Samvinnan


Samvinnan - 01.06.1950, Qupperneq 17

Samvinnan - 01.06.1950, Qupperneq 17
A NYJUM GRUNNI smiðjunnar Heklu á Akureyri. Afleiðingin er þegar stórum aukin framleiðsla og miklum mun fjölbreyttari en áður var. Er það orð jafnframt komið á fatnað frá verk- smiðjunni, að hann sé sérlega fallegur og smekklegur. Er verksmiðjan þó aðeins á byrj- unarstigi enn. FATAVERKSMIÐJAN HEKLA framleiðir nú alls konar nærföt kvenna, karlmanna- sokka, stígvélaleista og alls konar peysur. Inn- an skamms mun hefjast framleiðsla barnasokka af mörgum gerðum, en á þeim varningi er til- finnanlegur skortur í landinu. Fyrirtækið lief- ur vaxið og eflst mjög síðan Sambandið tók við rekstri þess, undir ötulli framkvæmda- stjórn Ásgríms Stefánssonar. í sambandi við verksmiðjuna er nú hafin ný iðngrein hér á landi, sem er framleiðsla prjónasilkis til nær- fatagerðar. Er prjónasilkið ofið lir rayonþræði. Sparar þessi framleiðsla gjaldeyri miðað við að kaupa prjónasilkið ofið erlendis frá, eins og tíðkast hefur til þessa. -j PRJÓNAVÖRURNAR er mest megnis notað íslenzkt hráefni, íslenzkt band frá Gefjuni. Á árinn 1949 notaði verksmiðjan 317 kg. af útlendu ullargarni, 300 kg. af útlendn baðmulíargarni, en 6000 kg. af íslenzku bandi, til framleiðslunnar. Mun þessi notkun inn- lenda efnisins mjög fara í vöxt á næstu árum. Er gert ráð fyrir að verksmiðjan geti t. d. prjónað 150 þús. pör af alls konar sokkum þeg- ar á næsta ári. Fataverksmiðjan Hekla hefur til umráða tvær liæðir í hinu nýja verzlunar- húsi KEA. F.ru húsakynni þar björg og rúm- (Framhald á bls. 1S). Hluli af sokka-prjónacleild.

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.