Samvinnan


Samvinnan - 01.03.1950, Blaðsíða 16

Samvinnan - 01.03.1950, Blaðsíða 16
„Arnarfeli" - nýjasta flutningaskip Sjá næstu síöu, aó oían, niðureftir: Mannaibúðir eru allar mjög þægi- legar. Hér situr skipstjórinn, Sverrir Þór, við skrifborð sitt í íbúð sinni. Frá stjórnpallL Skipið er búið öllutn nýtizku siglingatækjum til öryggis og flýtisauka. I loftskeytaklefa „Arnarfells“. Einn- ig á þessu leyti er skipið útbúið með fullkomnustu tækjum, sem völ er á. íslenzkra samvinnusamtaka Úr viðgerðarverkstæði í vélarrúmi. Maðurinn t. v. er Gissur Guðmunds- SAMVINNAN hefur áður skýrt frá komu m.s. „Arnarfells" til lands- ins og nokkrum helztu atriðunum um gerð skipsins og búnað. Hér á þess- um blaðsíðum birtast nú nokkrar myndir af skipinu, yfirmönnum þess og ýmsum búnaði. Má af þeim ráða, að ekki muni of sagt, að skipið sé mjög vandað og hinn glæsilegasti farkostur í hvívetna. Annars hafa margir sam- vinnumenn í ýmsum byggðum lands- ins séð skipið með eigin augum. Þótt ekki séu liðnir nema nokkrir mánuðir síðan það kom til landsins, hefur það komið á hafnir í öllum landsfjórðung- um og þannig, ásamt „Hvassafelli ', minnt samvinnumenn landsins á, að SÍS-skipin sinna þörfum allra iands- fjórðunga eftir því sem unnt er, þótt vitaskuld skorti enn mjög á, að skipa- stóll Sambandsins geti annað allri flutningaþörf samvinnufélaganna og félagsmanna þeirra. Um þau mál, og sögu skipakaupamálsins og rekstur skipanna, er nánar rætt í viðtali við forstöðumann Skipadeildar SÍS á 3. bls. þessa heftis. færið, er skipið kom í höfn úr þessari för, að ræða ofurlitla stund við skip- stjórann, hinn unga og ötula farmann Sverri Þór. Hann lét mjög vel af skip- inu og öllum búnaði þess. Taldi það hið traustasta far, og hefði það reyn/.t mjög vel á þeim skamma tíma, sem liðinn er síðan það höf siglingar. Hefði reynslan þegar sýnt, að skipið væri einkar hentugt flutningaskip. Um þessar mundir er „Arnarfell“ í för til Miðjarðarhafslanda með salt- fiskfarm, er það lestaði á ýmsum höfn- um. son, 2. vélstjóri. Úr borðsal í skipstjóraíbúð. Þama matast farþegar, ef einhverjir eru. Húsgögn og búnaður allur eru þægileg og smekkleg. SEINT í marz kom „Arnarteli ' til hafna á Suður-, Norður og Austur- landi úr ferð til Bandaríkjanna. Flutti skipið margs konar varning beint á þessar hafnir. Samvinnan notaði tæki- I

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.