Samvinnan


Samvinnan - 01.05.1947, Side 14

Samvinnan - 01.05.1947, Side 14
ÓTT ástandið í dag sé þannig bágborið og hætturnar séu við hvert fótmál, er þó ekki hægt að segja, að öll framtíðin sé hulin <>heilla;.'kýjum. Fyrir stríðið ntunaði minnstu að ver/lunarjöfnuður landsins væri liagstæð- ur. Grikkir seldu þá olíur, ávexti, málma og t<>bak úr landi fyrir mikið fé. Amerískir sér- íræðingar telja, að liægt sé að tvöfalda fyrir- stríðsframleiðsluna með nýtí/ku vélanotkun í iðnaðinum og hagnýtari aðferðum. Aðeins einn þriðji hluti landsins er þó ræktanlegt land og innan við 10% af þjóðinni eru starf- andi í iðnaðinum. Þá cr þess vænzt, að er timar líða, muni þeir fjölmiirgu Grikkir, sem hafa flutzt úr landi og hafa m.argir hverjir eignast fé erlemlis, koma heim aftur með fjár- magn sitt. Bændur og verzlunarmenn, sem hafa safnað gullpeningum og liggja með þá, eru líklegir til jjess að veita þcim aftur út i viðskiptalílið og með endurreisn samgöngu- og iðnaðarkerfisins, má svo fara, að löngunin til j>ess að starfa og verða að liði eigi eftir að dafna hjá grísku þjóðinni, en j>essi löngun er nú eins og blaktandi skar. En hún verður að lifna og Ijóma, ef Grikkland á að geta staðið á eigin fótum í framtíðinni. (Lauslega þýtt). ÞEIR GRAFA ÞAtt ÚR IttRU VI JARÐAR, SEM ER GUT.I f DÝRMÆTARA. {Frumhald af bls. S) i ]>essa ;i11. en strax að ]>\ í loknu var þráðttrinn tekinn upp á ný. Brezkir kolanámtunenn áttu sinn þátt í sigri X’erkamannallokksins í kosningunum 1940. ()g's\o kom þjóðnvtingin og síð- an koIakrej>pan á síðastliðnum vetri. Hún ojmaði augti hre/.ku þjóðarinnar <>g timlieimsins á mikilvægi þessarar atvinnugreinar. Hún hafði í för með ,sér nokkra stelnubreytingu gagnxart námu\ innslunni. Xú er unnið að ]>\ í að msa þennan iðnað \ ið sem mest af skuggahliðunum og skajra það við- ltorf, að námumaðurinn geti vel hugs- að sér. að sonurinn taki við af loðurn- um í námunni. Ríkið hefur nú sett sér ]>að markmið, að gera allan námu- reksturinn að nýtí/kulegri atvinnu- grein. þar sem vélarnar verða látnar hera þyngstu hyrðarnar. XTrkamönn- unttm ertt hoðin hetri kjtör, og aðstaða þeirra. <>11 á yfirhorði jarðar er gerð miklttm mtin ákjósanlegri en áður \ ar. Með þessutn hætti hefur þjóðnýt- ingin þegar hlásið nýjum lífsanda í nasir þessa formyrk\aða atvinnuvegar <>g drepið á dreif tilhreytingarleysinu og vonleysinu, sem einkenndi hrezka námumenn fyrir 10 árum. Verka- Jattnin ertt nú mun lífvænlegri en þau voru þá. Þá þótti námuverkamaður- inn fullsæmdur af 12 shillingum á viku. Xú fær ltann 30, en þess er þá 14 jafnframt að geta, að dýrtíð hefur attki/t, en þó er um verulegar kjara- hietur að ræða. Xú ertt vandræðin mest þatt, að í Bretlandi í dag er svo lítid h;egt að f;t fyrir peningana. Siunir námttv'erkamenn \ inna sér fyrir allt að t<>ff sterlingspundum ;t viktt.-og margt hefur verið gert til }>ess að ltalda dvr- tíðinni í námuhæjunum í skeljum og gela náinumönnum kost ;t hetra viður- va-ri en öðrum landsmönnum. F.n eigi að síður ertt flestir lilutir nattmlega ,'kammtaðir. og .peningarnir einir hoða litla aukningu lífsþæginda. En þeir ertt ]><> hoðheri annars, sent \ar fáséð í námuhæjunum fyrir 10 árum, en ]>að \ar hjartsvni og trú á framtíð- ina. l’;í sé>ttu námumennirnir í hratt- artn. Verkamannaflokkttrinn og kauj>- félögin studdu þá. Sam\innufélögin hala ævinlega átt góða stttðningsmenn í námiihæjunum, og þatt hala stutt menningarlega framlör í iðnaðinum. A þessum vettvang töldu hre/.ku sam- vinnumennirnir hentast, að ríkið léti til sín taka, þótt þeir \æru ekki ;tl- mennt fylgjandi ríkisrekstri. En nú er stríðinu lokið og þjóðnýtingin orðin veruleiki. Xtt eru verkamannaklúhhar í hverj- ttm námtthæ. Þar hittastvinnufélagarn- ir að starfsdegi lokniun og spjalla tim landsins gagn og nauðsynjar yfir einni hjórkolltt. Koninn þeirra er einnig ætlaður samastaður þar. Þær hala líka gaman af því að sj>jalla. A þesstun stöð- um er einnig aðstaða til leikja <>g lær- dóms. Og nti hefttr \'erkamannastjórn- in halið djarla tilraun. Hún hefur inn- leitt fimm daga vinnuviku í námttiðn- aðinutn. Þar með hefttr luin lýst skiln- ingi sínum á orðttm verkamannsins,' sem sa<>'ði, að hann lifði alltaf í dinnnu. Xámuiðnaðttrinn er sérstæð- ur. Með fimm daga vikunni er'stuðlað að ]>\ í að gera námuvinnsluna ef'tir- sóknarverðari en lnin hefttr verið, <>g jafnlramt hefttr stjórnin minn/.t þess, að allt fram til síðustu mánaða hafa fjarvistir verkamanna frá vinnu \erið allt að 10 % í námunum. Með fnnm daga vikttnni er unnið gegn þessu. Sá. sent mætir alla finnn dágana, fær sex daga kauj>, en sá, sem er fjarverandi einn dag fimm daga vikunríar, fær ekki nema fjögurra daga kaup. Þannig hefur það gerzt, að afköst finnn daga vikunnar hafa orðið meiri etr ltinnar götnlu sex daga vinnuviku. E.X þótt allri tækni sé heitt og h’i- \ænleg kjör í hoði, reynist þ° erfitt að fá nógu marga menn til ]>úss að helga sig lífinu í undirgönguiiuin- A mikltt \eltur fyrir framtíð Bret- lands — <>g EA rtVpu allrar — að þáð tak- ist, en enginn, sem hefur gist hrezka kolanámu, getur gert sér í hugarlund. að nvtí/ktt \élatækni, fríðindi og ha'tt aðhtið geti gert óvistlegustu atvi'nntt- grein landsins aðlaðandi. Til ]>ess ]>ai ‘ einnig óeigingirni og þegnskaj>. I'-11 ]>ar er komið að sterkustu hlið hins hre/.ka skajalvnclis. Þess vegna er ekkt éilíklegt, að n;tmu\innsktn eigi mikla itj>]>gangstíma fyrir höndttm og hre/ka ]>j<>ðin hjarta framtíð, þrátt fyrir að- steðjandi erfiðleika. * H. Sn. SAMBANDIÐ STYÐUR TÆKNI- LEGA ÞRÓUN ATVINNULÍFEIN (Framhald af bls. 5) aðal\ éla\ erkstæðis í samhandi \ ið vél- smiðjtina, en ]>ar er þegar starlr.t'kt smurningsstöð fvrir hifreiðar. Er í ráðt að Samhandið hafi um ]>etta samvinm1 við samvinnufélag hifreiðarstjóra 1 Reykjavík, ..Hreyfil". Bygging ]>essa \erkstæðis mttn hefjast í sumar. Með kaujaunum á Jötni hafa sain- \ innufélögin jafnfrantt fengið í ]>j<>!1' ustu sína álitlegan hé>p fagmanna. sein starfa nnin þar framvegis að jtein1 verkefríum, sem fyrirtækið tekur að sér og til Ieiðheininga lyrir samhands- félögin tim uppsetningu og meðlerð \éla og annað það, er miklu niáh .-.kijnir um notkun véla, titvegun ny'ia o. s. fr\ . Þegar \ inna 30 menn hja fvrirtækinu. Er augljé>st, að ]>eim hefur mikla þýðingu og hætir 111 hrýnni þörf. Með kaupunum á Jötni hefur Satn- handið skapað sér aðstöðu til J>ess a< ltafa áfram forustu í tæknilegri uplJ' hyggingu í þýðingarmikluin atvinnn- greinum landsmanna. í ]>essum Iratn- kvæmdum ertt og lólgnir miklir niö.í11' leikar til þess að efla og attka sa'11' \ innustarfið og færa það út á ný svið- jafnframt ]>\ í. sem þær sk;t]>a kauplC' lögunum og viðskiptamiinnum ]>ellia aukið öryggi. Þessar framk\æmdir munu þ'1 verða taldar hinar merkustu í hop1 samvinnumanna og í samræmi 'li') mjög aukinn almennan áhuga ly111 hættri tækni og aðstöðu í atvinnulíb inu.

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.