Samvinnan - 01.02.1968, Blaðsíða 11

Samvinnan - 01.02.1968, Blaðsíða 11
félags, á einstökum deildar- fundum víðsvegar, flytja for- ystumenn félaganna marg- háttaðar og oft stórfróðlegar frásagnir um margt það er alla félagsmenn varðar, þessa njóta þeir sem fundina sækja, aðrir lítið, nema þá í misjöfn- um frásögnum áheyrenda. Sama, nema enn stærra og margbreytilegra yfirlit er gefið á aðalfundi S.Í.S. Megin þessa á erindi til mikils hluta þjóð- arinnar, a. m. k. í sveitum, en fátt eitt kemur fram. Og þó aðeins í dagblaðadálkum sern horfið er um leið og litið er yfir. Þá á hún að flytja frásagnir af kaupfélögum landsins og Sambandsins, framkvæmdum, athöfnum, stutt og greinar- gott, og að síðustu minnast lát- inna félaga. Ekki í löngum frásögnum, heldur geta þeirra í fáum línum er unnið hafa og starfað sem samvinnumenn áratugum saman eða getið sér sérstaks orðstírs fyrir skemmri en minnisverð störf. Þetta sýn- ist raunar ærið, en margt er þó ótalið. Erlendar fréttir, frem- ur þó af leiðtogum samvinnu- manna en heimskunnum ofur- mönnum, eins og nú er þó byrjað á. Samvinnumenn ættu að vera þess megnugir að verja nokkrum bls. á mánaðarfresti til að birta innlendan fróðleik, 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.