Samvinnan


Samvinnan - 01.02.1955, Blaðsíða 26

Samvinnan - 01.02.1955, Blaðsíða 26
Skiti og skuggar leika um hiÖ risastóra veggteppi, sem fíelgía gaf Samein- uðu þjóöunum nýlega, sem vott þakklretis og áhuga fyrir starfsemi stofn- unarinnar. Dag Hammerskjöld aðalritari S. Þ. dáist að hinu litrika lista- verki, eftir að hafa móttekiö gjöfina frá fulltrúa Belga, Ambassador Fern- and van Langenhove (til hægri á myndinni). Veggteppið er 14.4x9.5 m aö máli. ÞaÖ þurfti 150.000 km af garni i það, eÖa þráÖ, sem ná mundi næstum fjórum sinnurn kringum jöröina á miöbaug. ÞaÖ er teiknað af belgiska lista- manninum Peter Colfs og á aö tákna friö, velmegun og jafnræöi. Vefnaðurinn var framkvæmdur af 14 sérfræöingum undir stjórn Gaspard de IVit. TeppiÖ mun prýöa vegg i fulltruasalnum i aðalbyggingu S. Þ. i New York. í NÆSTA HEFTI SAMVINNUNNAR verður minnzt hundrað ára afmælis frjálsrar verzlunar á Is- landi, en liinn fyrsta apríl n.k. eru liðin hundrað ár frá því verzlunin var gefin frjáls. Þá verður grein um eld- hús framtíðarinnar, framkvæmdir og fjárfestingu í sveit- um. Einnig aðsend grein um íslenzkt mál, frásögn af flugmanninum, sem fann hæsta foss jarðar og lok fram- haldssögunnar ásamt ýmsu öðru. 26

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.