Samvinnan - 01.05.1947, Síða 31
BÓNDINN OG RÆNINGINPÍ
(Framhald af bls. 25)
.J°ndinn niissti í annað sinn alla pen-
nigana sína.
Oóði maður, sagði herramaðurinn,
ei d* * * * * f)ndinn hafði sagt honum grátandi
1,1 því, að enn hefði hann verið rænd-
ui, __ eg trúði þér nærri því í gær, en
Petta er nú of mikið af því góða. A
'Uorgun verður afgjaldið að liggja hér
'' J)orðinu mínu, annars fer illa fyrir
Pei, en eftir á geturðu sagt livaða sögu,
*eni þú \illt. Hafðu lrað, og út með
þig!
^ esalings bóndinn rölti heim, al-
eg niðurbrotinn rnaður. Þú átt allt-
er*d hestinn eftir, mundi hann, að ræn-
jnginn hafði sagt. Jú, satt var það,
lesturinn var eftir, en þá var það líka
útiið.
^ann seldi hestinn, því að hvað gat
j.ann annað gert? En fyrir peningana
eypti hann sér haglabyssu.
1 ia næsta morgun fór hann af stað
^neÚ haglabyssuna sína og fór sama
' (,oarstíginn og áður. Hann tók sér
I 31 stóðu á bak við tré, því að hann
angaði til að spjalla í þriðja sinn við
'æumgjanna.
.I11- það brást ekki; skömmu seinna
læddist ræninginn frain úr þykkninu,
en í þetta sinn var J)að hann sjálfur,
sem varð fyrir óvæntum óþægindum,
þ\ í að skyndilega liorfði hann beint í
byssuhlaup og Jiafði ekkert ráðrúm til
að grípa til pístólu sinnar.
\;elkominn á fætur, vinur sæll, sagði
bóndinn. Já, eg hef liugsað heilmikið
um J)að, sem Jtú sagðir mér, að Jng
langaði til að verða heiðarlegur mað-
ur og hyrja ný/tt líf'. F.g Iield,.að mjög
erfitt sé fyrir einsamlan mann að gera
Jietta, og Jiess \egna ákvað eg, að eg
og hún haglabyssa mín blessuð gætu
kannske lijálpað þér. I lyrsta lagi legg
eg til, að J)ú afhendir mér hið snarasta
alla peningana mína, og svo skaltu
k\eðja gömlu vinkonuna Ju'na, liana
frú Pístólu. Þar næst hafði eg hugsað
mér, að við heilsuðum upp á hrepp-
stjórann. Eg er alveg sannfærður um,
að liann verður glaður að sjá þig, og
es <>æti liezt trúað, að hann vildi
hjálpa þér um íbúð og fæði í nokkur
ár. að vísu. ekki fyrsta flokks, en alveg
ókeypis, svo að þú getir í ró og næði
farið að hugsa um, hvernig þú ætlar
að liyrja nýtt og betra líf. Lízt þér ekki
v.el á þetta?
Nei, ræningjanum leizt nú alls ekki
vel á, en bóndinn og liaglabyssan gátu
þó komið lionum í skilning um, að
svona yrði Jiað nú að vera.
Þeir liéldu til hreppstjórans, og það
rættist spá hóndans; hreppstjórinn
varð hinn glaðasti við.
Velkominn, sagði liann og lirosti út
að eyrum, vertu hjartanlega vglkom-
inn. Við höfum lengi leitað þín, en
þar sem þú liefur aldrei tilkynnt okk-
ur heimilisfangið J)itt, höfum við
aldrei vitað, hvert við ættum að senda
boðskortið. En nú máttu endilega til
að dvelja lengi hjá okkur. Já, það
hafði verið heitið fjárhæð til höfuðs
ræningjanum, og þessa fjárliæð fékk
nú hóndinn.
A þriðja deginum greiddi svo bónd-
inn afgjaldið af jörðinni; en ekki nóg
með J)að; liann keypti jörðina af lierra-
manninum og þurfti því aldrei fram-
ar að greiða afgjald.
Og svo að lokum, til J)ess að sagan
endi nú reglulega vel, þá má geta þess,
að J)að varð reyndar lieiðarlegur mað-
ur úr ræningjanum að lokum. Jú,
liann byrjaði nýtt líf og betra, og þá
gerðist liann vopnasmiður, því að
liann gat aldrei almennilega gleymt
gömlu, kæru pístólunni sinni.
^nfðuni oft bollálagt um það, að eg skyldi liætta leiksýning-
a °S reyna að fá aðra atvinnu, þegar að því kæmi, að við
^tnm ekki unnið saman Jengur. En þá dundi allt þetta
^ ^önnnu síðar fékk Marínó blóðspýting. Við liöfðum
a, 'ö sýningar allt kvöldið, en um nóttina andaðist hann.
er er ekki ljóst, hvernig mér tókst að hálda áfram ein-
I a 1 nieð Lubba, en einltvern veginn lieppnaðist J)að.
jþ"’ ' a’ð að liugsa um Ainu. Félagar Teddys hjálpuðu
enni, en ekki gat liún verið þeim til byrði til lengdar. Við
f. 111 þenn þakkOátar fyrir hjálpina, meðan hún átti sem
rtlöast.
% var Iijá henni, þegar drengurinn fæddist. Tveim dög-
soi • °ai fl° öún. Fæðingin liafði orðið lienni ofraun ofan á
hú°lna’ heilsuleysi °o fátækt. En eg lofaði lienni, áður en
li n d°’ a® talca drenginn að mér og reyna að koma honum
á'i'kl' ala 1)ans- Við urðum sammála um allt. Hún hafði
an i<l1 ahySSÍur vegna drengsins — eins og eg hef haft síð-
tln vildi ekki láta hann verða fjölleikara, og meðan
Íavð ''<l hanaleouna> fannst henni líka sem enginn staður á
Sv .rihi niyndi vera eins indæll eða öruggur og Bjarga-
n fUln- y7ið óttuðumst mest af öllu, að barnaverndar-
SVo 111 niundi taka drenginn af mér, vegna þess að eg var
jleo| ,a stæð og af því að eg átti liann ekki sjálf. En eg lofaði
statt og stöðugt, að Joeir skyldu ékki fá hann, hvað
tautaði- Ef afi og amma vildu ekki taka við honum,
1 eg með einhverjum ráðum að ala önn fyrir honum.
tetini
Sem
Af þessum ástæðum var eg hrædd við sýslumanninn. Eg
liélt að barnaverndarnefndin myndi láta hann taka dreng-
inn frá mér.“
„Ogsvo léztu okkur standa í þeirri trú, að J)ú liefðir gert
eitthvað af })ér,“ sagði Hjálmar ásakandi.
„Já, hvað átti eg til bragðs að taka? Eg var líka hrædd við
Kari húsfreyju. Hún er svo. . . . svo einþykk, svo að eg ótt-
aðist, að hún myndi ekki tala mínu máli, ef hún vissi, að eg
ætti ekki drenginn, — og svo liefur hún verið svo reið við
mig alla tíð, síðan eg kom. Hjáknar, — eg er ennþá hrædd
við hana. Þegar hún heyrir. . . . “
„Þú J)arft ekki að vera hrædd, þegar þú átt athvarf hjá
mér,“ sagði Hjálmar. „Feldu þig á bak við mig, og þá er
J)ér engin hætta búin. Annars býst eg við, að annað hljóð
komi í strokkinn hjá gömlu konunni, þegar hún heyrir aHa
málavexti.
En hvernig fór þetta svo? Hvernig komstu hingað?
„Starfsfélagar Teddys gáfu mér peninga til ferðarinnar
og dálítið að auki til uppihalds, og svo fór eg að Háabergi.
Þegar })angað kom, vissi eg ekkert, hvað eg ætti að taka til
bragðs, því að ékki þorði eg að fara beina leið til afa míns.
Eg var hrædd um, að eg yrði rekin tvöföld aftur — og hver
veit nema sú hefði orðið reyndin — en eg hugsaði með mér,
að þau ky.nnu að taka ástfóstri við Áka, ef eg gæti komizt
hingað, án þess að þau vissu deili á okkur. Eg liélt að þetta
yrði allt erfiðara en J)að hefur reynzt, af því að eg gerði ráð
fyrir, að F.lín frænka ætti börn sjálf. (Framhald.)
31