrtíð. N-C!,t rekur hann augun í öll þau ósköp af ómerkj legum amerískum kvikmyndum og „hazar tímaritum, sem skreyta kvikmyndahúsin °s blaðsöluskálana, sem eru margir í hverri g<)tl inni í borginni. Verzlanir virðast vel bhíF11 af hvers kyns munaðarvarningi, af Jjeirri tcg undinni, sem ekki liefur sést í Lundúnabo o síðan fyrir stríð, og allt Jjetta hefur verið fhltt inn síðan landið var leyst úr ánauðinni, °.- greitt með lánsfé, til Jjess að seljast á hcima markaðnum á hæsta dýrtíðarverði til Jjeirr3' sent næg hafa fjárráð. ,. Astæðan til Jjessa óeðlis í landi, sent þj‘llS af hungri, ofbeldi og ógnum, er auðfund'11 Mikill liluti Jjeirra áttatíu milljón sterlinS5 punda, sem Bretar lánuðu Grikkjum, he u verið notaður til kaupa á hvers kyns mum* arvöru, svo sem útvarpstækjum, arrnbandsm um og fegrunarvarningi, í stað Jjcss að a liveitis, fatnaðar, feitmetis og annars, sem brvnasta nauðsyn er fyrir fólkið, einkum u • 12

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.