Samvinnan - 01.07.1957, Blaðsíða 23
lieyrt orð hans. Þá sagði hann:
„Skilaðu kveðju minni til sýslu-
mannsins, húsbónda þíns, og segðu hon-
um, að ég sé honum þakklátur fyrir þá
velvild, sem hann hefur sýnt mér. En ég
get ekki þegið náð hins jarðneska rétt-
iætis. Guð lijálpi mér“.
Að svo mæltu steypti hann sér af
hamrinum út í ána. Rétt í því kom Þor-
björn fram á bakkann. Hér var ekkert
hægt að gera. Enginn þurfti að hugsa
til þess að bjarga manni úr ánni á þess-
um stað.
Þorbjörn sá Halldóri skjóta upp einu
sinni. Svo hvarf hann og sást ekki aftur.
Hann teymdi Grána með sér heim að
bænum og sagði húsbónda sínum tíð-
indin,
Haraldur sýslumaður stóð þegjandi
ofurlitla stund. Síðan mælti hann:
„Ef til vill var þetta heppilegasta
lausnin á málinu. Halldóri hefði engin
líkn verið sýnd með náð skeikullar
réttvísi. Og án þess að honum hefði
sjálfum flogið nokkuð slíkt í hug, þá er
ég sannfærður um, að drengskapur
hans og karlmennska á erfiðustu stundu
lífs hans, mun leggja blæju skilnings og
fyrirgefningar yfir afbrot hans“.
ENDIR.
Þorsteinn Jónsson frá Hamri:
Elrk
Innan vitundar vorrar
ber eðlið sinn eilífa kross
og varpar honum á veginn
svo tíminn fer út fyrir takmörkin
til að hneykslast á oss
í dögun; vor skynjun skapar
skilning og fer sér hægt
því þegar rökkvar í runnum
og húmið hylur sandinn
hefur storminn lægt.
Vort eðli brauzt út að morgni
og yfirgaf sinn kross;
vér menn erum maðkar einir
og morknum í deyfð og gleymsku
ef enginn hneykslast á oss
— í dögun.
Fullfrúar á aðalfundi SÍS 1957
Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis:
Jón Grímsson
Hallgrímur Sigtryggsson
Ragnar Ólafsson
Þorlákur Ottesen
Margrét Árnadóttir
Kaupfélag Suður-Borgfirðinga:
Sveinn Guðmundsson
Ellert Jónsson
Kaupfélag Borgfirðinga:
Sverrir Gíslasson:
Sigurður Snorrason
Kjartan Eggertsson
Kaupfélag Hellisands:
Matthías Pétursson
Kaupfélagið „Dagsbrún", Ólafsvík:
Alexander Stefánsson
Kaupfélag Stykkishólms:
Guðmimdur Guðjónsson
Kristinn B. Gíslason
Kaupfélag Hvammsfjarðar:
Guðjón Ólafsson
Kaupfélag Saurbæinga:
Guðmundur V. Hjálmarsson
Kaupfélag Rauðasands:
ívar ívarsson
Kaupfélag Patreksf jarðar:
Árni G. Þorsteinsson
Sláturfélagið „Örlygur“, Gjögrum:
Össur Guðbjartsson
Kaupfélag Tálknafjarðar:
Davið Davíðsson
Kaupfélag Arnfirðinga:
Pétur Þorsteinsson
Kaupfélag Dýrfirðinga:
Eiríkur Þorsteinsson
Kaupfélag Önfirðinga:
Trausti Friðbertsson
Kaupfélag Súgfirðinga:
Jóhannes Þ. Jónsson
Kaupfélag Strandamanna:
Sveinn Sigmundsson
Kaupfélag Steingrímsfjarðar:
Jónatan Benediktsson
Jón Sigurðsson
Kaupfélag Bitrufjarðar:
Ólafur Einarsson
Kaupfélag Hrútfirðinga:
Jónas Einarsson
Kaupfélag Vestur-Húnvetninga:
Skúli Guðmundsson
Sigurður Gíslason
Sláturfélag Austur-Húnvetninga:
Lárus Björnsson
Kaupfélag Húnvetninga;
Runólfur Björnsson
Kaupfélag Skagstrendinga:
Björn Pálsson
Kaupfélag Skagfirðinga:
Sveinn Guðmundsson
Björn Sigurðsson
Ólafur Sigurðsson
Kaupfélag Austur-Skagfirðinga;
Geirmimdur Jónsson
Samvinnufélag Fljótamanna:
Sanómon Einarsson
Kaupfélag Siglfirðinga:
Jóhann Þorvaldsson
Bjarni Jóhannesson
Hjörleifur Magnússon
Kaupfélag Ólafsfjarðar;
Jón Gunnarsson
Kaupfélag Eyfirðinga:
Þórarinn Kr. Eldjárn
Jakob Frímannsson
Ingimundur Árnason
Jón Jónsson
Bernharð Stefánsson
Garðar Halldórsson
Helgi Símonarson
Halldór Ásgeirsson
Brynjólfur Sveinsson
Hólmgeir Þorsteinsson
Sigurðru Stefánsson
Árrnann Dalmannsson
Kaupfélag Svalbarðseyrar;
Skúli Jónasson
Kaupfélag Þingeyinga:
Finnur Kristjánsson
Karl Kristjánsson
Baldur Baldvinsson
Jón Sigurðsson
Kaupfélag Norður-Þingeyinga:
Þórhallur Björnsson
Jóhann Helgason
Kaupfélag Langnesinga;
Jóhann Kr. Jónsson
Kaupfélag Vopnfirðinga:
Halldór Ásgrímsson
Kaupfélag Austfjarða:
Stefán Baldvinsson
Kaupfélagið „Fram“, Norðfirði:
Guðröður Jónsson
Kaupfélagið „Björk", Eskifirði:
Guðni B. Guðnason
Kaupfélag Héraðsbúa:
Friðrik Jónsson
Jón M. Kérúlf
Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga:
Guðjón Friðgeirsson
Kaupfélag Stöðfirðinga:
Sigurður Guðjónsson
Kaupfélag Berufjarðar:
Þorsteinn Sveinsson
Kaupfélag Austur-Skaftfellinga:
Ásgrímur Halldórsson
Kaupfélag Skaftfellinga:
Oddur Sigurbergsson
Óskar Jónsson
Kaupfélag Rangæinga:
Magnús Kristjánsson
Björn Björsson
Kaupfélag Vestmannaeyja:
Jón Bergsteinsson
Steingrímur Benediktsson
Kaupfélag Árnesinga:
Jörundur Brynjólfsson
Páll Hallgrímsson
Sigurgrímur Jónsson
Bjarni Bjarnason
Kaupfélagið „Ingólfur", Sandgerði:
Hjörtur B. Helgason
Kaupfélag Suðurnesja:
Gunnar Sveinsson
Ragnar Guðleifsson
Hallgrímur Th. Björnsson
Kaupfélag Hafnfirðinga:
Jóhann Þorsteinsson
Ragnar Pétursson
Guðmundur Árnason
Kaupfélag Kópavogs:
Þorgeir Guðmundsson
SAMVINNAN 23