Samvinnan - 01.06.1968, Blaðsíða 7

Samvinnan - 01.06.1968, Blaðsíða 7
sem bera yfirskriftina: ísland og umheimurinn. Sé ég við skjóta yfirsýn að hér kennir ýmissa góðra grasa. Mér geðj- ast yfirleitt vel að efnisvali ritsins og tel þann hátt eftir atvikum heppilegan að leyfa mörgum höfundum að setja fram skoðanir sínar, svo hér skapast umræðugrundvöllur, sem meira er á að græða en eins manns skoðun. Þó er sitt af hverju, sem ég vil fjarlægja úr ritinu. Nefni ég þar fyrst langlokugreinarn- ar um stórhveli stjórnmáianna (og illhveli suma). Þess háttar frásagnir blasa við í blöðum og ýmsum tímaritum um víða veröld og engin þörf að stagla um þau i Samvinnunni. Auk þess sem bækur um suma þessa fugla hafa verið íslenzkaðar. í þess stað skyldi leggja kapp á að fræða um margvísleg menningarmálefni og það, sem nefna mætti siðgæðismál og viðleitni til að „bæta ver- öldina". Frásagnir af mikil- hæfum vísindamönnum vorra tíma, sem vafalaust er víða að finna meðal þjóða heims, af- rekum þeirra og fordæmi. Svo og mikilsverðar uppfinningar og risaframfarir á sem flest- um sviðum. Hina hljóðu menn- ingarvita þjóðanna, sem vinna sín mikilvægu störf í kyrrþey. Frjiáls verzlun og frjáls sam- keppni eru vígorð, sem löngum hafa klingt í eyrum þjóðarinn- ar, án skilgreiningar á því hvar og hvernig slíkum verzlunar- háttum skuli takmörk sett. Frjáls verzlun nýtur sín oft sæmilega í smásöluverzluninni til öflunar vöruvals og nýjunga í vörukaupum. Þó ber oft brýna nauðsyn til að skerða þennan þátt, þegar iðnvarningi ýmis- konar og ýmsu fleiru er dembt inn í landið, sem framleiða mætti hér heima og skapa þar með atvinnu og efla innlend- an iðnað. Álitamál verður þetta jafnan og deilt um hvar og hvernig skuli takmörk sett. En í höfuðatriðum verður stefnan að vera sú að meta landshag meir en von í rífleg- um verzlunarhagnaði. — Og þar tel ég velunnara Samvinn- unnar í miklum meirihluta. Frjáls verzlun, bókstaflega skilin, er ekki framkvæmanleg í nútímaþjóðfélagi og raunar firra. Skipulag, rétt skipulag, er kjörorðið þar og það sem leitað er að. Hér er t. d. öll sala á út- flutningsafurðum okkar í höndum nefnda, svo sem Sölu- sambands ísl. fiskframleið- enda, Síldarútvegsnefndar, Síldarverksmiðjanna og ým- HOLLENZK GÆÐAVARA VERÐ VIÐ ALLRA HÆFI @^@ fnm ~. m r SJONVORP FERÐA-UTVORP SEGULBOND PLOTUSPILARAR KÆLISKÁPAR Sölustaðir: Þjónusta: KAUPFÉLÖGIN UM LAND ALLT RADÍÓSTOFAN, ÓÐINSGÖTU 4 - HAFTÆKJADEILD — HAFNARSTRÆTI 23 SlMI 18395 næst bezta nægirekki ÞESS VEGNA BJÓÐUM VIÐ VANDLATUM VIÐSKIPTAVINUM VERÐLAUNABILINN VAUXHALL VICTOR'68 VERD FRÁ KR. 242.000,- Nýi Victorinn er aS verSa metsölubíll í Evrópu. Sýningarbíll á staSnum. VAUXHALL-BEDFORD UMBODIÐ Armúla 3, sítni 38 900.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.