Samvinnan - 01.12.1968, Blaðsíða 65

Samvinnan - 01.12.1968, Blaðsíða 65
HEIMILISTÆKIN eru gerð eftir kröfum norskra neytendasamtaka Húsmæður, við erum vissir um að þið kunnið að meta vönd- uð og fullkomin heimilistæki — því viljum við benda yður á KPS. • Eldavélar í 3 gerðum • Kæliskápar í 6 stærðum Ódýrir - fallegir - vandaðir • Frystiskápar 180 og 330 Itr. • Frystikistur 320 og 500 Itr. 390 lítra sambyggður kæli- og frystiskápur. Spyrjið eftir KPS Aðalumboð EINAR FARESTVEIT & CO. HF. Bergstaðastræti 10 A Blikksmiðjan SÖRLI s.f. Skúlatúni 4 - Reykjavík sími 21712. VENJULEGA FYRIRLIGGJANDI: Þakrennur Rennubönd Hjóljárn Þakgluggar o. fl. tilheyrandi byggingum SMÍÐUM OG SETJUM UPP LOFTRÆSTI- OG LOFTHITAKERFI Um þessar mundir er að hefjast framleiðsla hérlendis á rafgeymum undir hinu heimsfræga vörumerki CHLORIDE. Hér er um ao ræða samvinnu, sem tekizt hefur með rafgeymaverk- smiðjunni Pólar H F og brezka risafyrirtækinu Chloride Electrical Storage Co. Ltd. Samband íslenzkra samvinnufélaga hefur haft milligöngu um þessa samvinnu, en það hefur um árabil haft á hendi aðalumboð Chloride hérlendis. Chlortbe Þessi samvinna hefur m. a. það i för með sér, að nú geta Pólar nýtt að vild allar tækni- nýjungar Chloride, en á rannsóknarstofum þeirra vinna yfir 300 manns og auk þess opnast nú Chloride notendum alþjóðleg þjónusta Chloride fyrirtækjanna. Chloride rafgeymirinn framleiddur af Pólum H/F mun innifela allar þær tæknilegu nýjungar, sem hafa gert Chloride heimsfrægt á þessu sviði. Jafnvel enn mikilvægari er þó sú staðreynd, að ýmsir hlutar framleiðslunnar, sem of dýrt er að framleiða hérlendis 'vegna takmarkaðs fjölda munu fást frá Chloride á mun lægra verði vegna fjöldaíramleiðslu þeirra fyrir heimsmarkaðinn. Bein afleiðing þessarar samvinnu er veruleg verðlækkun, sem er mismunandi eftir gerðum. Rétt stærð rafgeymis verður fáanleg fyrir allar tegundir bíla, báta og dráttarvéla. Einnig hafa verið gerðar ráðstaí3nir til framleiðslu á geymum ti| margvíslegra annarra nota. Pólar H/F munu framleiða 37 tegundir Chloride rafgeyma, sem panta má frá verksmiðjunni beint eða Véladeild S.Í.S. SMÁSALA: Umboðsmenn um land allt. HEILDSALA: Pólar H/F, Einholti 6, Reykjavík Pósthólf 809 Símar 18401 og 15230. Véladeild S.Í.S., Ármúla 3, Reykjavík — Pósthólf 180 — Sími 38900. RAFGEYMAR Framleiösla: PÓLAR H.F. 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.