Alþýðublaðið - 07.12.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.12.1922, Blaðsíða 2
ALílÐOBLADtB fcefði hiotið nafaið .reíar*. Sagt er, að hann hafi jaiðsett 2 félög, aem verkamenn hafa stofnað sér til bjargar, og tilgangurinn sá hinn saml hér, svo góðar og göf ngur sem hsnn er. Með mörgom og endurteknum tllraunum stefnir þesii maðttr að þvl marki, sem fléstir almógamenn myndu telja sér ósamboðið að reyna að ní. Hvað það er, sem raeður framkvKmdum og ðkafa ,Li(tm i þeisu mili, er auðvelt að sji og sannfærast nm. D/ottnunargirnin og auraiýkin er orðin að lind* lægnm sjúkdÓmnm f voni þjóð féiagi. Að endingu: Verkamennl Ver- ið á verði um ykkar eigin higs muni og réttindi. Hogsið aldrei eins og liðhlaupirnir, sem ég áðan nefndi, að betra sé að vinna tyiir 80 aura um kl.st. en hafa ekkert að gera, þvf að ncst gæti vinnuveitanda dottið i hog að segja: .Nú borga ég framvegis ekki nema 50 aura um kl st, og þið, sem eruð þrælar mfnir, gang- ' ið að þvf. Það er bttra en hafa ekkert að gera*. Nei; hugsið um hitt að vera samtaka og óskiftir; þá eruð það þið. sem ráðið vinnu- laununum, og þá mun sjást, hvað óheiibrigt það er, að kaupmaður eða útlend selstöðuverzlun ráði verði á þvi afli, sem vöðvarnlr f llkama ykkar framleiða og afkasta. Við látum framvegis nægja, að kaupmenn ráði verði á út- og inn- fluttum vörum, þótt lifandi afl verkalýðsins sé ekki sömu lögum háð. Mannsafllð er dýrmætara en svo, að ágjarnir vöruprangarar kunni eða megi verðleggja það. Það virðiit nóg, að kaupmenn leggi á vöru slna frá 30—100 °/o, þótt þeir færi ekki vinnulaun niður, eins og þeim vel llkar. Norðfirði >6/n 1922. SamvinnuvÍMur. Ua ðaslmt og veginn, E.s. ísland kom f gærkveldi. óltæfa. Þegar Botnfa fór héðan afðast, var mönnum sagt, að hún kæmi f Vestmnunaeyjar, en þegar skipið ætlaði að ieggja af stað og farþegar til eyja voru komnir @ ***» @ ss*í 1 'í í. © sPeysufataklæði, sillkiflauel og tillegg til peysufata. ?#/ Silki í svuntur, peysuföt og upphluti. Sérlega stórt og falllegt úrval af kvenslifsum. júnaCdmjfJaMMon 1 1 ® 0 Odýrustu og beztu olíurnar eru: Hvítasunna. Mjölnir. Oasolía. Benzln, BP. No. 1 á tunnum og dunkum. Biðjið tetfð nm ol(u ft stftltunnnm, aem er hrein- ust, ^aflmest „og rýrnar ekki rlð geymsluna. Lands verzlunin. út I það, voru þ:ir reknir f land, af þvf að skipið kæmi ekki þang að. Svona aðfarir eru óþolandi. 0ððnr rðmnr var gerður að frammittöðu hljóðfæraleikaranna á .Kimmeimusik-kvöldinu* I gær. Aðsókn var góð eftir þvf, sem .tfmarnir* eru. Komið á Alþýðuflokksfundinn f Bárunni kl. 4 f dagl Fyrirlestnr sá, er haldinn var f Nýja Bió um daginn tii ágóða fyrir rúitsnesku börnin, er kominn út. Vetður hann seldur á götun- um og i bóksölubúðum, og fer andviröið f samskotin. Verðið er 1 króna. Bæjarstjórnarfundnr er f kvöid kl. 5. Fjárhagsáætlun fyrir næsta ár til umræðu. Næturlæknir er f nótl Ólafur Jónssón Vonarstræti 12. Sími 959, Athygli meðlima Sjúkrasamisgs Útsala til jóla. Meðal annars: Slifsi, Upphlutasilki, Svuntusilki, Undiriff, Náttkjólar, Skyrtnr, Svnntur, Mitrósakragar, Kragar, Smekkir, Vastklútar, KJólatau, Alklæði, o. s. frv. AFSLÁTTUR 5%, IO0/0, 15«/o. VefnaðarYöruYerzlun Kristínar Sigurðardóttur, Sfmi 571. Langaveg 20 A. Reykjaviknr skal leldd að anglýs- ingu gjaldkerans, sem birt er á öðrum stað f blaðinu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.