Samvinnan


Samvinnan - 01.05.1947, Side 19

Samvinnan - 01.05.1947, Side 19
'etrarskipsins með vörur til K. I>. Enn frcniur hann kvæði eftir Sigurð á Arnarvátni, sem ^ann hafði ort sextugur til starfsnianna K. J>.. seni litið er vfir s<">gu félagsins. A niilli þátta söng tvöfaldur ..kvartett*4 undir stíórn Birgis Steingrímssonar, yfirbókara K. i>. ^ ank dagskránni með því, að I>órir Friðgeirs- >(Jn flutti erindi uni samvinnumál með liliðsjón 'l Þvi, sein lesið hafði verið upp og sungið. ■'Híinna kvcildið sÖng karlakórinn „I>rymur44 l,ndir stjórn Friðriks A. Friðrikssonar prófasts i’t'tur Jónsson i Reynihlíð las upp ferðasögu. Karl Krlstjánsson. kaupfélag Eyfirðinga KMIRt)INC;.\ hélt aðalfnnd . *■ s>nn á Akurcyri ilágana 7. og S. maí síðastl. ' fuiKlinum áttu sati 226 fulltrúar frá 23 fc- lj"s<lcildum og að auki framkr a nularstjóri. f.j- ';ícsstjórii (lg cndurskoðeiidur. Margir gestir voru fundiiium liáða dagana. 't'lagsmíimium fjiilgaði iim 1 (>3 á áriiiu. og 0,1 þcir mi 1.738. Skiptast jicir þaunig á milii 'Utta: 921 baiidur, 799 cr vinna við laridbiiu- •u •irstiirf, 722 sjómcnn og úlgcrðarmcnn, S l() crK‘imenn, 577 iðnaðar- og vcrksmiðjustarfs- nicnu. 268 vcr/lunar- cg skrifstofumenn, 136 em- 't't'ttisiiicn11 og opinbcrir starfsmenn og 192. cr 'U'ua vmis slörf. 727 konur cru í félaginu. ^uiiikvamt skvrslu framkvamdastjórans, Jak- °*)s l'ríinaniissonar, var samanliigð sala allra ''cilda félagsins 77 niilljónir króna, og er j'.aó Rcks 'udlj. króiium ha'iri upphað cn árið 1917. slui'safgangur. lil ráðstöfunar fyrir aðalfund. kr. 523.0CO.00. .Sanikvamt tillöguin stjórnar "'uar samþykkti aðalfunduriiin að grciða 8r, •uð af ágóðaskvldri vcr/lun félagsmanna, l>‘,, aí U'auðgcrðaniirum og 6", af lvfjavörum. Endan- u1 'crð á kjöti. garum og ull vcrður ákveðið stjorninni, jicgar siilureikningar liggja fyrir. 'clagið liafði mcð liöndum mnsvifaniiklar ‘Uukvanidir á árinu 1916 og bætti cnn við s'aifsgrciniiin. Eélagið kevpti á árinu meirihl'ua utafjfu- i Vélsmiðjunni Oddi h.f., og cr þar nu ‘?kin h'crs konar vclsmíði og vélaviðgerðir fyrir •'S'nienn. f>á var liafin á árinu bygging nýrrar I 11 ;<>11 ikis\ crksiuiðj n <>g kevptar nýtízku vclar til unar. Oamla vei'ksmiðjuhiisið, sem hyggt var ''Vggst félagið nola fyrir cfna- og sælgætis- ’sl|u frainvegis. ^Halin var slækkun hraðfrystihúss félagsins i lscy og smíði frystiliólfa fyrir félagsmcnn i fr|stil'úsi lélagsins í Dalvík. Slík frvstihólf hcfir l„ "'S'® 'eigt félagsmönnum á Akurcyri að undan- '"'u. og licfur sú starfsemi átt niiklum vinsæld- “'u að fagua. ^ 1,1 slyrkti félagið starfsemi sæðingarstöðyar unb.inds Xautgriparæktarfélaga Eyjafjarðar- r;S'u ntcð 21 jjúsund króna framlagi á árint.. f “Ssi stai‘fscmi vckur nii mikla athygli. Er greint | Jlcnni í marzhefti Sam\ innunnar. a hcfur félagið lialdið áfram hyggingu liitis ,.1'1 'Clzhuiarhúss við Hafnarstræti 91. í stað ss þess, scm hrann fvrir nokkru. Verður það nnkii | 1 nyggntg og cr henni langt komið. cihiir fclagsins störfuðu með svipuðu sniði nv áður. _ Mjólkursamlag K.E.A. tók á móti - „ •’■ j»ii\rii.iiiiiiuig iv.l.•> v. ■■ ■■■'•■• jÚ">38 ltr. mjólkur mcð 3.594% mcðalfitu- .a&ni i, • 'ctta cr 15.5% mcira mjólkurmagn cu *** 10 1 () | - *•>. og icr injólkuiframlciðslaii í Eyjafirði nú ört vaxandi. Félagið greiddi kr. 7.171.477.25 fyrir þessa mjólk. og cr útborgað meðalverð :i lítra kr. 1.33. Af mjólkinni seldust 36.27% sem ney/lumjólk. en 63.73' ,, fóru til vinnslu. SkipasmiðastíVð félasins var starfrakt allt árið. Auk \ ið'gerða á bátuin og skipum. var smíðað 64 smálesta fiskiskip fyrir útgerðarmann í Ólals- firði. Ftborgaður arður og uppbatur til félags- manna fyrir árið HM5 \ar þannig. samkvaint reikningum félagsins: Af ágóðaskvldum vörum kr. 1(K).627.34. af l)rauðgerðar\örum kr. 11.826.20. af lyfjavörum kr. 12.043.03, uppbatur á mjólk kr. 1.157.584.02. og viðbót kr. 135.529.44, af kjöti kr. 1.329.713.38 ,að auki kr. 46.214.08 og af ga. r- um kr. 192.614.10. Samtals kr. 3.292.151.59. Skattar og aðrar greiðslur til Akureyrarbajar ;i árinu 1946 fyrir félagið sjálft og deildir þess. námu kr. 561.846.62. Samkva-mt umsíign endurskoðenda og skSrsl- um stjórnar og framkva mdarst jéna. er hagur fé- lagsins góður. Félagið átti inni hjá S.Í.S.. bönkum og í auðsel janlcgum verðbréfum kr. 11.983.213.60 um áramótin. Innstaður félagsmanna námu k?-. 17.562.429.39, og höfðu ;i árinu hakkað um kr. 1.843.949.14. Stofnsjéiðurinn var kr. 3.084.571.19 um áramótin og hafði aukizt um kr. 279.107.90 á árinu. l r sjóðnum var grcitt árið 1946 til 101 fé- lagsmanns og aðstandenda kr. 54.269.03. Inn- staður félagsmanna í innlánsdeild námu í árslok kr. 9.476.496.56 og hakkuðu um tapa 1 millj. króna. \arasjé)ður félagsins nam í árslok kr. 2.212.398.06. , • I ulltrúar ;i aðalfundi höfðu sameiginlegt borð- hald báða fundardagana að Hótel K.E.A., í boði félagsins. Fvrri fundardaginn hlýddu fulltrúar og gcstir á flulning Strengleika. óratóríóverks Björg- \ins Ciuðmundssonar. er Kantötukór Akureyrar og Karlakór Akureyrar fluttu í Akureyrarkirkju undir stjórn tónskáldsins. Kaupfélag Skagfirðinga DAGANA 20. og 21. maí s. 1. var aðalfundui Kaupfélags Skagfirðinga haldinn að Sauðár- króki. Fundinn sátu 40 fulltrúar, auk fram- kvæmdarstjóra, dcildarstjóra. stjórnar og cndur- skoðenda. Deildir eru nú starfandi í 11 hreppum svslunnar, og eru meðlimir þeirra samtals 917. A árinu iirðu frainkvamdarstjóraskipti \ ið kaup- félagið. Sigurður Þórðarson lét af störfum, en við tók Sveinn Guðinundsson, áður framkvamd- arstjóri Kaupfélags Hallgeirseyjar. Samkvaint ársskýrslu félagsins nam sala að- fluttra vara á árinu kr. 3.297.889.00, og var hún kr. 93.123.08 harri en árið 1945. Alls nam vöru- salán kr. 7.085.793.00. Innstæður viðskiptamanna eru sein hér scgir: Hakkun Kr. ;i áriiiu í viðskiptarcikningi .. .. 3.236.807.32 12.578.33 t innlánsdeikl .. 721.639.-19 19.873.1.7 í stofnsjóði .. .395.03.71 30.85 1.27 Hafa innstæður þannig hækkað alls um kr. 93.245.75, og 'eru néi kr. 4.353.450.32. Skuldir viðskiptamanna K. S. hafa lakkað svo á árinu. að heita má, að þar séu nú þurrkaðar út. Xema þær nú alls kr. 62.723.88, og hafa lækkað um kr. 286.942.25. Innstæða K. S. hjá S. í. S. hcfur hækkað um kr. 189.013.16, og er nú kr. 3.019.697.43. Ákveðið \ar að greiða félagsnúnin- um 3%, í arð af ágóðaskylclri \öruúttekt. S ínsar tillögur voru samþykktar á fundinum, og eru þcssar hel/tar: Stjórn félagsins var hcim- ilað að kaupa hlutabréf fyrir kr. 10.000.00 í IJt- gerðarfélagi Sauðárkróks. Enn fremur \ar stjórn- inni heimilað að láíia kr. 125.000.00 til hafnar- gerðarinnar á Sauðárkré)ki og verði upphæðin greidd að fullu eftir tvö ár. Samþykkt var að vcita ungfrú Ingihjörgu Jóhannesdóttur for- sU'Vðukonu kvennaské)lans ;i I.önguinvri 5000 kr. í viðurkenningar skyni fyrir dugnað hennar og fórjifýsi í þágu húsmaðrafraðslunnar. Enn sam- þykkti fundinn svohljóðandi tillögu: „Aðalfund- ur K. S.. haldinn að Sauðárkróki 20.—21. maí. skorar á ríkisstjórnina að gcra ráðstafanir til að innflutnjngur á erlendu smjöri vcrði afnuminn með öllu eða s\o takmarkaður, að hann stórspilii ekki sölumöguleikum og \erðlagi innlends smjörs; svo sem nú á sér stað.*4 Félagið liefir í hyggju að ráðast í ýmsar fram- kvæmdir á nastunni. Koma húsbyggingarmálin þar í fremstu rcið, því ófullkomið húsmeði stend- ur starfsemi félagsins fyrir þriftim. Gert er ráð fyrir að hefja bvggingu frystihúss við fyrstu hentugleika. annaðhvort á þann liátt, acð núver- ancli frystihús verði stakkað og enclurba tt, eða að nýtt hús verði reist, en núvcrandi húsnæði tekið til annarra þarfa. Hér í Skagafirði er svo mikill skortur á vcrk- siaðisrúmi til viðgcrðar á bíluin og hintim stærri landbúnaðarvélum, að til stórra vandræða horfir. Hyggst K. S. nú ba ta nokkuð úr brýnni þörf með ])\ í að hefjast handa uin byggingu viðgerð- arverkstaðis þegar á þessu ári. l'r stjórninni áttu að ganga: 'Fobias Sigurjóns- son, bóncli í Gelclingaholti, og Árni Hafstáð, bóndi í Yík. 'I obias var cndurkosinn, en Árni, scm \erið hefur í stjórn félagsins uin langt ára- bil, baðst undan endurkosningu. í hans stað var kjörinn Bcssi Gíslason, bpndi í Kýrholti. Aðrir stjórnarnefndarmenn eru: Páll Sigfússon, bóncli á Hvíteyrum, C.ísli Magnússon, bóndi í Eyhildar- holti, og Magnús Bjarnason. kennari ;i Sauðái- króki. Varamaður í stjórn er Ingimar jónsson, hóndi á Flugumýri. Fulltrúar á aðalfund S. í. S. voru kjörnir: Svcinn Guðmu 'clsson. kaupfélagsstjóri, Arni Hafslacð og Stefán \ agnsson. M. G. Samvinnumaður verzlunarráðherra í aprílmánuði var liinn kunni sam- \ innumaður Axel (> jöres útnefndur \er/.lunarráðherra Svíþjóðar. Gjöres er áiS ára gamáll. Hann húf starfsferil sinn sem afgreiðslumaður í kaupfé- lagsbúð. Hann vakti brátt athvgli á sér með skrifum sínum í sænsku sam- vinnublöðin, og liann \arð ritstjóri ,,KonsumentbIadet“ árið I!)1S. Síðar varð Iiann einn af framkvæmdarstjór- um K. F. Hann var birgðamálaráð- herra á stríðsárunum. Axel (fjöres hefur skrilað margar bækur um sam\ innumál og er kunnur fyrir þær víða um lönd. 19

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.