Samvinnan - 01.05.1947, Síða 15
L ^ RIR nokkrum dögum rifjaðist
UPP fyrir mér saga, er mér var sögð
€®a eg kis fyrir fáum árum. Þessi saga
um pilt frá Grímsey, er einhverra
kluta vegna var gestkomandi á hisk-
"pssetrinu á Hólum í Hjaltadal. í þá
þótti sá vart maður með mönnum,
u tkki kunni einhverja íþrótt öðrum
kentur. Pilturinn var inntur eftir,
kvað Itann kynni. Hann lét lítið yfir
Sci • eit gat þess þó, að hann gæti telit
'’k.ík, þótt flestir í Grímsey væru sér
I) 0 fvemri í þeirri íþrótt. Biskupinn
'1‘dfur, sem var góður taflmaður, bauð
knntun í tafj. Þeir tefldu og reyndu
n'eð sér, en pilturinn vann öl 1 töflin.
'largir munu kannast \ið þessa
sugu. og hvort sem hún er nti sönn eða
C1S‘- þú bendir liún til þess, að skák-
II) 1°ttin hefur þekk/t og verið iðkuð
llei unt aldir. Sennilega hefur luin
)ori/t hingað á krossfaratímanum eða
'étt eftir Jtann.
^ttisir leikir hafa komið fram á jaess-
Urtl tíma, verið iðkaðir og tvnzt aftur
En skákin hefur varðveitzt og
)tn,ð almennt iðkuð hér fram til síð-
tjsttt ára. Það eitt sannar, að skák-
jþtóttin er annað og meira en venju-
pkr dægradvöl. sem aðeins er iðkuð
td þess að „drepa tímann".
bað er þ\ í bæði leiðinlegt og rauna-
b"1 í senn, að nú eru færri heimili en
"ður. er cj„a manntöfl, og færri börn
líka og æfir keppendur að taka sigri
og ósigri í leik á fallegan og eðlilegan
hátt. En mörgum liættir við að sárna
ósigur eða gleðjast áberandi yfir unn-
um sigri, en ltvort tveggja er ekki við-
eigandi í skákkeppni. Það er ekki sam-
boðið þroskuðum mönnum.
É Steingrímur Bernharðsson rifjar upp j
: söguna um Grímseyjardrenginn, er =
j mátaði biskupinn og bendir á, að j
j færri unglingar leggi nú stund á j
j þessa göfugu íþrótt en áður var. =
í byrjun taflsins standa báðir kepp-
endur algjörlega jafnt að vígi. Þeir
ráða yfir jafn mörgum „mönntnn"
með sömu „hæfileikum" og þeim er
raðað upp á sama liátt hjá báðum. Það
er þ\ í lítil Jieppni, sem getur komið
til greina í skákinni og ráðið úrslitum,
heldur er það rökrétt liugsun og liug-
myndaflug. Það að geta Játið sér detta
eitthvað nýtt og frumlegt í liug og geta
gert sér grein fyrir afleiðingunum er
hæfileiki. er hver skákmaðttr lilýtur
að reyna að temja sér, ef hann vill ná
góðum árangri í íþróttinni. Um leið
og skákíþróttin þjálfar menn í því að
hugsa rökrétt og treysta á getu sína
íslenzk æska þarf að viðhalda skákíþróttinni
"g ung]ingai-( seni ]æra mannganginn
Ct' ;,óur yar. Og þó liafa allir meiri
tln>a og betri aðstæður nú en áður
þekktist.
bað er áreiðanlega töluvert Jióllara
•rtl ‘Uidlega og siðferðilega heilbrigði
l,nslinganna að sitja rólegir lieima í
uuutttn irístundttm sínum, en verja
"lni stundum til þess að fara á „bíó"
\s horfa þar ;j lélegar og oft siðsþill-
nndi uivndir.
Obiframt því. að skákíþróttin er
Skemmtileg fyrir þ‘ú er kunna að
-1 ■ er hún mjög þroskandi og lieil-
eh^111 leikur‘ bJún kennir að fara
j. 11 settum reglum og Jiugsa áður en
•' ukvæmt er. Því að aðeins einn van-
cðV °ur °n Hjótfærntslegur leikur
V 1>rot A settum reglum getur orsak-
');,°, að skiíkin tapist. Hún kennir
og mátt, venur hún Jrátttakendur á
það að meta og virða andstæðinginn
á réttan hátt. Það væri hin mesta
skvssa, sem skákmaður gæti gert, að
vanmeta mótleikandann, enda nokkuð
örugg leið til ósigurs.
Reyndir og góðir skákmenn temja
sér það því, að virða að fullu hæfileika
og getu annarra skákmanna, og er það
tii fyrirmyndar. En því miðúr eru til
menn, er hyggja að þeir geti Iiafið
sjálfa sig eða sitt fólk upp með því að
gera sem minnst úr öðrum og þeirra
hæfileikum.
Það er eftirtektarvert, að venjulega
eru góðir skákmenn einnig góðir
reikningsmenn og stærðfræðingar. Það
er því líklegt, að skák- og reiknings-
gáfan séu skyldar. Nú er það álit
sumra, að þjálfun eins liæfileika liafi í
för með sér þroskandi áhrif á aðra
skylda hæfileika. Sé þetta rétt, er hér
opin leið til þess að þroska reiknings-
gáfu unglinga með góðumog skemmti-
legum leik. Eg hygg, að það sé athug-
andi fyrir foreldra og aðra forráða-
menn barna og unglinga, sem eru í
vandræðum með að velja afmælis- eða
jólagjöf handa barninu sínu, að kaupa
tafl og reyna að vekja áhuga þess á
því. Þeir þuifa vart að óttast, að börn-
in lendi í slæmum félagsskap á göt-
unni, meðan þau sitja róleg Iieima og
tefla skfik við kunningjana. Það er
augljóst, að foreldrarnir líafa því meiri
og betri áhrif á börnin, sem þeir gefa
þeim meiri og betri viðfangsefni, und-
ir góðu eftirliti heima. Flóttinn frá
heimilunum, ef svo má að orði kom-
ast, er öllum hugsandi mönnum á-
hyggjuefni, og það er nauðsynlegt að
stöðva hann, ef vel á að fara. Hin stór-
auknu afbrot unglinga benda til þess.
að einhver töntun sé á heppilegum
oí hollum \ iðfangsefnum og áhuga-
O o o O
niálum, sem hægt er að vinna að
heima. Það er liverjum manni nauð-
svn að eiga einhver áhugamál. Það er
honum bæði til ánægju og skemmtun-
ar, um leið og það hefur jiroskandi
áhrif og hvetur til dáða. Það er ekki
aðalatriðið, livert áhugamálið er, helcl-
ur það, að jrað sé til.
Eg hef oft heyrt vmsa góða menn
fárast yfir framkomu unglinganna nú
á dögum. Sérstaklega er það hávaðinn
í þeiin, sem er þessum mönnum Jryrn-
ir í augum. Þessi liávaði gengur oft
svo úr hófi fram, að fólk getur ekki
notið skennntiatriða á skemmtistöðum
sökum láta og hrópa barna og ung-
linga. En jiað er tilgangslaust að deila
;i börnin fyrir Jretta. Ef Jietta á að lag-
ast, verður fullorðna fólkið eittlnað
að gera, til Jiess að bæta úr Jiessu, því
að siikin er eingöngu hjá }a\ í. Eg er
viss um, að Jietta má laga að miklu
Jeyti, ef heimilin og skólarnir leggjast
á eitt og vinna að Jressu. En ekki verð-
ur það gert með því að ávíta börnin
og lesa yfir þeim siðaprédikanir, eins
og oftast er gert. heldur með því að
reyna að stuðla að Jr\ í, að [rau fái sem
bezt næði í frístundunum til þess að
vinna að hugðarefnum sínum.
Eg hef veitt því athygli, að útvarpið
er misnotað á ýmsum heimilum. l>að
er haft opið í tíma og ótíma, þó að
(Framhnld ú bls. 20).
15