Samvinnan - 01.02.1968, Síða 11

Samvinnan - 01.02.1968, Síða 11
félags, á einstökum deildar- fundum víðsvegar, flytja for- ystumenn félaganna marg- háttaðar og oft stórfróðlegar frásagnir um margt það er alla félagsmenn varðar, þessa njóta þeir sem fundina sækja, aðrir lítið, nema þá í misjöfn- um frásögnum áheyrenda. Sama, nema enn stærra og margbreytilegra yfirlit er gefið á aðalfundi S.Í.S. Megin þessa á erindi til mikils hluta þjóð- arinnar, a. m. k. í sveitum, en fátt eitt kemur fram. Og þó aðeins í dagblaðadálkum sern horfið er um leið og litið er yfir. Þá á hún að flytja frásagnir af kaupfélögum landsins og Sambandsins, framkvæmdum, athöfnum, stutt og greinar- gott, og að síðustu minnast lát- inna félaga. Ekki í löngum frásögnum, heldur geta þeirra í fáum línum er unnið hafa og starfað sem samvinnumenn áratugum saman eða getið sér sérstaks orðstírs fyrir skemmri en minnisverð störf. Þetta sýn- ist raunar ærið, en margt er þó ótalið. Erlendar fréttir, frem- ur þó af leiðtogum samvinnu- manna en heimskunnum ofur- mönnum, eins og nú er þó byrjað á. Samvinnumenn ættu að vera þess megnugir að verja nokkrum bls. á mánaðarfresti til að birta innlendan fróðleik, 7

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.