Samvinnan - 01.10.1969, Blaðsíða 65

Samvinnan - 01.10.1969, Blaðsíða 65
— Við víkjum ekki úr vegi fyrir fífli. Holberg var ekki seinn á sér, vék til hliðar og sagði: — Þá vik ég með ánægju fyrir tveimur. ★ NOKKRAR SÖGUR AF MARK TWAIN Gamlárskvöld eitt strengdi Twain eftirfarandi heit: — Ég skal lifa af tekjum mín- um og engu öðru á árinu, jafn- vel þótt það kosti það, að ég verði að taka lán til að geta staðið við það. ★ Vinir Twains fundu oft að því við hann, að hann færi í heim- sóknir til þeirra án þess að vera með flibba og hálsbindi, og þótti þeim þetta óviðeigandi. Ein- hverju sinni heimsótti hann kunningja sinn, að venju án flibba og hálsbindis, og eftir hálftíma dvöl fór kunninginn að finna að þessu við hann. Twain hélt hið skjótasta heim, pakkaði inn þessum tveimur hlutum og sendi kunningjanum með þessu bréfi: — Ég stanzaði hjá þér í hálf- Fyrir 1500 krónur getum við gert útihurðina eins og nýja útlits eða jafnvel fallegri. Gestir yðar munu dóst að hurðinni ó meðan þeir bíða eftir að lokið sé upp. Kaupmenn, hafið þér athugað, falleg hurð að verzluninni eykur ánœgju viðskiptavina og eykur söluna. Mörg fyrirtœki og ein- staklingar hafa notfœrt sér okkar þjónustu og ber öllum saman um ágœti okkar vinnu og al- menna ánœgju þeirra er hurðina sjá. Hringið strax í dag og fáið nánari upplýsingar. Sími 23347. Hurdtr &póstar • Símí 23347 SNJOHJOLBARÐAR MEÐ EÐA ÁN ÍSNAGLA Þér komizt lengra Þér hemlið betur Þér takið betur af stað á Yokohama snjóhjólbörðum TRYGGIÐ öryggi yðar og annarra í umferðinni akið á Yokohama með eða án ísnagla FAST HJA KAUPFÉLÖGUM UM LAND ALLT VELADEILD SIS ÁRMÚLA3, SÍMI 38900 66
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.