Samvinnan - 01.02.1971, Blaðsíða 65

Samvinnan - 01.02.1971, Blaðsíða 65
1000 hitaeininga megrunarfæði MORGUNVERÐUR: 1 ávaxtaskammtur (1 lítið epli eða appelsína eða % greipaldin eða % bolli sykurlaus appelsínusafi eða 3 sveskjur ....................... 40 1 sneið brauð (23 g) (rúgbrauð eða heilhveitibrauð) .................................................................................... 70 1 tsk. (5 g) smjör, jurtasmjörlíki, smjörlíki) ......................................................................................... 45 1 egg (40—50 g) eða 30 g mjólkurostur 30% .............................................................................................. 75 Kaffi eða te (sykur- og mjólkurlaust) 230 Ath. Þeir sem taka lýsi athugi að 1 tsk. (5 g) inniheldur 45 hitaeiningar HÁDEGIS VERÐUR: 90 g magur fiskur eða magurt kjöt (lamba- nauta- kálfa- eða fugla) ............................................................ 225 ótakmarkað A-grœnmeti (hvítkál, blómkál, gúrkur, tómatar, tómatsafi, salatblöð, snittubaunir, spergill, brokkál, spínat) ...... 0 % bolli B-grænmeti (gulrætur, grænar baunir, rófur, næpur, laukur) ............................................................ 40 1 ávaxtaskammtur (nýir eða niðursoðnir án sykurs) 1 lítið epli eða appelsína eða % banani eða % bolli nýir brytjaðir ávextir eða 2 helm. niðursoðnar sykurlausar ferskjur eða perur ................................................................................. 40 1 glas undanrenna (2% dl.) .................................................................................................... 80 Kaffi eða te (sykur- og mjólkurlaust) 385 KVÖLDVERÐUR: 60 g magur fiskur eða magurt kjöt eða 1 egg eða mjólkurostur 30% ................................................................ 150 1 brauðsneið (23 g) rúg- eða heilhveitibrauð eða 100 g kartöflur eða % bolli soðin hrísgrjón eða spaghetti....................... 70 ótakmarkað A-grænmeti sbr. hádegisverður ........................................................................................ 0 1 ávaxtaskammtur sbr. hádegisverður.............................................................................................. 40 1 tsk. smjör (5 g) .............................................................................................................. 45 1 glas undanrenna (2% dl.) ...................................................................................................... 80 Kaffi eða te (sykur- og mjólkurlaust) 385 Samtals 1000 hitaeiningar Fisk og kjöt á að vega eftir matreiðslu. Notið mælibolla sem tekur 2% dl., mæliskeiðar matskeið 15 ml. og te- skeið 5 ml. Mælið alltaf sléttfullt. Fisk og kjöt á að sjóða, ofnbaka eða steikja við glóðarrist (broil). Reynið að hella burt allri fitu sem rennur af kjötinu. Borðið ekki sykur, sælgæti, hunang, aldinmauk, marmelaði, sýróp, niður- soðna ávexti með sykri, kökur, gosdrykki (aðra en sykurlausa). Vín, bjór og drykkir, sem innihalda alkóhól, eru hitaeiningaríkir, og ber því að forðast þá á megrandi fæði. Fjarlægið sjáanlega fitu af kjöti. Matinn má krydda að eigin smekk. Þeir sem ekki treysta sér til að sleppa miðdegishressingu ættu að fá sér glas af tómatsafa eða % epli eða appelsínu eða % glas af undanrennu fremur en brauð og kökur. \ Fæða sem ekki þarf að takmarka er kaffi, te, tært soð (fitusnautt), soð af teningmn, matarlím, pickles (ósætin-). Drekkið %—1 glas af vatni fyrir máltið. Glas af tómatsafa er frískandi og inniheldur fáar hitaeiningar. Ávextir eru stór þáttur í megrunarfœði, koma i staðinn fyrir fitandi ábœtisrétti. 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.