Samvinnan - 01.02.1971, Blaðsíða 55

Samvinnan - 01.02.1971, Blaðsíða 55
NÓBELSHÖfUNDAR 1901 -1970 Norski nóbelspeningurinn eftir G. Vigeland (1902) Sænski nóbelspeningurinn eftir E. Lindberg (1902) 1901 René Sully-Prudhomme (1839—1907), franskt Ijóð- skáld 1902 Theodor Mommsen (1817—1903), þýzkur sagnfr. 1903 Björnstjerne Björnson (1832—1910), norskt Ijóð- skáld, leikskáld og sagnaskáld 1904 Frédéric Mistral (1830—1914, franskt Ijóðskáld José Echegaray (1832—1916), spænskt leikskáld 1905 Henryk Sienkiewicz (1846—1916), pólskt sagnaskáld 1906 Giosué Carducci (1835—1907), ítalskt Ijóðskáld 1907 Rudyard Kipling (1855—1936), enskt Ijóðskáld og sagnaskáld 1908 Rudolf Eucken (1846—1926), þýzkur heimspekingur 1909 Selma Lagerlöf (1858—1940), sænskt sagnaskáld 1910 Paul von Heyse (1830—1914), þýzkt sagnaskáld, Ijóðskáld og leikskáld 1911 Maurice Maeterlinck (1862—1949), belgískt leik- skáld 1912 Gerhart Hauptmann (1862—1946), þýzkt leikskáld 1913 Sir Rabindranath Tagore (1861—1941), indverskt Ijóðskáld 1914 (Engin verðlaun veitt) 1915 Romain Rolland (1868—1944), franskt sagnaskáld 1916 Verner von Heidenstam (1859—1940), sænskt Ijóð- skáld og sagnaskáld 1917 Karl Gjellerup (1857—1919), danskt sagnaskáld Henrik Pontoppidan (1857—1943), danskt sagna- skáld 1918 (Engin verðlaun veitt) 1919 Carl Spitteler (1845—1924), svissneskt Ijóðskáld og sagnaskáld 1920 Knut Hamsun (1859—1952), norskt sagnaskáld 1921 Anatole France (1844—1924), franskt sagnaskáld 1922 J. Benavente y Martínez (1866—19367), spænskt leikskáld 1923 William Butler Yeats (1865—1939), írskt Ijóðskáld 1924 Wladyslaw S. Reymont (1868—1925), pólskt sagna- skáld 1925 George Bernard Shaw (1856—1950), írskt leikskáld 1926 Grazia Deledda (1875—1936), ítalskt sagnaskáld 1927 Henri Bergson (1859—1941), franskur heimspekingur 1928 Sigrid Undset (1882—1949), norskt sagnaskáld 1929 Thomas Mann (1875—1955), þýzkt sagnaskáld 1930 Sinclair Lewis (1885—1951), bandarískt sagnaskáld 1931 Erik Axel Karlfeldt (1864—1931), sænskt Ijóðskáld 1932 John Galsworthy (1867—1933), enskt sagnaskáld 1933 ívan Búnín (1870—1953), rússneskt sagnaskáld 1934 Luigi Pirandello (1867—1936), ítalskt leikskáld 1935 (Engin verðlaun veitt) 1936 Eugene O’Neill (1888—1953), bandarískt leikskáld 1937 Roger Martin du Gard (1881—1958), franskt sagna- skáld 1938 Pearl S. Buck (f. 1892), bandarískt sagnaskáld 1939 Frans Eemil Sillanpáá (1888—1964), finnskt sagna- skáld 1940 (Engin verðlaun veitt) 1941 (Engin verðlaun veitt) 1942 (Engin verðlaun veitt) 1943 (Engin verðlaun veitt) 1944 Johannes V. Jensen (1873—1950), danskt sagna- skáld 1945 Gabriela Mistral (1889—1957), chíleskt Ijóðskáld 1946 Hermann Hesse (1877—1962), þýzkt sagnaskáld 1947 André Gide (1869—1951), franskt sagnaskáld 1948 Thomas Stearns Eliot (1885—1965), enskt Ijóðskáld 1949 William Faulkner (1897—1962), bandarískt sagna- skáld 1950 Bertrand Russell (1872—1970), enskur heimspek- ingur og stærðfræðingur 1951 Pár Fabien Lagerkvist (f. 1891), sænskt sagnaskáld og Ijóðskáld 1952 Frangois Mauriac (1885—1970), franskt sagnaskáld, Ijóðskáld og leikskáld 1953 Sir Winston Churchill (1874—1965), enskur sagn- fræðingur og mælskumaður 1954 Ernest Hemingway (1899—1961), bandarískt sagna- skáld 1955 Halldór Laxness (f. 1902) 1956 Juan Ramón Jiménez (1888—1958), spænskt-Ijóð- skáld 1957 Albert Camus (1913—1960), franskt sagnaskáld og heimspekingur 1958 Bóris Pasternak (1890—1960), rússneskt Ijóðskáld og sagnaskáld 1959 Salvatore Quasimodo (1901—1968), ítalskt Ijóðskáld 1960 Saint-John Perse (1887—1970), franskt Ijóðskáld 1961 Ivo Andric (f. 1892), júgóslavneskt sagnaskáld 1962 John Steinbeck (1902—1968), bandarískt sagnaskáld 1963 Gíorgos Seferis (f. 1900), grískt Ijóðskáld 1964 Jean-Paul Sartre (f. 1905), franskt leikskáld, sagna- skáld og heimspekingur 1965 Mikhaíl Sjólókhof (f. 1905), rússneskt sagnaskáld 1966 Nelly Sachs (1891—1970), þýzkumælandi Ijóðskáld af gyðingastofni Samúel Jósef Agnon (1888—1970), ísraelskt sagna- skáld 1967 Miguel Angel Asturias (f. 1899), gúatemalískt sagna- skáld 1968 Jasúnarí Kaúabata (f. 1899), japanskt sagnaskáld 1969 Samuel Beckett (f. 1906), írskt sagnaskáld, leikskáld og Ijóðskáld 1970 Alexandr Solzjenitsín (f. 1918), rússneskt sagna- skáld 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.