Samvinnan - 01.05.1947, Page 28
(Framhald).
„Þurftir þú að gera henni lífið óbærilegt fyrir því?“
'nökti Elín. „Hún segir það ekki beinum orðum í brét-
inu. . . ., en við erum svo hrædd um, að eitthvað hafi orðið
að henni. Sjáðu! Lestu þetta! Ef steinhjartað í þér kemst
ekki við af því, — þá veit eg ekki. . . . “
Hún rétti Kari bréfið frá Anítu og settist á eldhúsbekk-
inn og 'horfði ásökunaraugum á hana, en jafnframt með
eftirvæntingu og örvæntingu í svipnum.
Kari tók gleraugun sín og tók til að lesa. Hún hreyfði
varirnar steinþegjandi, meðan hún las. Agnes brann í
skinninu af forvitni, en þorði ekki fyrir sitt litla líf að gægj-
ast yfir öxlina á Kari. Þaðgerði Sigbritt á hinn bóginn.
Hún bærði ekki varirnar cftir orðunum, en skeifa kom
á þær annað slagið, meðan hún las:
„Kæra Blín frænka!
Eg hef ekki tíma ti'l að skrifa langar skýringar núna, því
að eg er að fara frá Hlíð nti á stundinni. Eg eftirlæt þér Áka
litla, því að þti átt eins mikið í honurn og eg. Anna systir
þín var rnóðir mín. Systir mín liét Aina, og hún var móðir
Áka. Hitt veiztu sjálf. Drengurinn á heima hjá þér að réttu
lagi. Góða, bezta Elín frænka, eg veit, að þú munir vilja
taka hann, og am,ma vill það iíka. Láttu afa ekki reka hann
burtu .Hann, þessi 'litli aumingi, á ekki sök á neinu. Og
láttu engan ta'ka hann frá ykkur. Eg hef engin úrræði önn-
ur.
Fötin hans Áka eru í brúnum böggli efst í koffortinu.
Lykillinn er á syllunni yfir dyrunum. Hann á nóg af fötum,
þangað til hann vex upp úr þeim. í litla bögglinum eru
öl'l vottorðin hans, fáeinar mvndir og annað smávegis, sem
hann getur átt til minja, þegar hann stækkar. Vertu svo
væn að geyma það fyrir hann.
Ear hef engu stolið frá Kari og ekki heldur frá neinum
öðrum. Það sver eg þér. Foreldrar Áka voru heiðarlegar
manneskjur. Segðu honurn það.
Eg fer aftur í fjölleikahúsið. Eg hef engin önnur úrræði.
Kærar kveðjur frá þinni elskandi systurdóttur
A n í t u.“
Kari las bréfið tvisvar. Svo braut hún það saman og rettl
Elínu.
„Hún er þá lifandi," sagði hún stillilega og varp öndint11
þungt og djúpt.
Elín hélt áfram að gráta.
„Það er ómögulegt að vita. Hún skrifar, að héu'i ætli aitU1
í ieikhúsið, en það getur hún sagt einungis af því, að. • • •
að hún æt'li að hverfa frá öllu saman.“
„Nei, segðu jretta ekki!“ mælti Kari í mikilli geðshiK1
ingu.
,.Já, en ti'l hvers var hún þá að fara upp í skóg?“
Óttinn lagðist eins og mara á þær allar.
Rétt eftir miðdegisverðinn, sem enginn snerti við, kon1
Hjálmar heim, dýralæknis- og sýslumannsláus. Hann 0
beint að hesthúsinu og lét hestinn inn. Því næst gekk han11
hvatskeytlega í bæinn til að tauta yfir hausamótunum •
jreim, sem hafði leyft sér að leggja aktygi á folann.
„Hvern þremilinn. . . .“ hóf hann máls, jafnskjótt °o
hann kom í dyrnar, en steinjragnaði allt í einu.
Kvenfólkið var með næsta annarlegu yfirbragði.
„Hvað er að?“ spurði" hann órólegur. „Aníta. . • •?
Hann hafði þegar saknað Anítu, og honum varð óno1*1
lega við, er hann sá hana ekki.
Sigbritt sagði í stuttu máli, bvað gerzt hefði. ....
Hjálmar leit steinþegjandi á móður sína, en augnam
sagði allt, sem honum bjó í brjósti.
„Eg fer —- tafarlaust," sagði hann og snaraðist iit.
•„Líka Jretta — og jretta líka,“ tautaði Ivari fyrir mun11
Sél' • i fa
Hún leit út undan sér á Sigbritt. Skyldi hún ekki na ‘
skilið neitt?
Kari gekk inn í herbergi sitt og lokaði dyrunúm eftir se
í annað sinn. Þar settist hún við borðið, þar sem bibhan ‘
studdi ólnbogum á borðbrúnina og huldi andlitið í gaup11
sér. „j
„Góði guð, fyrirgefðu mér aumum syndara!” hvís a
28