Samvinnan - 01.05.1947, Blaðsíða 30
mig? Heldurðu, að þú getir gleymt — hinum. ... og látið
þér þykja vænt um mig?“
Aníta horfði á Iiann um stund. Svo hóf hún augu sín,
og virtist senr hún væri að horfa inn í ævintýraheim. í lrin-
urn dökku augum tendraðist innileg gleði, og létt og bjart
hamingjubros lék um varir iiennar. Svo leit hún aftur í
augu Hjálmars, sem hvíidu á henni spyrjandi og kvíðafull:
„Veiztu ekki ennþá. . . .?“ spurði hún stillilega. — „Viltu
mig, eins og ég er. . . . þrátt fyrir barnið?“
„Já, hvað sem öllu líður," sagði Hjálmar hiklaust.
„Þú veizt þá ekkert," endurtók Aníta. „Sögðu Jrau J)ér
ekki. . . . “
„Hvað?“ Eg hafði engan tíma lii að hlusta á málaleng-
'ingar. Eg heyrði það eitt, að ]>ú værir horfin og hvar þú
hefðir sézt síðast.“
„Áki er ekki rnitt barn, Hjálmar. Eg er móðursystir hans.
Eg hef aldrei eilskað neinn annan en þig.“
Hún beygði höfuðið aftur á bak og horfði á hann dökk-
um, tárvotum augum, enda Jrótt bros léki um varirnar.
„Eg yeit, hversu ströng ]>ið eruð hér.na,“ sagði hún, —
„og samt. . . . samt. . . .! Hjáhnar, er Jrað virkilega satt, að
þér þyki vænt um mig? Eg hélt. .. . “
„En nú veiztu Jrað,“ greip hann fram í og kyssti hana.
„En ertu viss fyrir þitt leyti?“
Aníta hló við.
„Alveg viss! Skyldi eg vera í vafa! Eg lief e'lskað Jrig frá
þeirri stundu, að Jrú bjargaðir Lubba, daginn senr eg kom.“
24. KAELI
Saga A nitu.
„En góða barn, því sagðir Jrú okkur ekki, hvernig í Jressu
lá með Áka, þegar þú komst til okkar?" spurði Hjálmar
rétt á eftir, nm leið og Jrau settust á fallinn grenibol. Þá
hefðir þú losnað við al'lar grunsemdir og allt baknag!“
Aníta hristi höfuðið.
„Ætli Jrað? Nei, það held eg varla. Þá hefði það verið lagt
út á Jrann veg, að eg af’neitaði barninu mínu.“
Hjálmar þorði ekki að bera á móti þéssu.
„En Jrað var ekki ástæðan,“ frélt lrún áfranr. „Það var
annað, sem kom til greina."
„Já, eg lief oft brotið heilann unr Jrað,“ sagði Hjálnrar.
„Nú gætir þú ef ti'l vill trúað mér fyrir því, hvers vegna þú
varst svona hrædd \ ið sýslumanninn."
„Eg er það ekki lengur," svaraði hún og varp öndinni
léttilega. „Nú lrræðist eg ekkert. — Það var vegna Áka litla.
En Jrað er löng saga, og eg verð að segja hana alla, til Jress að
þú skiljir, hvernig í öllu liggur.
Móðir mín var ekki leikara ættar, liún var bóndadóttir.
Manstu eftir þvi, að Tónras gamli í Elfargörðum rak Önnu
dóttur sína í burtu, af því að hún giftist kappreiðamanni?“
Hjálmar rák upp stór augu.
„Þú átt þó ekki við. . . . ?“
„Jú, Anna frá Elfargörðunr var nróðir nrín.“
„En Jrá — átt þú þar í raun réttri lreima.“
Aníta kinkaði kolli. „Líklega ætti það svo að vera, og
mig lrefur langað þangað al!a ævi. Manrma talaði svo oft
um Bjargasveitina og Elfargarða. Hún sagði Ainu og nrér
30
svo nrikið og nrargt „að heiman" að okkur fór að langa hing-
að engu minna en hana sjálf.a."
„Var hún Jrá ekki hamingjusöm með föður þínum?"
„Jú, víst var hún það, en lnin harmaði Jrað alla ævi. aö
afi okkar skyldi afneita henni, og hún sagði við okkur, að
hann myndi iðrast Jress að lokum. Annars lrefði eg aldrei
konrið hingað.
Aina'líktist í föðurættina. Hún var leikkona í innsta eðh
sínu, en eg var Jrað ekki. Að vísu þótti nrér þetta skenrnrti-
legt nreð köflunr, þegar við fengum góð hlutverk og góða
kjarasanrninga, en flækingurinn átti aldrei fyllilega vel við
nrig, og eg Jrráði alltaf að eignast lreímili, þar senr eg nnetti
vera að staðaldri. Eg hef aldrei nrátt til Jress hugsa, að giL'
ast fjölleikamanni. Eirginn veit Jró, hvað lrefði getað orðið.
ef foreídrum okkar Iiefði enzt aldur og aillt hefði leikið !
lyndi eins og forðunr. En þa>i dóu bæði, og .Aina veiktist
af íllkyir jaðri kvefsótt, s\o að hún náði sér aldrei til fulls og
nrátti ekki konra á lrestbak trpp frá Jrví. Marínó var í fékig1
við föður nrinn, og Jreir áttu hestana í sanreiningu. Marin°
gekk okkur í föður stað, og fvrsl í stað gekk allt vel. En hann
var berklaveikur og kraftar iians biluðu. Þegar hann gaJ
ekki stundað kappreiðarnar lengur, fór að lialla undan fa'11
hjá okkur. Eg fékk ekki svo nrikil laun einsömul, aðokkm
nægði ]>að Jrremur, og loks konr að því, að við urðunr að
selja síðasta hestinn og leita atvinnu í fjölleikahúsunr ' ið
fimleikasýningar. Þá var Jrað, að Marínó fór að tenrja hunda
og kenna Jreim ýnrsar listir, fyrst mönrnru Lubba og síðan
Lubba sjálfan. En þetta varð Marínó líka unr nregn, og l311
gerðist lrann trúðleikari, og við sýndunr listir okkar á kaup-
stefnunr, Jrar sem fólkið var ékki mjög kröfuhart m11
skemmtanir.
Þegar hér var komið sögunni, trúlofáðist Aina fjölleik3
nranni, senr hafði góða atvinnu, og hún fyilgdist nreð leik
flokki Irans og var honunr til aðstoðar, en við Marínó <>p
Lubbi héldunr áfranr sýningum á kaupstefnunr og slíktu11
stöðunr eftir senr áður.
Æ, \ ið áttum ekki sjö dagana sæla, urðunr að vera ut -
hvernig senr veður var, og stundum höfðunr við ekki >
hnífs og skeiðar. — Og Marítró þurfti þó að fara varlega tné
sig! Eg var alltaf dauðhrædd um. að hei'Isa lrans myndi bil*1-
Hefði lrann ekki verið slíkt valmenni, hefði lífið otði’
óbærilegt. Oft á tíðunr vissunr við ekki, hvernig við ættm11
að konrast á næsta sýningarstað, eða lrvaða ráð \ ið ættuin •>
hafa með húsaskjól og matarbita.
Þú getur ekki ínryndð Jrér, hve eg Jnáði að eiga fast hen"
ili unr jressar nrundir. Mér fannst Jrað ganga ævintýri lia’st'
að til væri fólk, senr ætti heimili og þyrfti ekki að flækja^
um allar jarðir án Jress að eiga björg til næsta nráls. Þa -stu
Bjargasveitin jafnan fyrir mér sem paradís hér á jörð.
Hjálmar lagði verndararnr unr hana og dró hana aö se •
„Veslings lit'la stúlkan," sagði lrann af innilegri sanruð-
,,En eg var að minnsta kosti fegin Jrví, að Ainti vegna
vel,“ hélt Aníta áfranr. „Hún skrifaði nrér, að þau Le f -
ætluðu að giftast innan skamms. Þau lröfðu þegar ák\e<
brúðkaupsdaginn. F.n eitt kvöldið steyptist Teddy úi úa‘
lofti. — Hann rotaðist til barra. . . . Og rétt á eftir varð Anl‘
Jress vör, að luin var nreð lrarni. ....
Eg held að það lrafi orðið Marínó ofraun. Honunr h«a "
Jrótt mjög vænt um, að Aina giftist góðunr nranni. og '