Alþýðublaðið - 07.12.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.12.1922, Blaðsíða 1
1922 Fimtudaginn 7. desember 283 tölublað Sjómannafélag Reykjávikur. Árshátíðin verður endnrtekin á langfcrdaglnn kemur (9 des. 1922) ( Iðnö kl, 8 i. _ , _____ stundvíslega. Hútið opnað kl. 7'/». Tíl skemtunar verður hið sama og slðast að öðru en því, að nú syngur hr. Guðm. Thorstdnssoa nýjar gamanvísnr. SFélagari Notið siðasta tækifærið til að e)á og heyra beztu skemlun vetrarias, — þvi árthitlðin verður ekkl eadurtekin oítar. Aðgöngumlðar íást í Iðaó á laugardaginn frá kl. 12 á hádegi. Synið félagiskýrteinit — Skemtinefndin. ísafj arðar-úrskurðurinn. íslenzk »Estrups«-tilraun. Svo sem áður hefir verið um getið f Alþýðublaðinu, gerðfst sá mtburður á tsafirði fyrir skömmu, að bæjarfógetinn þar gerði tilraun til að svlfta bæjarstjóraina fjár fiðam. Taldi hann, að eian liður íjárhagsáætlunar þeirrar, er samin var fyrir næsta ár, væri óiöglag- ur og annar liður skaðlegur bæj- arféitginu. Fyrir þessar sakir ór akurðaði hann, að öll áætlunin skyldi úr glldi feid um stundar- aakir, þ. e þangað til stjórnar- ráðið hefði lagt orikurð á málið. Úrikurð þennan feldi bæ)arfógetl tfjóifum dögum eftir að fjárhags iætlun kaupstaðarins átti að vera og var afgrcidd af bæjarstjórn á löglegan hátt. Ekki greiddl hann atkvæði móti fjárhagsáætluninni í heild, og ekki heldur titaði hann aokleom þana fydrvara ( geiða bók bæjarstjórnar, er slíkur úrskurð ur gæti bygst á. SJálían úrskurð- inn hefir hann ekki heldur fært inn í gerðabók bæjarstjðraar heldur í»ð eins eftirrit aí honum. Eon íremur hefir hann aldrei formlega dilicynt bcjarstjórnlnni þennan úr skurð sinn. Er þvi ekki til það tbrmatriði f þessu úrskurdarmáli, sem bæjarfógetinn hefir ekki brot ið. Eru þó nákvæmar reglar í bæj arstjórnarlögum kaupataðariss um, bvernig svona úrskurður skuli fram borinn, elnmitt í lagagrein, sem fógetinn sjálfur vitnar f, en tekur þó fram 1 skýrslu sinni, að engia slik lög téu til, og fellir í þvf trauiti úrskurðinn eftir eigin höfði og lætur jafnframt sjálfur 1 IJós, að „álitamál sé", hvort hann sé rétt framborinn. En á þvf leik- ur enginn efi . s Ekkért ákvæði er til f bsejar- stjórnarlögum tsafjarðar, sem heim ilar bæjarfógeta að fella úr gildi fjárhagsáætlanir. Bæjarstjórninni er gert að tkyldu að semja þær innan ákveðins tfma, og hámark þess, er Jafna má ciður á gjald- endur, er akveðið meðaltal af öl! um bæjargjöldum þtjú slðuatu ár- in að fimtungi viðbættum, nema tératakt leyfi stjórnarráðsins komi tll. Var áætlunin Iangt frá þesiu bámarki. Þótt bæjarfógetinn teldi ekki nema tvo liði áætlunarinnar viðrjárverða og viðurkendi þar með hina alls ajálfsagða, feldi hann úr gitdi aila áætlunina, og er þvf úrskurðurinn tvöfalt Isgabrot. Sá liður áætlunarinnar, sem bæj arfógetinn taldi ólöglegan, var: „Lagt f fpftalabyggingarijóð 10 þús. krónur*. Telur hann ólöglegt að leggja útsvör á bæjaibua fyr- ir fé, semeigi að notast til sjóðs ^Rvimmtausir raenn komi f Alþýðubúsið og láti skrá- setja sig þar. Opið alta daga frá 1—6 e. m. Atvinnubófanefndin. Bjarnargreifaniir ciga erluðl til allra. — G. 0. Gnðjóusson. Siml 2fJ0. stofnunar. Einrórca samþyktir þ!ng> tnáta- og bæjarstjórnarfunda undan- farin ár eru fyrir þvf, að þörf sé 4 sjúkrahúai á Isafirði og skuli þvf komið upp svo fljótt sem íint er. Sámþykti bæjarstjóraar- fuadurinn, sem afgreiddi fjlrhsgt- áætlunina, einœitt t einu hljóCi áskorun til landsttjórnarinnar um að taka fjárveitingu til þesiarar stofaunar upp á næsta fjírlaga- frumvarp sitt. Liggur þvi i aug. um nppi; að ef bæjarstjórn álitur, að eigi verði þetta framkvæmt nema með sjóðstofnnn, þá hefir hún fnlla lagaheimild tll þeasa. En auk þess var hér ekki um nelna sjóðttofaun að ræða. Var það greinilega tekið fram f um- ræðunum, að ef ekki þyrfti ad nota fé þetta til sjúkrahússbygg- ingar á áriau, skyldi það notast til að taka við skakkaföllum af öðrum gjaldaliðum, sem berlega væru of lágt áætlaðir, t. d. af- borganir skalda. Var þetta mis ritað f stað atii spftalabyggingat" og að mestu sök oddvita sjalfs. Fer þess vegna fjarri þvf, að liður þessi geti á nokkurn hítt með réttu talist ólöglégur. (Frk). Verkfall á JíoríJirSi. ------- (Frh.) Maður er nefndur Ölafur. Hann situr f hreiðri þeirra „sameinuðu". Lftil deili kann ég á manni þeim, enda hirði ég aldrei um, hvaðan út verðld hann er kominn, ea hefði hann verið uppi á þeim tfm- um, sem flestir báru auknefni, þá hefði raér þótt líkiegt, að hanis. /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.