Samvinnan - 01.02.1968, Blaðsíða 13

Samvinnan - 01.02.1968, Blaðsíða 13
þegið vald til að veita — með leynd — vinum og venzlamönn- um leyfi til að reisa hús og loka löndum á þessum helgu söguslóðum, sem þjóðin á öll? Um fleira mætti spyrja, þótt eigi verði gert að sinni. Sigurður Magnússon fulltrúi fellir hálfa sök á þjóðina, al- menning. Það er ekki alls kost- ar sanngjarnt. Satt er það, Sigurður, að þjóðin getur orð- ið samdauna ósómanum — og er það raunar þegar með nokkrum hætti. En hvað má hún, vesalingur, gegn þeim, sem völdin hafa og öll ráð hverju sinni? Þeirri spurningu má svara með öðrum: Vildi þjóðin kyssa á vöndinn í landhelgismálinu? Vildi þjóðin margfalda lang- drægi soldátasjónvarpsins? Vildi þjóðin gjalda samþykki sitt við þeim ráðstöfunum og tillögum í efnahagsmálum, sem nú eru að setja allt á ann- an endann? Ég held ekki. Sannleikurinn er sá, að í Þingvallamálinu hefur, sem oftar, verið læðzt aftan að þjóðinni, staðurinn spjallaður gegn vilja hennar — til þess að þóknast gæðingum og vild- armönnum. Ef einhver alvara býr að baki hjalinu um að minnast beri ellefu alda ból- festu þjóðarinnar í landinu 1974 — væri þá ekki hendi næst að bæta fyrir spjöllin og fjar- lægja þegjandi og hávaðalaust hús og girðingar, sem peðrað hefur verið niður á helgasta sögustað íslenzkum, þar sem árdegi ungrar þjóðar ljómaði skærast? Gísli Magnússon. □ Skatastöðum, Austurdal Skagafirði. Samvinnan, Reykjavík. Ég þakka fyrir hinar ótöldu ánægjustundir, sem blaðið hefur veitt mér og á efalaust eftir að gera með sömu stefnu og nú. Það má annars merki- legt heita, að blað með svipuðu efni á stefnuskrá sinni skuli ekki hafa komið fyrr fram á sjónarsviðið. Ég óska svo blaðinu og þeim, sem við það vinna, alls hins bezta á þessu nýja ári og vona að allt gangi vel hjá ykkur. Með kærri kveðju, Kristján Kr. Austdal. □ (lERA SJÓNVARPSTÆKI frá Hollandi Verð SIERA sjónvarpstækjanna er eitt hið hagkvæmasta, sem boðið er. ir Úrvals tækni. Afbragðs mynd. ir Sérstök tóngæði. SIERA er viðurkennd gæðaframieiðsla um allan heim. AðalumboS á islandi: Z?A«A / Raftækjadeild — Hafnarstræti 23. Simi 18395 Söluumboð: KAUPFÉLÖGIN UM LAND ALLT. Þjónusta: RADIOSTOFAN, ÓÐINSGÖTU 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.