Samvinnan - 01.05.1947, Side 16
ræði í Osló eins og víðast annars stað-
ar. Til að byrja með fékk fjölskyldan
— en iiún telur, auk skáldsins, íri1
Maroréti 02: dótturina Aasil — tvö ber'
ltergi á efri hæðinni.
Arntilf Överland er litríkur pers-
ónuleiki, sem segir skoðanir sinai
hispurslaust og kemur mönnurn oft ••
óvart. Honum eru lagðar í munn
skemmtilegustu setningarnar í skop-
revýum Oslóborgar, og liann er gerð-
ur að höfuðpersónu í stórum leiksýn-
ingurn. Hann er talinn í hópi „hinna
eldri norskra rithöfunda, sem áðm
SKÁLDIÐIHEIÐURSBÚSTAÐNUM
K. W. Gullers heimsækir Arnulf Överland í Wergelands-
húsinu í Osló og segir hér frá því, sem hann sá og heyrði,
fyrir lesendur Samvinnunnar
EG hefi heimsótt Arnulf Överland
— hið rnikla skáld norsku þjóðar-
innar — á hinu nýja heimili hans.
Skáldið býr í Wergelands-lnisinu
gamla við Wergelandsveg númer 2
í Osló. Þegar Överland kom heim,
eftir fangavistina í Þýzkalandi, var
honum tilkynnt, að lionum mundi af-
hentur þessi heiðursbústaður, sem
komst í eigu ríkisins, er hann var feng-
inn tónskáldinu Christian Sinding.
Þar eiga mestu listamenn og andans
jöfrar Norðmanna að búa í framtíð-
inni. En þótt svona langt sé liðið síð-
an Överland fékk fyrirheitið um bú-
16
staðinn, var það ekki fyrr en seint á
s. 1. ári, að liann gat flutt þangað með
fjölskyldu sinni. Húsið getur naumast
talist fullbúið til íbúðar ennþá, því að
nauðsynlegt reyndist að láta fara fram
allsherjar viðgerð á því, þar sem það
var notað fyrir skrifstofm- á stríðsár-
unum. Þegar mig bar þar að garði,
t'oru málarar og veggfóðrarar önnuni
kafnir við að prýða veggi og loft. En
þótt allt sé ekki komið í endanlegt
horf þar heima lijá Överland, er hann
samt í sjöunda himni yfir vistaskipt-
unum, því að áður varð Iiann að
dvelja á hóteli. Það eru húsnæðisvand-
Överland litast tim i tiýju ibúðinni. Ho,v'
vill hafa bltiati lit ti skrifstofu sinni-
Samvinnan hefur samið við hinn
kunna blaðamann og ljósmynd-
ara K. W. Gullers í Stokkhólmi um
birtingu greina hans og mynda.
voru rauðir, en eru nú gráir“, eins og
það er sagt, en Överland tekur einnig
þessu með stakri ró.
Þessa stundina gengur lítið n'O1'*
skáldskapinn, þar sem skrifstofan þar’
líka að vera barnalrerbergi, og dóttn-
in níu mánáða gamla er sprækt barn,
sem þarfnast eftirlits og umönnunar,
jafnan þegar hún er vakandi. En Ovei-
land hefur nú aðrar og meiri áhyggj111
vegna þessarar dóttur sinnar, en ao
hún fari sér að voða, ef litið er a^
henni: „í lyrstu líktist luin mér svo
rnikið, en nú er hún að verða meira
og meira lík lierra Molotoff. ..."
Annárs lætur skáldið sig mikh'
(Framhald á bls. 20)-