Samvinnan - 01.02.1968, Blaðsíða 41

Samvinnan - 01.02.1968, Blaðsíða 41
Miðstjórn I.C.A. kýs ýmsar starfsnefndir, sem vinna að sérstökum málum. Má þar nefna: Landbúnaðarnefnd Heildsölunefnd Smásölunefnd Trygginganefnd Bankanefnd Húsbygginganefnd. Framkvæmdaráðið heldur nokkra fundi á ári, eftir því sem þörf gerist. IV. Aðsetur I.C.A. Aðalskrifstofa I.C.A. hefur aðsetur í London. Hlutverk skrifstofunnar, sem heyrir undir forstjóra I.C.A., er að út- búa dagskrár fyrir fundi fram- kvæmdaráðs, miðstjórnar og þingsins og sjá um allan und- irbúning fundahaldanna, varð- veita sjóði I.C.A., sjá um út- gáfustarfsemina, annast bóka- safnið, hafa á hendi rannsókn- ir og hafa umsjón með skrif- stofu I.C.A. fyrir Suðaustur- Asíu, sem hefur aðsetur í Nýju Delhi á Indlandi. V. Samstarf I.C.A. við aðrar alþjóðastofnanir Á seinni árum hefur I.C.A. haft víðtækt samstarf við ýms- ar alþjóðastofnanir. Má þar fyrst nefna Sameinuðu þjóð- irnar (U.N.). í 71. kafla stofn- skrár Sameinuðu þjóðanna er gert ráð fyrir, að Efnahags- og félagsmálaráðið (Economic and Social Council) geti haft samstarf við aðrar alþjóða- stofnanir um ráðleggingar, er falla undir starfssvið þessara stofnana. I.C.A. var önnur al- þjóðastofnunin (Alþjóðasam- band verkalýðsfélaga var sú fyrsta), sem veitt voru þessi sérstöku réttindi sem ráðgjafi innan Sameinuðu þjóðanna. I.C.A. hefur síðan verið Efnahags- og félagsmálaráð- inu til ráðuneytis í ýmsum mikilvægum málum. Af þeim má nefna afnám takmarkana á alþjóðaverzlun, eftirlit með alþjóðlegum hringum og sam- steypum, staðfestingu á þeirri meginreglu, að allar þjóðir hafi jafnan og frjálsan aðgang að auðæfum heimsins, upptöku á meginreglum samvinnuhug- sjónarinnar á efnislegum og menningarlegum sviðum í van- þróuðum hlutum heimsins, og einnig má nefna ýmis þjóð- félags- og mannúðarmál, svo sem fullt jafnrétti kvenna, viðurkenningu í orði og verki á grundvallarmannréttindum, jafnt í félagslegu, stjórnmála- legu og efnahagslegu tilliti, í öllum ríkjum og heimshlutum, og afnám nýlendustefnu og kynþáttamisréttis. Einkanlega hefur I.C.A. þó látið til sín taka á þessum vettvangi í baráttunni fyrir því að hafa hemil á vaxandi fjölda af alþjóðlegum hringum og öðrum einokunarsamsteypum. I.C.A. átti fulltrúa á Havana- ráðstefnunni 1947—48, en nið- urstöður hennar leiddu til þess, að sett var í stofnskrá Sam- einuðu þjóðanna ákvæði, er gerði ráð fyrir alþjóðlegri við- skiptastofnun, sem ynni að því að takmarka starfsemi einok- unarhringa, er skaðlegir væru alþjóðlegum viðskiptum. Þá var ályktun frá einu af þing- um I.C.A., þar sem farið var fram á afnám lagalegra tak- markana eða banna, sem stefnt væri gegn nýjum fyrir- tækjum á sviði vörudreifingar, á sínum tíma lögð fyrir Efna- hagsnefnd Evrópu eftir að I.C.A. hafði látið fara fram rannsókn á málinu á sínum vegum. Annað dæmi um starf I.C.A. er hlutdeild þess í Tækniað- stoð Sameinuðu þjóðanna. Þegar áætlunin um hana var lögð fram árið 1950, lét I.C.A. í ljós skoðanir sínar um skipulag og framkvæmd einstakra liða aðstoðarinnar og hélt síðan áfram að gera tillögur um mál- ið á síðari fundum Efnahags- og félagsmálaráðsins. Fulltrú- ar þess útskýrðu mikilvægi við- eigandi tilhögunar á hinum mismunandi tegundum sam- vinnufyrirtækja, sem til greina kæmu í þeim löndum, er að- stoðarinnar nytu, og gáfu ráð um það, hvenær haganlegast Frá þingi Alþjóðasamvinnusambandsins í Stokkhólmi 1957. Myndin e r tekin í Stadshuset, ráðhúsi borgarinnar. 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.