Samvinnan


Samvinnan - 01.05.1947, Side 26

Samvinnan - 01.05.1947, Side 26
NÁTTKJÓLL Efnið er gult „crepe". Belti dregið i gegnuin blúndu, sem er sett inn i mitti og hnýtt. SUMARKJÓLL Léreftskjóll úr rósóttu efni. Mjög flegið hálsmál. l’ilsið er vítt og rykkt b;rði að framan og aftan. Flcstir kjósa eitthvert kjötmeti, þcgar þeir hafa rneira við, en nota fiskinn aftur á móti, til hversdagsmáltíða. — „Mér þykir ekkert varið í fisk," heyrist oft sagt, og flestar eiginkonur kann- ast við það, að rnenn þeirra fagna kjötmáltíðun- um oft á tíðum af miklum innileik. I’etta stafar að einhverju leyti af því, að fiskurinn er oft framreiddur á lítilfjörlegan hátt og allt of oft á sama hátt, svo sem soðinn cða steiktur á pönnu. — Hér má læra að fara á annan máta mcð fiskinn og reyna, hvort ekki verður vcl þeg- ið af allri fjölskyldunni. — Nota má: Silung, lax, ýstt eða þorsk, og er fiskurinn bakaður i heilu lagi. — Fiskurinn er þveginn og lneinsaður vel. Uggarnir eru klipptir af og blóðið við hrygginn hreinsað vel burt. Höfuðið má fylgja eða skera af, eftir því sem hver óskar. I fisk, scm er 3—4 pund: 14—Vs bolli af smjöri er brætt, og í því soðið, þar til ljósbrúnt: 1 mat- skeið saxaður laukur, 2 bollar brauðteningar (franskbrauð, skorið eins og myndin sýnir). Bætt út í: salti, pipar og 2 matsk. sítrónusafa. Fylltur fiskurakaður í ofni | Fiskurinn er hreinsaður í köldu saltvatni og þcrr aður vel. Þá er brauð-deigið látið inn í hann. Gæta ber þess, að troðfylla fiskinn ekki. Nota á >/4 bolla af smjöri, þegar um feitan fisk cr að ræða, en >/s, sé hann magur. IMI Tannstöngltun (má nota yddar eldspýtur) c' stungið fyrir opið, síðan er reimað saman, ein5 og myndin sýnir. Látið inn í vel heitan bakar ofn (ca. 200° C.). «•' , °tið eða aSður -■ Pa,lnan er smurt vel. Fiskurinn er ' ^Unnan ^lnt (gas)> sem er vættur i fitu. l’Vngjj 1 ca- 15 mín. (1 pund). Sé fiskurinn U Iokj'jj a^‘1St ilann eftir því lengur. Þegar þvi af i-i,. ’ ei llann tekinn úr ofninum og rennt lutntnn fatið. Sól og sumarklæðnaður úr hvítu lérefti, með bláum „stímum“. Bux- urnar ná niður fyrir hné, en blússan rétt niður fyrir brjóst. Hneppt f baki. Blússan er ævinlega í tízku. Hvítl krcpeefni er í blússunum á myndinni. SUMARDRAGT Dragtin er úr ljósgráu ullarefni. Jakkinn er víður og beinn. en pilsið er beint og fremur þröngt. Sumarskór, belti og hanzkar, létt, ekki of Iitskrúðugt, en smekklegt. 26 27

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.