Samvinnan


Samvinnan - 01.05.1947, Qupperneq 13

Samvinnan - 01.05.1947, Qupperneq 13
jöfuðborgarinnar. Sömu örlög bíða amerísku c ollaranna, nema fundin verði betri aðferð þess að hafa eftirlit með eyðslunni, en retar notuðu. Bretar, sem nú munu brátt '|kja fyrir Bandaríkjamönnum, eru fúsir til ‘! v'Surkenna þetta og þeir munu verða hinir 'rstu til þess að vara við að endurtaka þeirra 'tdrfsaðferð, sem var einvörðungu ráðgefandi. annleikurinn er, að engin nothæf innflutn- lngshöft eru til og ríkisstjórnin hefur reynst 'anmáttug til þess að standa gegn kröfum ^erzlunarstéttarinnar, sem vill flytja inn dýra sem gefa mikinn ágóða, svo sem amer- |s <t bíla, brezk reiðhjól og silkivarning. Eng- niatvælaskömmtun er í landinu og verð- i^eftirlit er naumast nokkuð annað en nafn- fa t0mt’ f-'jaldeyrir landsins á litlu trausti að gna og allar leigur og meiri háttar verktaka- sanrningar gera ráð fyrir greiðslum í gulli, ent stjórnin verður að flytja inn og selja, með Peun 'tfleiðingum, að verðgildi gjaldeyTÍsins á r endum markaði hefur fallið. Hin opiubera 'er skráning er 5000 drökmur fyrir dollar, en s'arta markaðnum er dollurum skipt greið- eba f)Tir 7000 drökmur. , ^0rsætisráðherrann hefur 1,000,000 drakma 1 auP a mánuði, en hann segist eyða 250,000 a þeirri upphæð íyrir kaffi handa opinberum aestuni, er ag garði ber. Venjulegur kvöld- 'er ur á veitingahúsi kostar 20,000 til 80,000 rökniur. Verðlagið er yfirleitt tvisvar til Prtsvar sinnum liærra en í London eða New tork. þAÐ er ekki óalgengt, að opinberir starfs- nienn — en þeir munu allt of margir — a 1 jafnframt launaða bitlinga. Þetta er auiiar nauðsynlegt til þess að mennirnir geti . a • En útkoman er sú, að embættismaður- mn. '‘nnur nokkurra klukkustunda verk fyrir ha ISSt- °rnma’ Cn ^inum Irluta dagsins eyðir 1 -i n / ei8ln þágu og afleiðingin verður slapp- 1 1 i öllu stjórnarkerfinu. Þetta er ein ástæð- n.til þess, að ákvarðanir ráðlierra og ríkis- jornar eru seint og illa framkvæmdar. A doll. svarta markaðnum er talsvert framboð af urum. Áður fyrr var það siður grískra manna, sem störfuðu erlendis, að senda ætt- lngjuni og vinum bankaávísanir í dollurum a sterlingspundum. Með þessum hætti fékk b iski þjóðbankinn talsvert af erlendum bJa deyri í sínar liendur, en nú eru þessar 'tsanir hættar að koma, en í staðinn senda le’ðerlenclls> dollara- eða pundsseðla. Af- m ,uS þessa er sú, að kaupmaðurinn á svarta a ar a®num í Aþenu getur notað dollaraseðl- ,(ga trl_ þess að kaupa fyrir vörur, sem liægt er St('\Clja geysillau verði. Leiðin til þess að ekk'a ^etta’ er btéfskoðun, en stjórnin vill 1 ganga inn á þá braut, af því að liún er ■•olýðræðisleg". 1 P ]e ^.esstr verzlunarliættir eru vitaskuld ólög- .^gir og sagt er að þeirra vegna tapi gríska rík- sem svarar 15000 dollara virði i erlendum bJa deyri á dag. En þetta, með öðru, sveipar í |)'ÁUl Þunnri velmegunarblæju, sem glitrar j. u arglu;>guni og á nokkrum helztu torgum. s-. Un er þunn. Úti á landi og í Píreus má !si^ lllerLi hinnar sárustu neyðar, fátæktar og jj, urlæglngar. Þrátt fyrir ótal tegundir af .ri1, dmandi sápum í búðargluggum, ertt stlr Grikkir þess megnugir að nota þær. FYRIR tuttugu mánuðum komu skipsfarm- ar af dúkum, fatnaði og skóm til landsins, um 13 milljón dollara virði. Mest af þessum 6000 smálestum varnings liggur ennþá ónotað í vörugeymslum. Mánuð eftir mánuð var reynt að fá þessar vörur á markaðinn, en án árangurs. Það var ekki fyrr en í ofanverð- um marzmánuði síðastliðnum, að byrjað var að lireyta af þessum forða í þjóðina fyrir 500,000,000 drökmur á dag, í gegnum smá- söluverzlanirnar, sem áttu að hafa 3% áiagn- ingu fvrir þjónustu sína. Bretar höfðu lagt til, að 1 /3 liluta varningsins yrði dreift meðal fá- tækra ríkisstarfsmanna, en þeir eru að minnsta kosti 80,000, en í eyrum Breta klingdu sífelldar afsakanir á óskiljanlegum töfum. Ástæðan til þeirra var þó augljóst. Ef vörur þessar hefðu verið settar á markaðinn, mundu þær hafa orsakað verðfall á liirgðum einkaverzlana. Orlög gríska bankamannsins og liagfræð- ingsins Varvarssos eru nokkur mælikvarði á grísk stjórnmál. Hann var varaforsætisráð- herra sumarið 1945 og hann gerði tilraun til þess að koma fjármálum ríkisins á réttan kjöl og komst svo langt, að bilið milli tekna og gjalda ríkisins varð aðeins 25%. En hægri- og vinstriflokkarnir sameinuðust gegn hon- um. Hinir fyrri vegna þess, að stefna lians kom við verzlunargróðann, en liinir síðar- nefndu af því að heilbrigðari fjármálagrund- völlur ríkisins leiddi til minnkandi þjóðfé- lagslegra átaka, sem eru haldbezti vegurinn að þeirra endamarki. EKKI eiga allar stjórnardeildir óskilið mál um vanrækslu og ekki lieldur liægt að segja, að núverandi upplausnarástand verði læknað af neinum í skyndingu. Fjármála- stjórn ríkisins hefur verið í sæmilegu lagi síð- an Bandaríkjamaður og Breti tóku sæti í gjaldeyriseftirlitsnefnd ríkisins: Þar þurfa all- ir að vera sammála til þess að ákvörðun gildi. Bretar, sem liafa lært af reynslunni, segja, að sams konar neitunarvaldi þurfi að gagnvart innflutningsverzluninni, ef spillingin, sem nú ríkir á að upprætast. Talsmenn stjórnarinnar segja með nokkr- um rétti, að tilgangslaust sé að setja upp skömmtunarkerfi eða reyna að innheimta skatta, fvrr en til sé nægilegt magn til þess að' veita hverjum þegn lágmarksmagn nauð- synja og búið er að koma samgöngukerfi landsins í sómasamlegt liorf. Nú er ckkert samband í milli Aþenu og Saloniki og víða um landið flýja íbúarnir lieimili sín til þess að forða sér frá ofsóknum vinstri- og hægri- sinnaðra ofbeldisseggja, sem fara með báli og brandi um byggðirnar og ránshendi um eigur manna. VANDAMÁL Grikklands eru sem sé ekki öll efnaliagsleg. Það er ekki auðvelt að skera úr um það, livort meinið sé djúpstæðara eða livert þeirra þurfi fyrst að lækna. Þó virð- ist svo, sem ekkert lieilbrigt fjármála- og við- skiptalíf geti þróast fyrr en endir er bundinn á liinar mörgu deilur, sem sundurskipta þjóð- inni, með sáttum og samningum. En ríkiv stjórnin virðist hafa aðrar leiðir í huga, því að liún ráðgerir um þessar mundir herför mikla á hendur vinnstrisinnuðum uppreistar- mönnum í norðurliéruðum landsins. Opin- berlega hefur stjórnin lýst friðslitum við alla uppreistarmenn og óaldarseggi, livort sem þeir tilheyra vinstri flokkunum eða þeim Jiægri, cn í reyndinni þykir bera á þvi, að nokkuð sér gert upp á milli flokka. RÍKISSTJÓRNIN bendir á það með nokkru stolti, að hún sé fulltrúi 85% liinna löglegu stjórnmálaflokka í landinu, og að hún hafi heitið öllum uppreistarmönn- um griðum, sem selja af hendi vopn sin, og hún segist vera einlæg í lýðræðisást sinni. En þeir, sem efast um sannleiksgildi alls þessa, eru ekki allir kommúnistar. Tliemistokles Sophoulis, fyrrverandi for- sætisráðherra, sem ekki styður stjórnarsam- steypuna, liefur lýst yfir þeirri skoðun sinni, að stjórnin „liefti almennt frjálsræði“. Þessi 87 ára gamli stjórnmálamaður heldur því fram, að þúsundir grískra borgara hafi verið liraktir í útlegð á eyjum, án dóms og laga, eft- ir fyrirsögn öryggislögreglunnar, og að starfs- menn séu liraktir frá störfum vegna póli- tískra skoðana. SOPHOULIS dregur einnig í efa þá full- yrðingu stjórnarinnar, að hún sé fulltrúi fyrir 85% af þjóðinni, og beridir á, að þótt liún liafi að baki sér þennan hluta þingsins, sanni það ekkert um stuðning þjóðarheildar- innar. Auk kommúnista, sem telja um það bil 15% af þeim 7,000,000 Grikkja, sem landið byggja, er hans eigin flokkur í stjórnarand- stöðu og hann telur nær 20%. Þar að auki eru ýmsir smærri flokkar. Að áliti hans eru Grikk- ir nú miklu sáttafúsari í innanlandserjum sín- um, en þeir voru þegar kosningarnar fóru fram qg þess vegna telur liann æskilegt að kosningar yrðu hafðar áður en langt um líð- um. Þessarar hófsemi hugarfarsins verður annars ekki vart. Beiskjan . og hatrið, sem borgarastríðið liefur í för með sér, öfgakennd- ar aðgerðir vinstrisinna og hefndarráðstafanir liægrimanna, hafa rist djúpt. Talið er að 12000 uppreistarmenn hafizt við uppi í fjöll- um. IÞESSU umliverfi pólitískra þrætumála, fjárhagslegs öngþveitis og ótta um innrás frá liinum stærri nágrönnum í norðri, var ræða Trumans forseta mikill léttir fyrir alla Grikki, nema æstustu vinstrisinna. Ræðan var skilin, sem ábyrgð á landamærum lands- ins jafnframt og hún boðaði fjárhagslega að- stoð, sem þó er talin vera allt of litil í núver- andi mynd til þess að hafa veruleg áhrif. Almenningur i landinu tók tíðindunum um hina amerísku aðstoð sem hún væri rétt- mæt viðurkenning fyrir langa og harða bar- áttu gegn innrásarherjum ítala og Þjóðverja. Aðrir brostu í kampinn og sögðu, að fyrst Bandaríkjamenn óttuðust Rússa, væri þess að vænta, að þeir létu ríflega af hendi rakna til landamæravarða sinna. Hér er myndin af Bandaríkjunum nokkuð óljós í hugum æði margra. Helzta landkynningin eru Holly- wood-kvikmyndir og þar gefur að líta land, |iar sem allir þegnarnir eiga nýjustu tegund af straumlínubíl og eignast milljón dollara ein- hvern tíman á ævinni. 13

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.