Samvinnan - 01.02.1971, Blaðsíða 10

Samvinnan - 01.02.1971, Blaðsíða 10
Akureyri, 8. janúar, 1971. Herra ritstjóri: Þú biður um krítík. Stundum heyrast þær raddir, bæði í lesendadálkum Sam- vinnunnar og þar sem menn mætast að máli, að nefnt tíma- rit sé í flestu komið frá mark- miði sínu, sem manni skilst þá af lestri tilskrifa og máli manna, að eigi að vera áróður fyrir hagsmunum og hugsjón- um íslenzkrar samvinnuhreyf- ingar á líðandi stund. Þessum lesendum finnst, eftir því sem þeir láta í ljósi, að tímaritið sé lítið málgagn fyrir samvinnu- hreyfinguna, heldur miðist efnisval og efnismeðferð þess við ýmsa aðra og jafnvel al- óskylda þætti þjóðlífs, því eng- inn skyldi neita ritinu sem þjóð- og þjóðfélagsmálariti. Þessum aðilum virðist liggja þannig hugur til blaðaútgáfu samvinnuhreyfingarinnar, að þar skuli bera á borð fyrir fólk aðeins áróður fyrir atvinnufyr- irtækjum hennar, þeim hlut- verkum sem fremur gætu sýnt hana sem stofnun en hreyf- ingu í almenningsaugum. Eftir þeim skilningi, sem ég hef lagt í samvinnuhugsjónina og fram- kvæmd hennar, virðist mér að IDILKAKJÖT CHENTAJRJVEL ÍCFUESTA CRÉTTI ‘mMBASTEIR TYLLTUKBÓQURj 1 dllkalœri hveill krydd 70—80 g smjörliki hunang Þurrkiö af kjölinu meö rökum klút. Saltið og kryddið eftir bragði; smyrjið lœrlð með hunanginu og stráið hveitinu yfir. Legglð lœriö ásamt smjörlikinu i ofnskúffu og steikið i 20—25 min. við 180° C fyrir hvert kg af kjöti. 1 dilkabógur 1 msk hveiti salt, pipar 1 tsk söxuð 60 g smjörliki steinselja 250 g hakkað kjöt Vt tsk kryddjurtir 1 egg Hakkið kryddað með salti og pipar og létt steikt. Egginu hveitinu og steinselj- unni hrært vel saman við. Salti og pipar nuddað létt utan á og innan í útbein- aðan bóginn og hann siðan fylltur með kjötdeiginu og saumaður vandlega sam- an. Steikt' í ofni við 180° C i 30—40 min. fyrir hvert hálft kg af kjöti. Þráðurinn tekinn úr, áður en kjötið er borið fram. ÞÉR GETIÐ TREYST GÆÐUM DILKAKJÖTSINS ÞAÐ ER MEYRT OG BRAGÐGOTT DILKAKJÖT ER ÓDÝRASTA KJÖTIÐ \ AFURDASALA henni beri ekki aðeins að vera hagsmunahreyfing heldur og menningarhreyfing. Sam- kvæmt því virðist mér, að mál- gagn slíkrar hreyfingar eigi að vera vettvangur fróðleiks og al- mennra umræðna á sem breið- ustum grundvelli og um sem flesta málefnalega þætti. Að þessu markmiði virðist mér hafa verið stefnt nú hina síðari tíma. Mörg þjóðfélagsmál og vandamál hafa verið tekin til meðferðar, rædd af hispurs- leysi og af aðilum með mis- munandi skoðanir og með hagsmuni mismunandi við- horfa fyrir augum. Þá er og annar þáttur þessa tímarits sem eigi er ómerkari hvað menningarlega viðleitni snertir en umræðan. Á blöðum Samvinnunnar er að finna ýmsa þætti um gang mála víðs- vegar um heim. Er þar að finna beinan fróðleik um málefni, sem lítt eru í ljósið dregin á íslandi, a. m. k. hvað fjölmiðla snertir. Um fréttaflutning þeirra, þessara sem af ríki eru reknir og hlutlausir eiga að teljast, hefur ýmislegt verið rætt, en ætíð ber þar hæst á himni stríðsfréttir, litaðar þeim blæ að „einhverjir" séu að bjarga heiminum með því að beita eyðileggingaráhöldum á ýmsa borgara þess heimshluta er síðbúnari hefur orðið í heimi tæknitilkominna allsnægta. Það eru eigi fáar tölur um fallna hermenn „frelsarans“ og „þess óverðuga", sem við ís- lendingar gleypum með hádeg- ismatnum á degi hverjum. Auðvitaö má deila á ýmis- legt af innviðum þess tímarits sem hefur að markmiði al- ...yið stigum skreíið til fulls! og kynnum nýja tryggingu fyrir heimili og fjölskyldu sem er einstök í sinni röð DLTRVGGIIIG (allrisk) Altiyggingín er alveg nýtt tryggingarform, sem veitir heimilinu og fjölskyldunni fyllsta ör}-ggi. Hér fara á eftir nokkur dæmi um hvað Altryggingin bætir framyfir venjulega heimilistryggingu: Bcetir nánast alit án undantekninga — eigin áhætta er þó 2000 króuur Gildir í öllum heiminum — bæði menn og munir eru verndaðir á ferðalagi sem við dvöl Lágmarkstryggingarupphœð er kr. 1500.000 — fyrir lausafjá.rmuni (kr. 150.000 - utan heimilis) Tekur til þýðingarmikilla hagsbóta: Skaðabótaréttar Bætir líkamstjón, sem tryggður verður fyrir og fær ekki bætt frá tjónvaldi, með allt að kr. 1.000.000 Réttargœzlu Bætir lögmanns- og málskostnað út-af ágreiningsmálum Þar að auki fá allir í fjölskyldunni góða undirstöðuvernd gagnvart slysum - í frístundum, við heimilisstörf og við skólanám Dæmi: Ef þú fótbrýtur þig í Napolí eða Neskaupstað.... - Altryggingin greiðir aukakostnaðinn Ef þú missir myndavélina þína í Mývatn eða Miðjarðarhafið... — þá færð þú nýja frá Áiiyrgð. Tryggingin bætir notaða hluti með nýjum svo fremi sem þeir eru ekki afgamlir eða sundurslitnir Ef litli bróðir brýtur sjónvarpið eða stóri bróðir nýju skíðin sín í Hlíðarfjalli... - eða pabbi missir pípuglóðina í bezta sófann — þá bætir Altryggingin það Ef Sigga litla œtlar að hjálpa mömmu við uppþvottinn en lœtur mávastellið í þvottavélina í staðinn fyrir uppþvottavélina... - greiðir trygginein hæði stellið og þvoltavélina Ef mamma verður svo óheppin að rifa nýju kápuna sína... þú bætir Altryggingin tjónið ÁBYRGÐP Tryggingarfélag fyrir bindindismenn Skúlngötu 63 - Reykjnvík, stmar 17455 • 17947 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.