Alþýðublaðið - 05.12.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 05.12.1922, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBlaÐIÐ Ef þið viljið fá ódýr- | an skófatnað, þá komið í dag. SYeinbjörn Arnason Laugaveg 2 Lesl 9! NýVorníð: Guroroí ssóiír og bælar, sem endatt & við 2 — 3 ieðurtóla, en kosta ekki háHt á við þá («ettir uodir afaródýrt) — Eí'iíiug sýkomið oýt zkuefni til viðgerð^r á gummi stigvéíuin og Hkótiiiíum — nlðsterkt og íaiíegt. •— Korníð og reyoið viðskiftln á e-ztu og ódýrastu gummívinnu sto'u kndslos; þ»ð bo gar sig. Gummí v nousto'a Reykjavikur. L<ugaveg 76 Pórarinn Kjartansson. Samíar gæsir Isaupir Da* ið K istjtnsmn, Hafn atfí'ði Siml 43 S ilki i kjóia og blúsur í mörgum litum og svuntntiiki, svait og mitlitt, sérstakléga faliegt, eionig talsvert úrval af silki O böndum í hárborða o fl. nýkomið. Marteinn Einarsson & Co. H ' ..... ^eToWer ZZZ Jtotil txki/srii! Til }óla sel ég fyrir rúmlega hálfvirði frá þvl, sem áður var, divana af öllum gerðum. Hér er ekkert lotterfskrum Vinnnstofan Langareg 50. Jön Þorsteinsson. HJálpsntM HJúkrMuarféi*g*»ft Likn er opin ssm hér segir: ‘dánudkva ki. tt—1* f. fc t>riðjudags , . — § ~ 6 «. t, Mlðvikudaga , — | — 4 t k Föstudaga í - 6 *, b l.aBKardaff* . ~ ? — 4 *. Sa Reg’nhlífar, stórt og smekklegt úrval nýkomið. MarleiDQ Binarsson fi Co. Nýkomið prjónagarn, um 30 litir. Marteinn Einarsson I Co. Ritstjóri og ábyrgðarmsð«s|T! Hallbjörn Halldbrsson. PícnEamiðjía Gutenberg. Sdgar Rict Burroughs: Tarzan snýr aftnr. en hann var vakinn af rödd úr myrkrinu. Það var Rússinn, sem kallaði á hann. ' „E« kem, herra Thuran", sagði hann eftir litla stund. Hann reyndi þrisvar sinmim til þess að komast á íjóra fætur, svo hann gæti skriðið i dauðann, en hann var orðinn of máttfarinn til þess að komast til Thurans. „Þér verðið að koma til mfn, herra", kallaði hann veikum mætti. „Eg hefi ekki nægan mátt til þess að kornast á fjóra fætur". „Djöfullinn I" muldraði Thuran. „Þér eruð að reyna að svlkja mig um vinning minn“. Clayton heyrði hinn hreyfa sig ( bátnum. Loks heyrði liarm örvæntingarstunu. „Eg get- ekki skriðið", heyrði hann Rússann emja. „Það er um seinan. Þér hafið svikið mig, enski hundur“. „Eg hefi ekki svikið yður, herra“, svaraði Clayton. „Eg hefi gert það, sem eg get til þess að komast á íætur, en eg skal reyna aftur, og ef þér reynið llka, getum við kannske skriðið hálfa leið hvor, og þá skul- nð þér fá vinning yðar". Aftur reyndi Clayton að safna kröftum, og hann lheyrði hinn gera það sama. Því nær stundu slðar tókst Englendingnum að komast á Ijóra fætur, en við fyrstu Silrnun til þess að skríða stakst hann á höfuðið. Augnabliki slðar heyrði hann Thuran varpa öndinni léttara. „Eg kem“, hvfslaði Rússinn. Altur reyndi Clayton að komast á fætur, en alt fór & .sörnu leið. Loks valt hann um hrygg og starði upp í atjörnubjartan himininn, meðan hann hlustaði á, að Rússinn færðist nær og nær honum. Honum fanst hann liggja langan tlrna og bíða dauða tsffns, sem kom skríðandi út úr myrkrinu í líki hálf- btjálaðs manns. Hann var nú rétt kpminn, en fór hægar og hægar,® og Englendingnum fanst óratlmi á milli hreyfingannar. Loksins vissi hann, að Thuran var rétt hjá honuna. Hann heyrði brjálsins hlátur; eitthvað kom við and- lit hans, og hann misti meðvitundina. XIX. KAFLI. Gullborgin. Sömu nóttina og Tarzan apabróðir var kjörinn höfð- ingi Wazirimanna, lá konan, sem hann elskaði, deyjandi í bátkrlli úti á Atlantshafi um hundrað mflur fyrir vest- an hann. Meðan hann dansaði á meðal naktra villi- manna sinna, og eldurinn varpaði rauðum bjarma á líkama hans, sem var ímynd karlmensku og krafta, lá konan, sem unni honum, í öngviti, skinhoruð og a3 dauða kotninn af hungri og þorsta. Næsta vika eftir að Tarzan var kjörinn höíðingi gekk í það að fylgja Manyuemunum norður til landamær- anna. Aður en Tarzan skildi við þá tók hann það lof- orð af þeim, að þeir skyldu ekki lylgja ræningjum aft- ur til lands Wazirimanna, og þutfti ekki að draga það loforð út úr þeim. Þeir höfðu fengið að kenna á hern- aðaraðferð hins nýja höfðingja, og höfðu enga löngun til þess að lenda aftur í saras konar hættu. Þegar Tarzan kom heim aftur, tók hann bráðlega að undirbúa ieiðangur til gullborgarinnar, sem Waziri gamli hafði sagt honum frá. Hann valdi fimmtiu af hraústustu hermönnum sínum og helzt þá, sem fýsti að koma með honum. Honum hafði alt af verið f huga auðlegð þessarar furðuborgar, slðan Wazirí hafði sagt honum söguna af leiðangrinum forðunt, er rekist hafði af tilviljun á rúst- irnar, Æfintýraþráin hefir vafalaust hvatt Tarzan eins mikið til þessarar farar og gullþráin; en gullþráin átti

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.