Samvinnan - 01.05.1947, Qupperneq 24
Þessi mynd heitir „Á leið til markaðar“ og er fra efri árum málarans.
Þá hafði hann kynnst list Rubens og Van Dycks og orðið fyrir
áhrifum af henni.
Anillitsmynd af leikkonunni frú Siddou. eftir Gainsboroug«•
Myndin er gerð 1784, á mestu fragðartið málaráns.
Frá brezka málaranum Gainsborough og list hans
í lcbrúar birti Samvinnan nokkrar myndir frá málverka-
sal’ni brezku konungsættarinnar, sem þá \ar sýnt opinber-
lega í fyrsta sinn. Hér aðofan eru rnyndir af tveimur fræg-
um, brezkum listaverkum, eftir brezka málarann Thomas
Gainsborough (1727—1788), sem talinn hefur verið mestur
listamaður á Bretlandi á 18. öld.
Gainsborough var fæddur í smábæ í héraðinu Suffolk.
Faðir hans var smákaupmaður. Sonurinn byrjaði snemma
að fást við dráttlist og var sendur til London til þess að
læra, þegar 13 ára gamall. Hann nam hjá franska málaran-
um Gravelot, en sneri lieim aftur fljótlega. Gainsborough
lagði einkurn stund á landslagsmyndir framan af ævi sinni
og náði brátt nokkurri hylli listvina. Mestan hluta ævinnar
dvaldi hann í brezkum smáborgum, og hann ferðaðist
aldrei út fyrir England. Til London fluttist liann ekki fyrr
en árið 1774, og þar bjó hann síðan til æviloka, 1788.
Gainsborough var einn af stofnendum konunglega lista-
akademísins í London, 1768, en átti ekki samleið með for-
ráðamönnum þess og neitaði að sýna myndir sínar á sýn-
ingurn þess. Eftir konnina til London fór frægð hans vax-
24
andi, ogþar kom, að liann var gerður að hirðmálara. Hal11
hafði hlotið mikla frægð, er liann andaðist.
Á dánarbeði sættist hann \ið andstæðinga sína í á*'*1
demíinu, og einn frægasti samtíðarmaður lians, Sir Joshi'*1
Reynolds, bar sáttarorð á milli. Þá sagði Gainsborouglþ
„\hð förum allir til himnaríkis, og \7an Dysk er þar fyrU'
Sir Joshua Reynolds gerði manna mest til þess að sk}ia
list Gainsboroughs fyrir löndum sínum. Hann benti a> a
það, sem ýmsir hefðu talið flaustursverk í dráttlist ha*1*’
væri einmitt hin.mesta snilld og nákvæmlega yfirvega
Það, sem virtist lögunarlaust í nálægð við augað, fengi
urt form og svip í hæfilegri fjarlægð. Þá greiddist myn^111
sundur í allri fegurð sinni og nákvæmni.
A síðari tínnun hefur Gainsborough \ erið talinn en111 ‘
upphafsmönnnum impressjónismans í málaralist. 'el
lians eru nú talin til þjóðardýrgripa Breta, og prýða þal1
flest opinber listasöfn þar í landi. Myndirnar hér að ofa°
eru taldar í hópi beztu verka hans og eru eign ListasafIlS
ins (National Gallery) í London.