Samvinnan - 01.02.1968, Síða 9

Samvinnan - 01.02.1968, Síða 9
Fjalli, 2. okt. 1967. Samvinnan, Reykjavík. Það var við ein af nokkrum hamskiptum Samvinnunnar — ég ætla að það væri þegar Jónas Jónsson lét af ritstjórn — að 2 granna mína bar að garði. Þeim var sjálfboðið inn, og báðir setztir inn í eldhúsi, annar á bekk, hinn á búrkist- una. Ég stóð á miðju gólfi, verið að hella upp á könnuna. — Hvernig lízt ykkur á nýju Samvinnuna? sagði sá gest- anna, er á bekknum sat, strauk lófum um hnjákollana, leit upp og kímdi við. — Illa, svöruðum við hinir báðir samtímis. — Nú, hvað þykir ykkur að henni? Við tíndum eitt og annað til; sumt man ég, annað er gleymt. — Já, já, já. — En þér, sagði annar okk- ar, hvað finnst þér? — O, ég veit það, hún er ekki skrifuð fyrir okkur, bænd- ur og reynda kaupfélagsmenn, þess þarf ekki. Nú er það unga fólkið í bæjunum sem á að ná til. — Jæja, sagði hinn gestur- inn, verði þeim að góðu. Síðan þetta var hefur margt gerzt, bæði unnizt og tapazt á ótal sviðum, en eitt hefur þó ekki breytzt. Enn eru það bændur og sveitafólk sem mynda kjarna kaupfélaganna. Þau félög öll öflugri og traust- ari sem eru að meginhluta skipuð bændum. Það virðist því enn að viðhorf gestsins forðum sannist, að fyrir bænd- ur þurfi ekki að halda úti tímariti, væntanlega ekki bæj- arbúa heldur, yngri né eldri. Nú þurfi samvinnumenn einskis sérstaks málgagns, en geti hinsvegar haldið uppi ó- hlutdrægu menningarmálariti. Vel ef svo væri, en byrjunin spáir engu góðu. Nýi ritstjór- inn, sem kynnir efni og stefnu blaðsins í formálsorðum, fellur sjálfur í þá gröf sem hann áfellir félaga sína fyrir að hafa lent í. Stóryrða- og sleggju- dómagryfjuna. Örfá dæmi sanna þetta. Umræður ís- lenzkra blaða eru að jafnaði marklaust karp. — Enginn heilvita maður tekur dægur- málaskrif dagblaðanna alvar- lega. — Blaðaskrif um þjóðmál eru meðal þess andlausasta og þrautleiðinlegasta, sem hér er framleitt, og er þá langt jafn- að. — Menntamál hér á landi hafa verið látin dankast í tvo áratugi. — Hér virðist nær sanni að segja að breytingarn- ar sem þá voru gerðar á fræðslumálunum hefðu reynzt VÖKI BÍ LST.IÓUAR. FLI TM\(iAFVIURTÆKI, \Vtt FRÁ VAI XHALL BEDFORDKM Vélin er ný 466 cubic tomniu diesel vél. Burðurþol « framöxul er 6622 hg og á afturöxul 10206 hg. Fullhomið, tvöfalt herfi er ú lofthemlum. Bíllinn er með innbyggðu vöhvastýri og fimm gíra sam- hœfðum gírhassa. Burðarþol á grind er tœp 12 tonn og hlassþunginn tœp 10 tonn, m. ö. o. fullhomin nýting. Verðið á bílnum og á varahlutum ásamt hostnaðarverði á flutningstonni nuelir ullt með því að endumýja með BEDFOBD. Þetta veldur einnig því að BEDFOBD EB MEST SELDI VÖBliltÍLLlVIX 1 ÍSLWDl EIVS OG t SVO MÖBGLM LÖDiDLM ÖDBLM. JVánari upplýsingar um þessa stœrð og aðrar af Bedford vörubílum gefur: VAUXHALL-BEDFORD UMBOÐIÐ Ármúla 3, sími 38 900. 5

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.