Alþýðublaðið - 07.12.1922, Side 1

Alþýðublaðið - 07.12.1922, Side 1
Árshátíðin jverður endnrtebin á langtrdaglna kemur (9 des. 1922) í Iðnð kl, 8 ________ stundYÍslega. Húsið opnað kl. 7>/a. Tíl akemtunar werður hið satan og *(ðast að öðru en því, að nú syngnr hr. Guðm. Thorstdnsson nýjar gamanvísnr. Félagarl Notið siflasta tækifærið til að s|á og heyra heztn skemtun vetrarias, — þvf árshitiðin verður ekbl endurtekin oftar. Aðgöngumiðar fást i Iðaó á laugardaginn frá kl. 12 á hádegi. Sýnið félagtskýrteinii — Sbemtinefndin. ísafj arðar-úrskurðurinn. íslenzk »Estrups«-tilraun. Svo setn áður hefir verið um getið i Alþýðublaðinu, gerðfst sá atburður á Ísafirði fyrir skömmu, að bæjarfógetinn þar gerði tilraun til að svifta bæjaritjórnina fjár- sráðum. Taldi hann, að einn liður fjárhagsáætiunar þeirrar, er satnin var fyrir næsta ár, væri ólögleg- ur og annar liður skaðiegur bæj- arfélsginu. Fyrir þesaar sakir úr akurðaði hann, / að öll áætlunin akyldi úr glldi feld um stundar- aakir, þ. e þangað tii stjórnar- ráðið hefði lagt úrskurð á máiið. Úrskurð þennan feidi bæjarfógetl ÍJóíum dögum eftir að íjárhags áætlun kaupstaðarins átti að vera <og var afgreidd af bæjarstjórn á iöglegan hátt. Ekki grelddl hann atkvæði móti fjárhagsáætluninoi f hei!d, og ekki heldur ritaði hann nokkurn þana fyrirvara í getða bók bæjarstjórnar, er slíkur úrskurð ur gæti bygst á. Sjálfan úrskurð- inn hefir hann ekki heldur fært inn í gerðabók bæjarstjórnar heldur atð eins eftirrit af honum. Enn fremur hefir hann aldrei formlega áilkynt bxjarstjórnlnni þennan úr skurð sinn. Er þvf ekki til það ÍOrmatriði f þessu úrskurðarmáll, sem bæjarfógetinn hefir ekki brot ið. Eru þó nákvæmar reglur i bæj arstjórnarlögum kaupataðarins um, hvernig svona úrskurður skuli fram boriun, einmitt f Isgagrein, sem fógetinn sjálfur vitnar f, en tekur þó fram f skýrslu sinnf, að engiu slik lög aéu til, og fellir f þvf trauiti úrskurðinn eftir eigin höfði og iætur jafnframt sjálfur 1 IJós, að „álitamíl sé”, hvort hann sé rétt framborinn. En á því leik- ur enginn efi. Ekkert ákvæði er til f bæjar- stjórnatlögum tsafjarðar, sem heim iiar bæjarfógeta að fella úr gildi fjirhagsáætlanir. Bæjarstjórninni er gert að ckyldu að semja þær innan ákveðina tfma, og hámark þess, er jafna má niður á gjald- endur, er ákveðið meðaltal af öll um bæjargjötdum þijú slðuatu ár- in að fimtungi viðbættum, nema aéritakt leyfi stjórnarráðsins komi til. Var áætlunin langt frá þessu hímarki. Þótt bæjarfógetinn teldi ekki nema tvo iiði áætlunarinnar viðijárverða og viflurkendi þar með hina alla sjálfsagða, feldi hann úr gildi alla áaétlunina, og er þvf úrskurðnrinn tvöfalt lagabrot'. Sá liður áætlunarinnar, sem bæj ariógetinn taldi ólöglegan, var: .Ligt f spftalabyggingarsjóð 10 þús, króaur*. Telur hann ólöglegt að leggja útsvör á bæjaibúa fyr ir fé, semeigi að notast til sjóðs- ^tvlnmlansir menn komi i Aiþýðuhúsið og láti skrá- setja sig þar. Opið alla daga frá 1—6 e. m. AtYÍnnubótanefndin. Bjarnargrreifarnir eiga erlndl tll allra. — 6. 0. Gnðjónsson. Siml 200. atofnunar. Einróma aamþyktir þing- mála- og bæjarstjórnarfunda undan- farin ár eru fyrir þvf, að þörf sé á sjúkrahúsi á lssfirði. og skuli þvf komið upp svo fljótt sem unt er. Sámþykti bæjarstjórnar- fundurien, sem afgreiddi fjárhagt- ástlunina, einmitt f einu : hljóðl áskorun til landsitjórnarinnar um að taka fjárveitingu tii þessarar stofnunar upp á næsta fjárlaga- frumvarp sitt. Liggur þvf 1 aug- ísm nppi, að ef bæjaratjórn áiftur, að eigi verði þetta framkvæmt nema með sjóðstofnun, þá hefir hún fulla lagaheimild tli þessa. En auk þess var hér ekki um nelna sjóðstofnnn að ræða. Var það greiniiega tekið fram f um- ræðunum, að ef ekki þyrfti að nota fé þetta til sjúkrahússbygg- ingar á árinu, skyldi það notast til að taka við skakkaföllum af öðrum gjaldaiiðum, sem berlega væru of lágt áætiaðir, t. á. af- borganir skalda. Var þetta mis ritað f stað .tii spitalabyggingat “ úg að mestu sök oddvita sjáifs. Fer þess vegna /Jarri þvf, að liður þessi geti á nokkurn hítt með réttu talist ólögiegur. (Frh). Verkjall á jforSjirSi. ----- (Frb.) Maður er nefndur Olafur. Hann sltur f hreiðri þeirra .sameinúðu". Lftii deili kann ég á manni þeim, enda hirði ég aldrei um, hvaðan úr veröld hann er kominn, en hefði hann verið uppi á þeim tfm- um, sem fiestir báru auknefni, þá hefði mér þótt Ifklegt, að hana

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.