Samvinnan - 01.06.1968, Blaðsíða 8

Samvinnan - 01.06.1968, Blaðsíða 8
issa samlaga. ÖU útflutnings- verzlun SÍS og líkia vörusalan er á slíkum grundvelli rekin, eins og kunnugt er. Innflutningur olíu og af- drifaríkasta aflgjafa sam- göngutækjanna, benzínsins, er nær eingöngu í höndum þriggja olíufélaga, ásamt dreif- ingarkerfinu og útsölustöðv- unum um gervallt landið. Verðlagið ákveðið af nefnd frá stjórnarvöldum landsins. Verð á landbúnaðarvörum til innanlandsneyzlu er ákvarð- að af nefndum, líka verð á fiski, brauðvörum o. fl. Svona standa þá sakir hinn- ar „frjálsu samkeppni" í stærstu dráttunum nú á tím- um. Frjáls verðlagsmyndun kemur þar hvergi nærri og er raunar óframkvæmanleg, hvað sem stofulærðir hagspekingar okkar segja. Rétt metið eru þessar verð- lagsákvarðanir meir í sam- ræmi við hið margbrotna nú- tímalíf en hin blinda og til- viljanakennda samkeppni, sem lætur kylfu ráða kasti um það hvernig verðlagið veltist og er raunar arfur skipulagslausr- ar fortíðar. Um mörg undanfarin ár hef- ir verið tönnlazt án afláts á orðinu höft, „innflutnings- höft", sem orðið er vissum mannahópum sérlega munn- tamt. Víst er um það, að þessi höft voru á sínum tíma óvin- sæl, og var ekki furða. Allt slíkt er hemill á frjálsræði manna og skerðir eða kemur í veg fyrir gróðalöngun þeirra. Máske hefir verið beitt þar helzt til mikilli smámunasemi í framkvæmd þeirra og sein- virkum afgreiðsluháttum. En ekki er að efa að þau unnu Í?í§|j^^:|: á sínum tíma stórmikið gagn. •" • Mér er tjáð að ófá iðnaðarfyr- irtæki hafi risið upp í skjóli haftanna, sem síðan hafa þró- azt vel. Annars er það öllum vitanlegt að slíkar innflutn- ingshömlur koma ekki að or- sakalausu. >ær eru gjarna af- leiðing ýmissa utanaðkomandi orsaka og jafnframt rangrar stefnu ríkisstjórna og rangs mats á rás viðburðanna. Legg ég nú til að tekið verði upp nýtt nafn á þessum eða svipuðum ráðstöfunum, orðið innflutningsmiðlun, og þar með f jármiðlun til meiri hátt- ar fjárfestinga, atvinnuvegun- um til framdráttar og svæð- isbundinni dreifingu fjár- magnsins. Vil ég nú mælast til þess að ritstjóri Samvinnunnar hefji bráðlega greinaflokk um þessi efni. Þessar umræður gætu orðið frjóar og gagnsam- legar, því hér er að mörgu að hyggja, svo sem líka tolla- bandalögum Evrópu, hvort og að hve miklu leyti ísland skuli koma þar við sögu. Mætti bú- ast við mismunandi sjónar- miðum í þessum efnum og einkum um það, hversu langt skuli ganga í skipulegum þjóð- arbúskap okkar í framtíðinni. Sú stefna hlýtur að koma hér til framkvæmda að meira eða minna Ieyti í náinni framtíð. Að lokum vil ég láta þá skoð- un mína í ljós, að Samvinnan geti ekki hlutlaus verið í deil- um um verzlunar- og viðskipta- mál. Stuttir pistlar um yfirburði ¦•'•*<¦!• dralori PEVSURN&R FRA HEKLU j ÚRVALILITA 06 MYNZTRA A BÖRN 0G FULLORÐNA. HEKLA AKUREYRI hOK 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.