Samvinnan - 01.02.1971, Blaðsíða 7

Samvinnan - 01.02.1971, Blaðsíða 7
 Ját gjörið þið svo vel. Retjiiið viðsMptln Siniiii n «>!• C96> £1400 Strönd á Rangárvöllum, 28. nóv. 1970 Heill og sæll Sigurður frændi! Ég ávarpa þig svo fyrir þá sök, að við faðir þinn vorum systkinasynir. — Mig hefur lengi langað að senda þér línu þótt ég hafi jafnlengi látið það ógert. — Ég fagnaði þegar það frétt- ist, að þú ættir að verða rit- stjóri Samvinnunnar. — Ég vissi að þú varst vaskur maður, ritsnjallur og ekki myrkur í máli. Ég vonaði að þú mundir ýta við svefnpurkum sam- vinnufélaganna. — Ég spurði ekki um það fyrr en síðar, hvort þú kynnir eitt- hvað í samvinnufræðum, ann- að en það sem almenningur hefur lært af öfugmæltum sannleik Morgunblaðsins. Mér sýndist bæði von og vorkunn, að þú hefðir samvinnuvísdóm þinn þaðan, — kominn beint úr hallarsölum þess. — Það fór svo, að mörgum sýndust sam- vinnumálin sniðgengin í Sam- vinnunni þinni — sannarlega var ég einn af þeim. Frá upphafi var Samvinn- unni ætlað mikið hlutverk. Hún skyldi verða sverð og skjöldur samvinnufélaganna í landinu. Það verkefni höfðu ritstjórar reynt að rækja — að vísu með tvísýnum árangri síðari árin. Nú sýndist mér mikil þörf á nýrri sókn. Fyrst og fremst á hugi unga fólksins, sem allt mun erfa eftir eldri kynslóð. Þetta fólk var þörf á að vekja og hrífa. Sanna því blessun samvinnunnar, svo vel að það flykktist inn í kaupfé- lögin. Forustuhlutverk þess fagnaðarerindis vildi ég ætla ritstjóra Samvinnunnar. Margir samvinnumenn í landinu voru sama sinnis. Það sýndu bréfin sem þér bárust, — mörg og góð og löng. Þau hefðir þú átt að setja í hásæti í hverju nýju blaði. Þar missást þér leiðinlega. Þú gerðir bréfin að hornrekum — og lézt sum þau beztu bíða, — missiristíma eða lengur, — eftir óvirðingar- sæti innan um auglýsingar. Verksmiðjuafgreiðsla K E A annast heildsöluafgreiðslu á vörum frá framleiðsludeild- um félagsins. Með einu sím- tali getið þér pantað allt það, sem þér óskið, af fjöl- breytilegri framleiðslu þeirra, landsþekktar úrvalsvörur, - allt á einum stað: Málningarvörur og hreinlæt- isvörur frá Sjöfn, kjöt- og niðursuðuvörur frá Kjötiðn- aðarstöð KEA og hangikjöt frá Reykhúsi KEA. Gula- bandið og Flóru-smjörlíki, Braga-kaffi og Santos-kaffi, Flóru-sultur og safar, brauð- vörur frá Brauðgerð KEA, ostar og smjör frá Mjólkur- samlagi KEA, allt eru þetta þjóðkunnar og mjög eftir- sóttar vörur, öruggar sölu- vörur, marg-auglýstar í út- varpi, sjónvarpi og blöðum. Innkaupastjórar. Eitt símtal. Fljót og örugg afgreiðsla. Kynnið yður kjörin og reyn- ið viðskiptin. Síminn er (96) 21400. BRAUÐ GERÐ # 1 1 REYK HÚS SMJORLIKIS GERÐ______ VERKSMIÐJUAFGREIÐSLA K-E-A AKUREYRI 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.