Samvinnan


Samvinnan - 01.05.1947, Qupperneq 21

Samvinnan - 01.05.1947, Qupperneq 21
A förnum vegi T KaupfÉLAGSBÚÐINXI, þar sem og verzla, f;,‘st mikið af amerískum pakkavörum. Þær 11.1 skramlegar og snyrlilegar að sjá. Síðan þær ^0r" að flytjast til landsins, hefur ásýnd búðar- "'nar breytzt til batnaðar. Þeitn cr raðað jnn "PP i snyrtilega slafla. og unrbúðirnar eru sann- a,leSa bezta auglvsing. Þegar eg ltet jntð eflir "ler. að kaupa pakka af [jessu lostæli, þykir ntér lle7t að lialda á pakkanum eins og hann kentur "f.ut v’lr hillunni, en afgreiðslumaðurinn er jní ""julega búinn að vefja hann innan i þykkan, 1.1 t’tnaii umbúðapappir. Mér finnst Jró ekki lnaksins vert að láta hann vefja ofan af pakk- ""tint aftur, og tek því við hinum ólögulega, 1,1 ’ina stranga og lötra út úr búöinni. Eg hefi ekið cftir því, að þannig eru ntargir afgreiðslu- "'eiin. Þeir tclja jrað skyldu sína að vcfja alla utl innan í utnbúðapappír, jafnvel ]>Ó11 l)aPpírinn geri fallegan lilut að liigunarlausuni st|auga og innihaldsins vegna sé þelta engin "•Uiðsyn. Og pappírinn kemur frá Svíþjóð og kostar sænskar krónur. afh h þtfiAR eg ketn i brauðbúðina mína, j)á blasir 'ið mér hin lilið málsins. Þar eru brauðin e"t i hvítum pappír, og afgreiðslufólkið tek- "r þau úr hillum og skúffuin þannig umbúin. " konan, cr næst mér stendur og hefur keypt j |J" brauð, biður afgreiðslustúlkuna að láta sig " firéfpoka utan um allt saman. Þegar hún fer Ju "r búðinni, lieldur hún á stóruin, þykkum "etpoka, og innan i hoiuiin eru brauðin þrjú, ‘ifi" i hvítan, snyrtilegan pappir. Þannig fara "iargir pokarnir út úr brauðbúðinni á degi "'crjuni. J^-X.IRi da-mi gæti eg nefnt, sem blasa við aug- a"u daglega, en jjessi na-gja. lig er að rekja 1>a" hér, af þvi að nú er umbúðapappírsskortur inu og erlendur gjaldeyrir er dýrmætur. " afgreiðslumenn og viðskiptamenn eru ósparir ‘ Pappírinn. Það cr eins og velmcgun og pen- nigaflóð síðustu áranna liafi beint augum fólks; "s f'a"i hjá þeim vcrðma'lum, sein virðast lítil- Jorleg. En j)á er þvi gleymt. að safnast þegar a'"a" kemtir. Umbúðaþappírinn. sem sóað er " óþörfu á íslaiuli, er dýr í erlendunt gjald- Ij1"1- I’oim gjaldeyri mælti verja til jrarfari ■i- Það er kominn lími til þess fyrir verzl- ^"•it fyrirt.eki og almenning, að ga-ta hófs og ' ss>"i. Það var kominn tími til Jress áður en J "Ppírsskortur fór að draga úr hinni gegndar- ‘Us" pappírseyðslu. lð K er taldir i hópi auðuguslu jjjéiða hcims- "ís. Þeir framleiða mikið af alls konar pappír ^ 'dja öðrum jrjóðum. Þessi auðuga jjjóð hefur 11 f>rir skemmstu talið sér nauðsvnlegt, að tak- "íark-, ... a "ij0g notkun alls konar pappirsvoru í 'j_"u e*g"t landi, ekki af því, að ekki sé hægt að " "|Pa "agan pappír, heldur lil þess að hafa r‘* að flytja út. Það cr pappírsskortur í lieim- iii". Sviar fá gott verð fyrir pappír sinn. Þcir a a erlendum gjaldeyri að halda. og þess eg"a verður þjóðin að takmarka við sig notkun ■ 'stiiar utflutningsvöru. Svo langt er gengið. að °g rotgréiin íitgáfnfvrirtaki og timarit vcrða að drága saman scglin í bráðina. Nýjum tímaritum og blöðum er skorinn mjög þröngur stakkur J’að er nauðsyn alþjóðar, að dómi sænskra stjórnarvalda, að hagnýta ])au tækifæri, scm fyrir lientli eru, á sem beztan hátt. l’appírs- smálest, sem úr landi er flutt, cr meira virði fyrir sa nskan þjóðarbúskap, ’telja þeir, en ójrarfa flottheit í verzlunarbúð eða ómerkileg ástarsaga i reifaraútgáfu. Og jjess vegna er pappírssmálest- in flutt lir landi. HER á íslandi hefur mikið verið talað um auð á undanförntun ártim. Þé) erum við ekki atiðug þjóð eiiis og Svíar. \ ið eigum eftir að ncnia mikið af landinu. Okkur vantar vélar og læki lil jjess að vinna auðlindir Jress. Og Jiessi ta-ki kosta erlendan gjaldeyri. Samt leyfum við okkur það, að kaupa margs kyns ónauðsynlegaf vörur fyrir liinn takmarkaða gjaldeyri, sem út- flutningsverzlun landsins skapar. Við þvkjumst hafa efni á því, að kaupa pappírssmálestina, sem Svíar höfðu ekki efni á að sóa í verzlunar- liiið eða í ómerkilega reifaraútgáfu. Og hún er keypt fyrir dýnnætar sænskar krónur eða ennþá dýrmætari dollara, og hún er borin éit lir búð- inni umvafin um fullpakkaða vöru og innpökk- ’uð brauð, eða hún birtist okkur í ómerkilegri rcifaraútgáfu eða tímariti, sem heftir amerískar ástarsögur að uppistöðu. HÉR er brcytingar þörf. Og fleiri vörur mætti hér nefna en pappirinn einan. Við verðum að icmjaokkur hagsýni og hófsemi í hiniim smáu atriðum, j>ví að j>au verða stór á malikvarða al- þjóðar. Samvinnumenn attu að ganga á undan og teinja sér þessa sparsemi Með því vinna þcir sjálfmn sér gagn. Þeir minnka verzlunarkoslnað- inn og stofna til meiri arðs til endurborgunar. Og jreir styðja jafnframt jrjóðfélagið i því, að hafa sem mestan gjaldeyri til nauðsynlegustu nota. Með samstilltu átaki þegna og ríkisvalds ma'tti á þessum vetlvangi einum spara hundruð ])úsunda í dýrmætu erlendu fé, og leggja það í skip og Iandbúnaðarvélar og önnur læki, sem nauðsynleg eru til raunhæfrar upphyggingar. Sautján þéttprentaðar blaðsíður! Flest meiriháttar blöð veraldar niunu hafa getið Heklugossins að einhverju. Sum hafa birt langar grein- ar og myndir, t. d. sænska samvinnu- blaðið „Vi“, sem hafði Heklumynd á forsíðu fyrir skemmstu og birti skemmtilega <>rein um Heklu eftir Bjarna M. Gíslason, rithöfund. \Tokk- ur blaðanna hafa notað tækifærið til þess að gera að gamni sínu í sambandi við eldfjal 1 ið, og liafa sunr birt smelln- ar teikningar. Þannig notaði rithöf- undur einn í „New York Tintes“ tæki- lærið til þess að bregða sér á leik í sambandi við eldfjallið, og segir þar: A meðau mannfólkið cr í vígahug, ætti að nota tækifærið og gera eitlhvað í eld- fjallamálunum. Þau eru ljóta plágan, ólöglegar, rjúkandi, lyktarvondar og duttl- tingafullar þústur, sem flæma dagsbirtuna á burt um hádaginn og spúa ösku og ójjverra um allar jarðir og gera engum maiini minnsta gagn. X fyrra var það Etna, og nú er það Hckla á Islandi, og blessaðar húsmæðurnar í Kaupmannahöfn, i 1250 mílna fjarhegð, liámast við að jnirrka af rykið. Og svo er aldrei hægt að reiða sig á [>cssa óvælli. Krakatoa hagaði sér sóma- samlega í cinar tva r aldir; svo kom árið 1883, og hvað skeði ]>á? Eyjan jreyttist í loft upp, og drunurnar heyrðust í 3000 niílna fjarhegð, heilar smálestir af ösku fóru víðs vegar, og flóðbylgjan gekk um- hverfis jörðina. Alfræðiorðabókin lýsir öll- uin háttum og óeðluin eldfjallanna á 17 þéttprenluðum smáleturs-blaðsíðum, cn samt halda cldfjöllin áfram, rétt eins og eldfjallafræðingar hafi aldrei verið til! Alþjóðlegt samstarf. Nýlega ritaði einn af forustumönn- um samvinnuhreyfingarinnai íBanda- ríkjunum, Wallace J. Campbell, grein í ameríska tímaritið Coop Magazine, uin för sína í milli samvinnusamband- anna í Evrópu, og segir þar m. a.: Harvetna blasir við nauðsyn ]>ess að koma samvinnuskipulaginu í það horf, að samvinnusamband í einu landi geti kyept sem mcst af vörum hjá samvinnusamböndum annarra landa. Það er almenn skoðun samvinnu- manna, að það mundi mikill hagur fyrir samvinnumenn hvarvetna, að sem mest væri verzlað \ið hina alþjóð- legit samvinnustofnun, Intemational Cooperative Trading Agency, og skipti samvinnusambandanna innbyrð is væiu aukin að stórum mun. Slíkt samstarf um innkaup á alþjóðlegum vettvangi, gæti vel rutt veginn fvrir al- j>jóðlegt samstarf um samvinnufram- leiðslu. Þegar hafa fjögur Norðurland- anna og Skotland gert meS sér sam- vinnu um rekstur LUMA verksmiðj- unuar. Og nú er rætt um það, að sænska samvinnusambandið. KF, taki þátt í framleiðslu ýmsra vörutegunda í Bandaríkjunum í samvinnu við bandarísk samvinnusamtök. 21

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.