Samvinnan


Samvinnan - 01.05.1947, Page 23

Samvinnan - 01.05.1947, Page 23
Svipir samtíðarmanna: GðSPEKI synclir ekki á móti straumnum A Rltí 19 fyrjr Kiists burð fór Júlíus Lesai yfir Rubiconfljót. Rómverska lýðvcldið nc*1- Italía eignaðist keisara í jrurpurakápti lc® lárviðarkrans uni höfuðið. Nú er lárviður- '. ekki lengur. Tvö þúsund árutn eftir Ccsar j'r *taiiuskaginn lýðveldi. En Cesarar hafa ævin- átt stcrk ítök á Ítalíu. Lýðveldið sigraði i elta sinn mcð aðeins 9.5% mcifihluta í almenn- 11 kosningum. í júní í fyrra var fáninn, sem 1 >’fir hinu skammlífa lýðveldi Mazzinis og Garil>akli "Ui unt borinn að dyrum þinghússins. A torg stóðn gráskeggjar í rauðum Garibaldiskyi °g hylltu hann með húrrah rópum. Flaggið Lr orðið rcyndist a svo gamalt og slitið. að nauðsynlegt þ a® líma það á pappaspjald til þcss að Tvðist þessa raun. Þvi miður er þessi álíin- s-® tak»ræn. Lýðveldið skjögrar á fótunum á I 11 lyrstu göngtt. Fasisminn og stríðið hafa l,v ' Þjððina grátt. Hungur og eymd eru við (litls manns dyr. Framleiðslan í ínoluin. Á Sar- 111 °S Sikiley logar í óeirðum. Örlög Trieste " "ýlendnanna auka sviðann í sárinu. „Við jaf111" naurnast 'erið heimtufrckir, cn það eru I ■ l*I lakmörk fyrir því, livað liægt cr að (. "a sigiaðri þjóð.“ Þannig mælti Alcidc dc Ia ' !'Cri’ SC1U var fyrsti lýðvcldisforsætisráðherra - llls °g lét af embætti nú fyrir nokkrum ,0gUm n ' svig. ' rlann er þó naumast horfinn af sjónar- U' Lihlegra er, að straumurinn cigi eftir °'a honum að landi á ný. k Rl er fæddur í Trcntino í Suður-Tyrol, scm töluð er ítalska. Hann er sextíu og i>ar s eins árs. Cr ’. 'rs' Hann ólst upp við glóð eldheitrar þjóð- uiii n,luar- Fölskva hefur slegið á niiuninguna "t'fii r rattU ®uður'Tyróla, og þeir cru sjaldan var * Snnitl andránni og Garibaldi, en ekki lil .. ln<lður þeirra minni. Gaspcri var sendur fjji^ lsÞingsins í Vínarborg af heimabyggð sinni. -1 I'Iaut því hina pólitískti eldskirn i fram- 1,11 landi. 'and’ð *llna i‘lngl)r‘lðu sameiningu við lieima- "g i1 var cins °g Gasperi yrði vegvilltur pýj. ,tUttugu ár var hann farandmaður á liinni lcj,,,, 'st'u eyðimörku Ítalíii. Hinn 31. október 'arð Alussolini einráður. Hinn kirkjulega 'atik l'l^lsicg‘l sinnaði Gasperi fann friðland í °g Ixik"^1^11111’ C^a nanar sag1 tneðal handritanna anna i hinu mikla Biblioteca Apostolico í I’áfagarði. Gasperi lítur út eins og liáskólapróf- cssor. Það eru bæði andlegar og líkainlegar menjar tuttugu ára samvista við samsafn bók- mennta og vísinda allra alda. Og þegar skæru- liðaforinginn Parri myndaði ráðuneyti sitt 1915, rar Gasperi einn at fjórum ráðherrum kristilega lýðræðisflokksins og fékk utanríkismálin að kljást við. GASl’ERI hlaut þcgar ftillan fjaudskap kon- ungssinna, og crlendis var ekki litið liýri lil hans, þegar hann fór að krefjast þess, að landamærin yrðu við Trenrino og Tricste. Skömmu eflir að' liann tók við stjórnarlauinun- um, lá leið hans yfir San Angelobrúna í Róm. Skammbyssukúlur skullu á hjólunuin á bláa Lanciabílnum hans. Gasperi hrökk upp úr hug- lciðingum sínum, sagði nokkur róandi orð' við bílstjórann, cn var jafnskjótt sokkinn í djúpar hugleiðingar aftur. Engin skelfing getur gert Gasperi fölari cn hann cr. Hann gerði heldur ckkert veður út af árásinni og virtist jafn rólegur og alla jafna fyrr. Þegar liinn virðulcgi og lnigumstóri Parri gal ckki lengur haldið flokkunum sex, sem stóðti að ríkisstjórninni, sainau í pólitískri ciningu, sagði hann af sér. Þessi pólilíska cining var skilyrði fyrir erlendri fjárhagslegri aðstoð, sem var lífs- nauðsyn fyrir ríkið. Gasperi var sjúkur af influ- cnzu þegar úrsliiasunulin kom. Þcir buðti hon- um að' taka sæti l’arris. Gasperi bylti sér á sóttar- s.enginni. Inflúenza veldur vanlíðan. En talið licfur verið, að framkoma frjálslynda flokksins, sem staðið hafði fyrir stjórnarkreppunni, hafi verið honinn ineiri þraut. Gasperi saindi ráð- herralista sinn og leið síðan út af í örmum Franscesku, konu sinnar. Frjálslyndi flokkurinn hoppaði nú upp í vagninn. Og þegar nýja ríkis- stjórnin hafði unnið embættiseið sinn. hrópaði Gasperi: „Þannig læknast inflúenza." GASPERI á stjórnmálalegan og diplómaliskan la riföður. sem liann litur upp til. Hann er Eugenio Pacelli, sem nú heitir Píus páfi XII. í augum páfa á mannkynið nú að velja á milli kristilegrar menningar og guðlausrar efnishyggju kommúnismans. Leiðtogi Democrazia Christiana er á sama máli. Stundum rýkur cldur og eimyrja upp af þesstim skoðiinum hans. Eða svo finnst a. m. k. siimum andstæðingum. En þegar frá er skilin Júgoslavía, „fyrsta einræðisríkið, sem stríðið við einræðisríkin fæddi af sér", er hann vcl séður víðast í Evrópu. Bidault og Gasperi' eru líkir um margt. Báðir kunna að slá á mjúka, alþýðlega strengi. Gasperi hafði það hlutverk að sa tta lín milljóiiir óánægðra konungssinna við óvisst fótatak lýðveldisins. Um konunginn sagði liann þá þetta: „Við verðum að líta ineð skiln- ingi á þcnnan mann. Hann hlaut þungar byrðar í arf frá dögum einræðisins, og hann reyndi að synda móti straumnuni. En í dag er aðeins einn máttur, sem skapar framtíð okkar: ítalska þjóðin sjálf." Af þeim tntlugu og sjö milljóiium, sem eru á kjörskrá á Ítalíu, eru fjórtán milljónir konur. Gasperi kann að tala til kvenhjartans.' Og flokkur haiis hcfur nær þvi helining þing- sætanna. Sumir vilja kalla liann pólitískan spá- kaupmann. Um eftirmælið dæmir sagan, cn naumast vcrður um það deilt, að hann er slung- inn stjórnmálamaður. Nú eru erfiðir tímar á Ítalíu, og Gasperi hefur drcgið sig í hlé um siiin. En óvíst er, að það verði lengi. Gasperi syndir ekki á móti straumnum. Aðalfundur Sambands jslenzkra samvinnufé- laga er ákveðinn á Þingvöllum að þessu sinni, og hefst 23. júní. „Þetla er sjálfsagt aska úr Heltlu.' „Drottinn minn, hvað ég kviði fyrir að fara til tannlaknisins i kvöld!“ 23

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.