Samvinnan


Samvinnan - 01.05.1950, Blaðsíða 21

Samvinnan - 01.05.1950, Blaðsíða 21
I Frá vígsluathöfninni 20. apríl: Forsetafrúin, Georgia Björnsson, kemur til vígslunnar. Þjóðleikhússtjóri, Guðlaugur Rósinkranz, tekur á móti henni. T. h. Tómas Guðmundsson skáld lest forljóð ó Þjóðleikhússviðinu 20. apríl. Leikhússalurinn, séð frá sviðinu. Sæti eru öll eins, áklæði sérstaklega ofið fyrir Þjóðleikhúsið. T. h. efst: Kristalssalurinn á 2. hæð. Þar eru líkneski þjóðfrægra leiklistarfrömuða. Miðmyndin: Stuðlabergið íslenzka er einkenni Þjóðleikhússbyggingarinnar. Myndin sýnir stuðlabergsmyndir í lofti og ljósgeislun fró lofti yfir salnum.

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.