Samvinnan - 01.10.1969, Blaðsíða 5

Samvinnan - 01.10.1969, Blaðsíða 5
©AUGLÝSINGASTOFAN FERÐA RITVÉLAR TRAVEL-RITER TEN FORTY REAAINGTON ^ RAf\D OLSFÍÍGJ Laugav, 178. Sími 38000 sonar er eitt atriði, sem virðist byggt á misskilningi. Fyrsta grein laga um mannanöfn, nr. 54, 27. júní 1925, hljóðar svo: „Hver maður skal heita einu ís- lenzku nafni eða tveimur og kenna sig til föður, móður eða kjörföður og jafnan rita nafn og kenningarnafn með sama hætti alla æfi.“ Ekkert er því til fyrir- stöðu að kenna sig til móður, annað en seinni tíma venjur. Til forna var það allalgengt, eins og prófessor Jóhann getur um, að kenna sig til móður. í íslendinga- sögunum er að finna a. m. k. eitt hundrað nöfn kvenna og karla, þó einkum karla, sem kenndir eru við mæður sínar. Nokkur dæmi eru líka um, að karlmaður er kenndur við eiginkonu sína eða fóstru. Einstaka karliT.aOur nú á dögum notar upphafsstaf í nafni móður sinnar á milli skírn- arnafns og föðurnafns, eins og t. d. Sigurður A. (= Aðalheiðar- son) Magnússon ritstjóri Sam- vinnunnar gerir. Mér fyndist æskilegt, að sem flestir tækju þann sið upp. Það vekur furðu mína, að svo fróður maður um kvenréttinda- mál sem próf. Jóhann Hannes- son er, skuli eyða allt að þrem dálkum blaðsins í Útópíu kvenna- veldis. Mér vitanlega hafa kven- mest seldu tækin d íslenzkum markaði örugg, langdræg.skýr Vinsældir Nordmende byggjast á því, að þau upp- fylla öll þau skilyrði sem sjónvarpstæki hér á landi þurfa að hafa, og hygginn kaupandi velur það sem reynzt hefur bezt. Nordmende býður upp á mjög mikið úrval fallegra og stílhreinna tækja og kjör sem ekki eru lakari en annars staðar. KLAPPARSTÍG 26 SÍMI: 19800 BREKKUGATA 9 AKUREYRI SÍMI: 21630 STERKAR ÓDÝRAR LÉTTAR LANDVELAR H.F. SÍÐUMÚLA11 SÍMI 84443 I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.