Samvinnan - 01.12.1970, Síða 85

Samvinnan - 01.12.1970, Síða 85
félagshræringar nútímans, einkum á sviði verkalýðsmála og skyldra félagsmálefna. Ég fer ekki út í að rekja efni um- ræddra greina i þessum lín- um. Fjórar athyglisverðar grein- ar er þarna að finna varðandi kaupfélögin og S.Í.S. Baldur Óskarsson ritar um samstöðu verkalýðsfélaga og samvinnu- félaga, Þorsteinn bóndi á Skálpastöðum í Lundareykja- dal um stéttarfélög bænda og samskipti þeirra við neytendur, Július Valdimarsson um Vinnu- málasamband S.Í.S. og sam- skipti þess við verkalýðsfélögin, og loks er svo ítarlegt erindi, sem séra Guðmundur Sveins- son samvinnuskólastjóri í Bif- röst flutti á fræðslufundi í K.R.O.N. hinn 24. febrúar síð- astliðinn. Þarf því sannarlega ekki yfir því að kvarta, að málefnum samvinnumanna séu ekki gerð góð skil í þessu hefti. Ég fer ekki út í efni greinanna, en vil benda bréfriturum Samvinn- unnar á þær sem heppilegan umræðugrundvöll í stuttu spjalli. Langar greinar eru ekki ávallt bezt fallnar til áhrifa. Þá vil ég vekja máls á agnúa, sem mér virðist á Samvinn- unni, en ýmsir hafa ef til vill ekki veitt athygli. Það er með- ferðin á ritstjórnargreinunum. Þeim er raðað á kápusíðuna með örsmáu letri og lítt læsi- legu. Ég er smeykur um, að margir lesendur hlaupi yfir þessar greinar, máske ekki af ásettu ráði, heldur vegna þess að þeir telji þær vel orðað rabb, sem þjóni lítt eða ekki stefnu og tilgangi ritsins. Ég legg til, að téðar greinar verði fram- vegis prentaðar með stóru letri, að minnsta kosti alls ekki minna en er á öðrum ritgerð- um, og þá settar á fremstu les- málssíðuna. Við að líta yfir umræddar greinar á ný sé ég, að þar er margt orð í tíma talað. Vil ég nú taka mér það bessaleyfi að birta hér kafla úr síðasta heft- inu, sem fjallar að mestu um hið víðfræga efnahags- og fjármálakerfi vort. Þar segir svo: „Nýjasta dæmið um þetta furðulega kerfi birtist i skut- togarakaupunum á dögunum, sem Morgunblaðið taldi mikið fagnaðarefni, þar sem tilkoma hinna nýju skipa mundi „efla atvinnurekstur í höndum ein- staklinganna sjálfra.“ Við kaup hinna nýju togara leggur rík- isstjórnin fram 80% af and- virðinu sem lánsfé. Þarvið bæt- ist, að úr ríkissjóði eru lagðar Jólafargjöld Loftleiða l OFTLEIDIR Á tímabilinu frá 1. desember til 1. janúar eru sérstök jólafargjöld í boði frá Evrópu til íslands. Jólin eiga að vera hátíð allrar fjölskyldunnar. Jólafargjöldin auðvelda það. Skrifstofur Loftleiða, ferðaskrifstofurnar og umboðsmenn Loftleiða úti á landi gefa allar nánari upplýsingar. ÞÆGILEGAR HRAÐFERÐIR HEIMAN OG HEIM FLUGFERÐ STRAX — FAR GREITT SÍÐAR. 85
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.