Samvinnan - 01.12.1968, Blaðsíða 60

Samvinnan - 01.12.1968, Blaðsíða 60
ÞÁTTUR HEIMILIS tg Bryndís >--•[ Steinþórsdóttir f'-’l snmiHH Góðar húsmæSur og aðrir lesendur! Skrifið til „Heimilisþáttar Samvinnunnar" ábending- ar og óskir varðandi efni þáttarins, einnig eru upp- skriftir vel þegnar. — B.S. Síró'psbranð 500 g hveiti 250 g púðursykur 2 tslc lyftidujt 1 tsk matarsóíli (natron) 2 tsk negull 1 tslc kanell / tsk engifer 250 g síróp 3 msk brœtt smjörlíki Vi l síirmjólk Sáldrið hveiti, lyftiefnum og kryddi saman. Blandið sykrinum saman við og vætið i með smjörlíki, sírópi og súrmjólk. (Gott er að hræra matarsódanum saman við súrmjólkina). Látið deigið í vel smurt meðalstórt kökumót og bakið við um 180 gráður i %—1 klst. Berið brauðið fram með smjöri. Sjónvarps-appelsínukaka. (2 kökur) 250 g smjörlíki 250 g sylcur 3 egg 250 g hveiti 2 appelsínur 1 sítróna 100 g sykur Hrærið smjörlíkið lint, bætið sykrinum saman við og hrærið ásamt eggjunum einu og einu í senn. Sáldrið hveitið og blandið því varlega saman við. Skiptið deiginu í tvö meðalstór mót og bakið við um 175 gráðu hita i 40—50 mín. Pressið appelsínur og sítrónu, blandið sykrinum saman við og sjóðið í 3 mín. Hellið volgum safanum yfir kökuna meðan hún er volg. Kakan geymist vel. Heit ísterta. 2 egg 1 dl sykur Vi dl hveiti / dl kartöflumjöl Vi tsk lyftiduft. Þeytið egg og sykur mjög vel og blandið hveiti og lyftidufti saman við. Bakið kökuna í vel smurðu tertumóti við um 200 gráðu hita í um 20 mín. Vanilluís 2 eggjarauður 2—3 msk sykur /—1 tsk vanilhi 2 dl rjómi Þeytið eggjarauður og sykur vel saman. Blandið linþeyttum rjóma og vanillu saman við. Frystið í mótinu sem kakan var bökuð í. Ath. að ísinn þarf að vera vel frosinn. Einnig má nota ís sem fæst tilbúinn í verzlunum. Marengs. 3 eggjahvítur 150 g sykur Z tsk edik Stífþeytið eggjahvíturnar og þeytið þær síðan áfram með helmingnum af sykrinum og edikinu nokkra stund. Blandið síð- an því sem eftir er af sykrinum varlega saman við. Hitið ofninn upp í 300 gráður. Látið kökubotninn á stálfat eða annað fat sem þolir ofnhita eða bökunarplötu. Smyrjið kökuna með góðu mauki og raðið niðursoðnum ávöxtum þar yfir (en þeim má sleppa). Þeytið síðan marengsinn. Látið ísinn yfir ávextina eða maukið og siðan marengsinn sem verður að hylja ísinn vel. Stráið söx- uðum möndlum yfir ef vill. Bakið kökuna við áðurnefndan hita í 6—8 mín. neðarlega í ofninum eða þar til marengsinn hefur lyft sér og fengið Ijósgulbrúnan lit. Borin fram strax sem ábætisréttur eða á kaffiborð. Appelsínusmákökur. 125 g smjörlíki 125 g sykur eða púðursykur 1 egg 125 g hveiti 1 msk kakó 60 g kartöflumjöl '/, tsk hjartasalt Rifið hýöi af einni appelsinu 50 g saxað suöusúkkulaði Hrærið smjörlíkið lint og síðan með sykri og eggi. Sáldiö hveiti, kakó, kartöflumjöl og hjartasalt og blandið varlega saman við ásamt súkku- laðibitum og appelsínuhýði. Látið deigið á vel smurða plötu með tveim teskeiðum í smá toppa og bakið við 200—225° hita í 8—10 mín. Ef kökurnar renna út er bætt í þær hveiti og kartöflumjöli. Bakið því eina prufuköku. Ferskju- eða aprikósuterta. 100 g valhnetur 150 g smjörliki 100 g sykur 50 g púðursykur (Ijós) 3 egg 150 g hveiti 1 tsk lyftiduft 1 dós niðursoðnar ferskjur eða aprikósur 2 blöð matarlím 2/ dl rjómi Tak'ð fallegustu valhnetukjarnana frá til að skreyta með en malið liina í möndlukvörn. Hrærið smjörlíkið vel með sykri og púðursykri og síðan eggjunum einu og einu í senn. Blandið hveiti, lyftidufti og möluðu hnetukjörnunum saman við. Látið deigið í vel smurt mót og bakíð við um 200° hita í um 45 mín. Látið kökuna á fat og raðið ferskjum eða aprikósum yfir. Leggið mat- arlímið, bræðið það og blandið saman við ávaxtasafann og bætið 2—3 msk. af sherry saman við ef vill. Hellið safanum yfir aprikósurnar þegar hann er farinn að stífna. Skreytið með rjómatoppum og val- hnetukjörnum. Ef hnetunum er sleppt er fallegt að skreyta með vín- berjum grænum eða bláum. 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.