Samvinnan - 01.02.1971, Blaðsíða 57

Samvinnan - 01.02.1971, Blaðsíða 57
Sigtirður Jón Ólafsson: Úr Hugleiðingum byltingarmanns (Brot) með brjóstið fullt af vonum með brjóstið fullt af kvíða með brjóstið fullt af vonum með brjóstið fullt af kvíða einblíndu ekki á vatnið þakið mengun svo kann að fara að þú drukknir í einum dropa einblíndu ekki á akurinn þakinn illgresi svo kann að fara að þú hrasir um litla þúfu vér berjumst segjum vér undir rauðum fénum með glampa vonar í augum I virðingarverðar eru tilraunir vorar þótt fátt sé um svör hrópað á götum úti og traðkað á hvítum húfum vissulega vissulega þer að hafa sig allan við og láta sig engu skipta tungutak slæmrar samvizku gefum oss á tal við sálir sem hafa mótazt af röngum hugmyndum má vera vér fáum einhverju áorkað eftilvill andartak stöðvast vaninn og hróp berast yfir hjarnið andartak í fölbláum skugga sumarnætur andartak í grásvartri bifreið um strætin Þorgeir Sveinbjarnarson: Land mitt Hvers vegna? Hvers vegna erum við ekki alltaf saman, eigum heima innan um steinana og fjalldrapann? Höfum lækinn hjá okkur, tölum við lyngið og grasið í brekkunni, meðan við bíðum eftir næturkulinu. Hlustum á bullið í steindeplinum og gortið í kríunni, hlökkum til að horfa á straumöndina fljúga upp ána. Já, hvers vegna erum við ekki alltaf hérna saman, lærum fögnuð vorsins og byggjum okkur kofa sem gæti hýst sumarið og lifum svo í voninni að fá eitthvert kvöldið vini okkar í heimsókn, Hallberg Hallmundsson: Póstkort aff heiman Ó þessi vinalegu lágu hús í litlum görðum trjám prýddum og grasi sem ferðamanni finnst hann geta tekið í fang sér eins og gamla vini laus við feimni og klappað kumpánlega á þakið. Ó kæra mynd mér þykir sem ég lesi úr formum þínum frið og hugnað vand- fundinn í múgsins borg innan um turna úr gleri og stáli gnæfandi yfir þröngar götur sem eymdin byggir glysi leynd. Þó veit ég slíkt er blekking ein engar aðrar dyggðir þar að finna en hérna né heldur lesti; eðlið jafnan eitt þótt úthöf dimm skilji byggðir manna. Innan við þessa þöglu glugga ríkir þessháttar líf sem víðast — hversdagsgrátt: menn þrasa matast þrá sofa og vinna. Og þó er römm sú kennd sem að mér sækir í hvert sinn er ég horfi á þetta kort: hversu þarna mundi sælt að eyða ævi og kröftum sælt að vera og verða; vinaleg myndin lokkar bendir þvert um sæinn heim í sólskinshýra garða — hvítt lamb Æ sjálfsblekking og rautt folald. þú lætur ekki að þér hæða! HtCMOB Kijfö Ssaara ÚR þjÓÐSÖOUM TEIXN'. M4l?.GuE>B£.fTGSS. SmoJdipUJjur ruokhujr tiH. þauð ol.0 U.s>t oq ucsxicl ClÖ hcLsto- 5tajLruj-m jo-nihoUj. fljjruo. s>ara er L cU.fhCrtjaujTu hio. 'CX&gojróu u ftuarnjm.s>ooLt. "þegcLr þa&au, houföu fcuhó frojm. uxa hjrud uiCurð huue> bórucú hcuna ueúbux-; OreymcU houruru þcu Qxruu sururuú cuá hjuJicÍjjim-EXíJuur- hcarruu Ui suru og segóu uii slg Cué ef hxururu urUcLu.uerðcu hflutL houJ.su. Cuftur yrðu hcururu cuð UuJrabrcu Cu smoJuOLruuujrru suruuum suo Vucurun muLrucuíðu uurru þo-ú hcurun Uagu cu þoc ULuo.lp.gu cuð hcustcu gr\ótu ururu u hubýtú súru og hefðu þagcur majJJ d,ra.rugúruru sururu ÚIJ-Ol cu hófðúruuu rtueð euruura &tem'uruujm. 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.