Samvinnan - 01.12.1968, Blaðsíða 7

Samvinnan - 01.12.1968, Blaðsíða 7
GÆRUFOÐRAÐm KULDASKÓR! Islenzkthráefnijslenzkvinnafyrir islenzka vehráttu skilja, að Grænmetisverzlun landbúnaðarins réði hnatt- stöðu íslands, veðrum eða næt- urfrostum, heldur benti ein- ungis á að hún hagnýtti að- stöðu sína og það hallæri sem einatt skapast af uppskeru- bresti til að selja landsmönn- um meingallaða vöru fyllsta verði — og eru íslenzkar hús- mæður til vitnis um þá hvim- leiðu staðreynd. Hinsvegar má vel nefna það, úrþví komið er útí þessa sálma, að Grænmet- isverzlunin hefur reyndar reynt að hafa nokkra stjórn á áhrif- um íslenzks veðurfars með því að selja og dreifa reykbomb- um, einsog frægt er orðið. Ég gagnrýndi það alíslenzka fyrirbæri, að í stjórn Græn- metisverzlunar landbúnaðarins situr enginn sérfróður maður um grænmetisræktun — og hefði það vissulega verið í samræmi við ummæli þín í upphafi bréfsins, að þú sam- sinntir þeirri gagnrýni. En sjálfsagt áttu erfitt um vik vegna eigin aðstöðu. Ég valdi tvo stjórnarmenn hjá Græn- metisverzluninni til að skrifa í Samvinnuna um þá þætti íslenzks landbúnaðar sem þeir þekkja gerst, en mér er fyrir- munað að koma auga á sam- hengið milli þess og setu þeirra í stjóm Grænmetisverzlunar landbúnaðarins. Er það í þín- um augum hrein goðgá, að heppilegra væri að láta sér- fróða menn fjalla um þennan þátt landbúnaðarins, ef það er rétt að viðfangsefni nútímans séu orðin svo margslungin sem þú vilt vera láta? Þú getur Fljúgiö í hínúm góökunnu Rolls Royce flugvélum Loftleiöa Þægilegar hraöferöir . heiman og heim bofmm BRAGA IÍAFFI! \ V MALAD 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.