Samvinnan


Samvinnan - 01.11.1950, Blaðsíða 32

Samvinnan - 01.11.1950, Blaðsíða 32
 NYJAR BÆKUR Irá NORÐRA Þorbjörg Árnadóttir: Moðir Og barn — Handhægar leiðbeiningar handa ungum foreldrum. — Kr. 48.00 ib. Séra Friðrik A. Friðriksson: Afmælisdagar með málsháttum — Fögur og nýstárleg bók. — Kr. 48.00 ib. Guðlaugur Jónsson: Bóndinn a Heiðinni — Hér er sagt frá athyglisverðum atburðum úr Hnappadalssýslu og af Snæfellsnesi. — Kr. 45.00 ób., 60.00 ib. Konráð Vilhjálmsson: Horfnir ur heraði — Fróðlegir þættir og vel sagðir. — Kr. 35.00 ób., 48.00 ib. Dr. juris Björn Þórðarson: Gyðingar Jzonia heim — Bókin fjallar um Palestínuvandamálið frá byrjun og allt til þess, er Gyð- ingar endurheimtu fyrirheitna landið. — Kr. 40.00 ób., 55.00 ib. Dr. Richard Beck: Ættland Og erfðir — Úrval úr ræðum og ritgerðum. — Kr. 45.00 ób., 60.00 ib. Jón Björnsson: Dagur fagur pryðir veröld alla — Áhrifamikil og skemmtileg nútímaskáldsaga. — Kr. 43.00 ób., 58.00 ib. Torfhildur Þ. Holm: Jón biskup Arason —- Þetta er II.—III. bindið í ritsafni skáldkonunnar, sem hófst með sögunni ,,Brynjólfur Sveinsson biskup", er kom út á síðasta ári. ■— Kr. 75.00 ób., 135.00 í skinnbandi. Hlynir og hreggviðir — Merkir þættir frá liðnum dögum um menn og atburði úr Húnavatns- sýslum. — Kr. 28.00 ób., 43.00 ib. John Knittel: El Hakim (lælmirinn) — Óviðjafnanleg saga, spennandi og mikilfengleg. — Kr. 38.C0 ób., 53.00 ib. Uv. glin gabækur Jón Bjömsson: A reki með haf isuum— Hrikalegt ævintýri tveggja drengja. — Kr. 22.00 ib. Forustu-Flekkur Og fleiri sögvr — Úrval úr íslenzkum dýrasögum, er Einar E. Sæmundsson hefir valið. — Kr. 22.00 ib. Margaret Sutton: Judy Bolton l Kvennaskola — Þetta er II. bindið í bókaflokknum um Júdý Bolton. — Kr. 25.00 ib. Bernhard Stokke: Einmana á verði —. Norsk saga. m &. 24.00 ib. t t

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.