Samvinnan - 01.02.1968, Blaðsíða 9

Samvinnan - 01.02.1968, Blaðsíða 9
Fjalli, 2. okt. 1967. Samvinnan, Reykjavík. Það var við ein af nokkrum hamskiptum Samvinnunnar — ég ætla að það væri þegar Jónas Jónsson lét af ritstjórn — að 2 granna mína bar að garði. Þeim var sjálfboðið inn, og báðir setztir inn í eldhúsi, annar á bekk, hinn á búrkist- una. Ég stóð á miðju gólfi, verið að hella upp á könnuna. — Hvernig lízt ykkur á nýju Samvinnuna? sagði sá gest- anna, er á bekknum sat, strauk lófum um hnjákollana, leit upp og kímdi við. — Illa, svöruðum við hinir báðir samtímis. — Nú, hvað þykir ykkur að henni? Við tíndum eitt og annað til; sumt man ég, annað er gleymt. — Já, já, já. — En þér, sagði annar okk- ar, hvað finnst þér? — O, ég veit það, hún er ekki skrifuð fyrir okkur, bænd- ur og reynda kaupfélagsmenn, þess þarf ekki. Nú er það unga fólkið í bæjunum sem á að ná til. — Jæja, sagði hinn gestur- inn, verði þeim að góðu. Síðan þetta var hefur margt gerzt, bæði unnizt og tapazt á ótal sviðum, en eitt hefur þó ekki breytzt. Enn eru það bændur og sveitafólk sem mynda kjarna kaupfélaganna. Þau félög öll öflugri og traust- ari sem eru að meginhluta skipuð bændum. Það virðist því enn að viðhorf gestsins forðum sannist, að fyrir bænd- ur þurfi ekki að halda úti tímariti, væntanlega ekki bæj- arbúa heldur, yngri né eldri. Nú þurfi samvinnumenn einskis sérstaks málgagns, en geti hinsvegar haldið uppi ó- hlutdrægu menningarmálariti. Vel ef svo væri, en byrjunin spáir engu góðu. Nýi ritstjór- inn, sem kynnir efni og stefnu blaðsins í formálsorðum, fellur sjálfur í þá gröf sem hann áfellir félaga sína fyrir að hafa lent í. Stóryrða- og sleggju- dómagryfjuna. Örfá dæmi sanna þetta. Umræður ís- lenzkra blaða eru að jafnaði marklaust karp. — Enginn heilvita maður tekur dægur- málaskrif dagblaðanna alvar- lega. — Blaðaskrif um þjóðmál eru meðal þess andlausasta og þrautleiðinlegasta, sem hér er framleitt, og er þá langt jafn- að. — Menntamál hér á landi hafa verið látin dankast í tvo áratugi. — Hér virðist nær sanni að segja að breytingarn- ar sem þá voru gerðar á fræðslumálunum hefðu reynzt VÖIU BILSTJÓRAR, FLI TNINGAFYRIRTÆ3KI, NÍTT FRÁ VALXHALL BEDFORDKM Vélin er ný 466 cubic tommu diesel vél. Bur&arþol á framöxul er 6622 hg og á afturöxul 10206 Ug. Fullhomið, tvöfalt herfi er á lofthemlum. Bíllinn er með innbyggðu vöhvastýri og fimm gíra sam- hœfðum gírhassa. Burðarþol á grind er tœp 12 tonn og hlassþunginn tœp 10 tonn, m. ö. o. fullhomin nýting. Veriíid' á bílnum og á varahlutum ásamt hostnaðarverði á flutningstonni mœlir allt með því að endurnýja með BEDFORB. Þetta veldur einnig þvi að BEDFORD ER MEST SELDI VÖRl/BÍIXIiViV A ÍSLANDi EINS OG t SVO MÖRGUM LÖDiDUM ÓDRUM. Nánari upplýsingar um þessa stœrð og aðrar af Bedford vörubílum gefur: VAUXHALL-BEDFORD UMBODID Ármúla 3, sími 38 900.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.